Erla Hlynsdóttir

Veffréttastjóri

Áfangasigur í hryðjuverkamálinu: „Við verjendur vorum þarna eins og Spartverjar í skarðinu forðum”
FréttirHryðjuverkaógn á Íslandi

Áfanga­sig­ur í hryðju­verka­mál­inu: „Við verj­end­ur vor­um þarna eins og Spart­verj­ar í skarð­inu forð­um”

Ákæru­lið­um sem sneru að til­raun til hryðju­verka vís­að frá í hinu svo­kall­aða hryðju­verka­máli. „Mann­leg tján­ing nýt­ur að nokkru marki stjórn­ar­skrár­vernd­ar þrátt fyr­ir að hún kunni að vera ósmekk­leg og ógeð­felld á köfl­um,“ seg­ir í frá­vís­un­inni.
„Fékk endalaus bros til baka“
Fréttir

„Fékk enda­laus bros til baka“

Hún er tveggja barna móð­ir og eig­in­kona í Vest­ur­bæn­um. Hún er líka múslimi, upp­al­in í Dan­mörku en með tyrk­nesk­ar ræt­ur. Derya Kevi­oglu Oezdilek er formað­ur Horizon, menn­ing­ar­fé­lags múslima á Ís­landi, og legg­ur áherslu á hvernig kristni og íslam geta dafn­að sam­an. Hún hef­ur upp­lif­að for­vitni, en ekki for­dóma, og fær bros sín end­ur­gold­in. Fjöl­skyld­an er í af­ar góðu sam­bandi við for­eldra leigu­sala henn­ar og kall­ar son­ur Deryu þau „afa og ömmu“.
Byggðir í gjörgæslu
Fréttir

Byggð­ir í gjör­gæslu

Dæmi eru um yf­ir 55% fækk­un íbúa á 15 ár­um í sjö byggða­kjörn­um sem eru hluti af verk­efn­inu „Brot­hætt­ar byggð­ir“ hjá Byggða­stofn­un. Verk­efn­ið mið­ar að því að sporna gegn fólks­fækk­un og efla at­vinnu­líf­ið. Þrír þeirra bætt­ust við í ár en alls sóttu þá tólf byggða­kjarn­ar um að til­heyra verk­efn­inu og ljóst að vand­inn eykst með ári hverju víða í smærri byggð­um.

Mest lesið undanfarið ár