Erla Hlynsdóttir

Veffréttastjóri

Yfir 70% Íslendinga ósáttir við hjásetu Íslands vegna vopnahlés á Gaza
Fréttir

Yf­ir 70% Ís­lend­inga ósátt­ir við hjá­setu Ís­lands vegna vopna­hlés á Gaza

Mik­ill meiri­hluti Ís­lend­inga er ósátt­ur við að Ís­land hafi set­ið hjá við at­kvæða­greiðslu á þingi Sam­ein­uðu þjóð­anna um vopna­hlé á Gaza. Kjós­end­ur Mið­flokks og Sjálf­stæð­is­flokks eru ánægð­ast­ir með ákvörð­un­ina, kjós­end­ur Sósí­al­ista og Pírata óánægð­ast­ir. Tveir stjórn­ar­þing­menn eru með á þings­álykt­un­ar­til­lögu sem verð­ur lögð fram síð­ar í dag sem fer gegn ákvörð­un ut­an­rík­is­ráð­herra.
Síðsannleikur og samsæri á Austurvelli - „Klámið burt“
Fréttir

Síðsann­leik­ur og sam­særi á Aust­ur­velli - „Klám­ið burt“

Mót­mæl­end­ur gegn kyn­fræðslu barna mættu enn stærri hópi sem taldi þá vega að mann­rétt­ind­um trans fólks. „Við vor­um börn“ sagði trans mað­ur með regn­boga­fána. Stjórn­mála­fræði­pró­fess­or seg­ir fólk far­ið að ef­ast um stað­reynd­ir: „Fólk er ekki leng­ur bara að skipt­ast á skoð­un­um held­ur stend­ur deil­an um hvað telj­ast vera stað­reynd­ir.“
„Þetta eru tíðindi“ í málefnum heimilislausra
FréttirHeimilisleysi

„Þetta eru tíð­indi“ í mál­efn­um heim­il­is­lausra

Vel­ferð­ar­svið Reykja­vík­ur hef­ur sam­þykkt beiðni Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um samn­inga­við­ræð­ur vegna þjón­ustu við heim­il­is­laust fólk. Reykja­vík hef­ur bor­ið hit­ann og þung­ann af þess­ari þjón­ustu og var­ið um millj­arði í hana það sem af er ári. Borg­in hef­ur ít­rek­að kall­að eft­ir því að fleiri sveit­ar­fé­lög komi að borð­inu.
Baráttan þarf að halda áfram - Myndaþáttur frá kvennaverkfalli
FréttirKvennaverkfall

Bar­átt­an þarf að halda áfram - Mynda­þátt­ur frá kvenna­verk­falli

Kraf­an í kjöl­far kvenna­verk­falls­ins er að van­mat á „svo­köll­uð­um“ kvenna­störf­um sé leið­rétt, að karl­ar taki ábyrgð á ólaun­uð­um heim­il­is­störf­um og að kon­ur og kvár njóti ör­ygg­is og frels­is frá of­beldi og áreitni. Þetta er með­al þess sem var sam­þykkt á úti­fund­in­um á Arn­ar­hóli. Áhrifa­kon­ur í jafn­rétt­is­bar­átt­unni segja nauð­syn­legt að fylgja þess­um kröf­um eft­ir og þar skipti áhersl­ur stjórn­valda sköp­um.
Ekki fræðilegur möguleiki að manna vaktina með karlmönnum
ViðtalJafnréttismál

Ekki fræði­leg­ur mögu­leiki að manna vakt­ina með karl­mönn­um

Jakobína Rut Daní­els­dótt­ir var að reyna að fá einn af fjór­um karl­kyns sam­starfs­mönn­um sín­um til að taka vakt­ina henn­ar í dag þeg­ar hún ræddi við Heim­ild­ina í síð­ustu viku. Hún sinn­ir starfi sem hún get­ur ekki geng­ið í burtu frá, jafn­vel þó að á í dag sé kvenna­verk­fall. Hún er ein af þeim fjöl­mörgu kon­um sem halda heil­brigðis­kerf­inu uppi.
Samherji greiðir ekki laun þeirra sem taka þátt í kvennaverkfallinu
FréttirKvennaverkfall

Sam­herji greið­ir ekki laun þeirra sem taka þátt í kvenna­verk­fall­inu

„Ekki verða greidd laun vegna fjar­veru þenn­an dag,“ seg­ir í dreifi­bréfi frá Sam­herja til starfs­fólks vegna kvenna­verk­falls­ins. Formað­ur stétt­ar­fé­lags­ins Ein­ing­ar-iðju seg­ir: „Að þeir séu til­bún­ir til að draga þetta af laun­um kvenna eða greiða þeim ekki dag­inn sýn­ir bara, tel ég, af­stöðu til kvenna yf­ir­leitt.“
„Hún tók hvolpinn af mér bara út af fordómum“
Fréttir

„Hún tók hvolp­inn af mér bara út af for­dóm­um“

Ásta María H. Jen­sen hef­ur sent kvört­un til siðanefnd­ar Hunda­rækt­ar­fé­lags Ís­lands eft­ir að hunda­rækt­andi sem hún keypti hvolp af mætti heim til henn­ar og tók hvolp­inn til baka. Upp­gef­in ástæða var að Ásta væri með al­var­leg­an geð­sjúk­dóm og lít­ill hvolp­ur væri því ekki ör­ugg­ur hjá henni. Fyr­ir á hún tvo hunda. Níu ár eru síð­an Ásta fór síð­ast í geðrof og þurfti að leggj­ast inn á geð­deild.
Þrjár tilkynningar um vinnumansal til lögreglu - „Sofið með stól fyrir dyrunum“
Fréttir

Þrjár til­kynn­ing­ar um vinnum­an­sal til lög­reglu - „Sof­ið með stól fyr­ir dyr­un­um“

Vinnu­staða­eft­ir­lit ASÍ sendi þrjár til­kynn­ing­ar til lög­reglu í fyrra þar sem rök­studd­ur grun­ur var um að að­stæð­ur starfs­fólks væru svo slæm­ar að það gæti tal­ist til man­sals. Mál­in þrjú vörð­uðu fyr­ir­tæki í veit­inga- og hót­el­rekstri og starfs­fólk­ið frá Evr­ópu og Asíu­ríkj­um. Dæmi eru um al­var­lega misneyt­ingu fólks frá ríkj­um ut­an EES þar sem at­vinnu­rek­andi hef­ur beitt hót­un­um um brott­vís­un gagn­vart þo­lend­um.
„Ég held að þetta sé nú einn af okkar bestu fjármálaráðherrum, örugglega fyrr og síðar“
FréttirAfsögn Bjarna Ben

„Ég held að þetta sé nú einn af okk­ar bestu fjár­mála­ráð­herr­um, ör­ugg­lega fyrr og síð­ar“

Bryn­dís Har­alds­dótt­ir, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, tel­ur það hafa ver­ið kór­rétt ákvörð­un hjá Bjarna Bene­dikts­syni að segja af sér ráð­herra­embætti. Hún seg­ir hann gríð­ar­lega öfl­ug­an stjórn­mála­mann, einn besta fjár­mála­ráð­herra sem set­ið hef­ur, og finnst vel koma til greina að hann taki nú ein­fald­lega við ráð­herra­embætti í öðru ráðu­neyti.
Svona er best að lesa á umbúðir matvæla til að meta hollustu þeirra
Neytendur

Svona er best að lesa á um­búð­ir mat­væla til að meta holl­ustu þeirra

Græn­meti, ávext­ir, heil­korn og kaldpress­uð ólífu­olía eru allt mat­væli sem eiga heima í mat­væla­körfu þeirra sem vilja borða hollt. Rautt kjöt og mik­ið unn­in mat­væli eru hins veg­ar ekki á list­an­um. Stein­ar B. Að­al­björns­son nær­ing­ar­fræð­ing­ur miðl­ar ein­föld­um regl­um um hvernig best sé að lesa á um­búð­ir mat­væla til að meta holl­ustu þeirra.

Mest lesið undanfarið ár