Erla Hlynsdóttir

Veffréttastjóri

207 milljónir fyrir öryggisvistun eins manns undir stjórn Guðmundar Sævars
Fréttir

207 millj­ón­ir fyr­ir ör­yggis­vist­un eins manns und­ir stjórn Guð­mund­ar Sæv­ars

Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­ið greið­ir einka­reknu fyr­ir­tæki 207 millj­ón­ir á þessu ári vegna ör­yggis­vist­un­ar eins manns. For­stöðu­mað­ur á heim­ili manns­ins Guð­mund­ur Sæv­ar Sæv­ars­son, sem fór í ótíma­bund­ið leyfi frá störf­um sín­um sem deild­ar­stjóri á ör­ygg­is- og rétt­ar­geð­deild­um eft­ir að Geð­hjálp birti svarta skýrslu um starf­sem­ina.
Tómar ritstjórnarskrifstofur Fréttablaðsins – „Mér líður hörmulega“
Fréttir

Tóm­ar rit­stjórn­ar­skrif­stof­ur Frétta­blaðs­ins – „Mér líð­ur hörmu­lega“

Rit­stjórn­ar­skrif­stof­ur Frétta­blaðs­ins eru nú tóm­ar eft­ir að starfs­fólki var til­kynnt í morg­un að út­gáfu blaðs­ins væri hætt. Rit­stjóri Frétta­blaðs­ins seg­ir stöð­una áfall fyr­ir ís­lenska fjöl­miðla­sögu og áfall fyr­ir lýð­ræð­ið í land­inu. Sam­hliða því að út­gáfu­fé­lag­ið Torg fer í þrot flyst DV.is í Hlíða­smára.
Vinstri snúningur hjá VG – Vilja auðlegðaskatt og auðlindir í þjóðareign
Fréttir

Vinstri snún­ing­ur hjá VG – Vilja auð­legða­skatt og auð­lind­ir í þjóð­ar­eign

Vinstri græn vilja banna skatta­skjól, inn­leiða auð­legða­skatt og koma bönd­um á fjöl­þjóða fyr­ir­tæki sem koma sér und­an skatt­greiðsl­um með klækj­a­brögð­um. Þá vill hreyf­ing­in ljúka end­ur­skoð­un stjórn­ar­skrár­inn­ar, taka fyr­ir einka­rekst­ur í ágóða­skyni þeg­ar kem­ur að heil­brigð­is­þjón­ustu og halda í skefj­um gróða­drif­inni hús­næð­is­upp­bygg­ingu verk­taka. Ell­efu stefn­ur og fjöldi álykt­ana voru sam­þykkt­ar á lands­þingi hreyf­ing­ar­inn­ar sem lauk í dag.
Aðalsteinn hélt eldræðu á landsfundi - „Mér er algjörlega misboðið“
Fréttir

Að­al­steinn hélt eldræðu á lands­fundi - „Mér er al­gjör­lega mis­boð­ið“

Að­al­steinn Bald­urs­son verka­lýðs­forkólf­ur hélt ræðu á lands­þingi Vinstri grænna í dag þar sem hann skaut föst­um skot­um að for­ystu Efl­ing­ar og for­dæmdi þá hat­ursorð­ræðu sem hef­ur grass­er­að inn­an verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar sem og í stjórn­mál­un­um. „Oft­ar en ekki, eru þetta að­il­ar sem standa ut­an stétt­ar­fé­laga eða eru óvirk­ir fé­lags­menn. Menn sem vilja ala á óein­ingu inn­an hreyf­ing­ar­inn­ar og fá sem flest læk á sín­ar færsl­ur fyr­ir róg­burð og ærumeið­ing­ar,“ sagði hann.
Spurð „Er þetta þess virði?“ - Katrín hlaut standandi lófatak á landsfundi
Fréttir

Spurð „Er þetta þess virði?“ - Katrín hlaut stand­andi lófa­tak á lands­fundi

Katrín Jak­obs­dótt­ir, formað­ur Vinstri grænna, ávarp­aði gagn­rýni á út­lend­inga­frum­varp­ið þeg­ar hún hélt ræðu á lands­fundi hreyf­ing­ar­inn­ar í dag. „Ég vil segja að þó ég skilji að hart sé tek­ist á um þessi mál þá er það samt þannig að þing­menn okk­ar sem unnu að þessu máli gerðu það af heil­ind­um og voru að byggja á okk­ar stefnu“ sagði Katrín. Hún hlaut stand­andi lófa­tak í lok ræðu sinn­ar.
Ragnar Reykás og djöfullinn sjálfur - Litið inn á kirkjuþing
Greining

Ragn­ar Reykás og djöf­ull­inn sjálf­ur - Lit­ið inn á kirkju­þing

Vígð­ir þjón­ar og leik­menn inn­an þjóð­kirkj­unn­ar tók­ust á um fyr­ir­komu­lag bisk­ups­kjörs á auka­kirkju­þingi á föstu­dag. Þó er að­eins ár síð­an nýj­ar regl­ur um kjör til bisk­ups voru sam­þykkt­ar í góðri sátt á kirkju­þingi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgd­ist með um­ræð­un­um og við sögu koma Ragn­ar Reykás, drykkju­skap­ur og djöf­ull­inn sjálf­ur.
Jóhannes Tryggvi kominn í afplánun í opnu fangelsi
Fréttir

Jó­hann­es Tryggvi kom­inn í afplán­un í opnu fang­elsi

Jó­hann­es Tryggvi Svein­björns­son hóf afplán­un á Litla-Hrauni um mitt síð­asta ár en hann var flutt­ur á Kvía­bryggju nú í fe­brú­ar. Jó­hann­es Tryggvi var dæmd­ur í sjö ára fang­elsi fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn fimm kon­um. Fang­els­is­mála­stjóri seg­ir alla hefja afplán­un í lok­uðu fang­elsi. All­ir fang­ar eigi síð­an mögu­leika á því að afplána í opnu fang­elsi, óháð brota­flokki, svo lengi sem þeir hafi ekki gerst sek­ir um aga­brot í afplán­un­inni.
Helgi Seljan tilefndur fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins
Fréttir

Helgi Selj­an til­efnd­ur fyr­ir rann­sókn­ar­blaða­mennsku árs­ins

Helgi Selj­an er til­nefnd­ur til blaða­manna­verð­launa Blaða­manna­fé­lags Ís­lands fyr­ir frétta­skýr­ing­ar um Al­ex­and­er Mos­hen­sky, kjör­ræð­is­mann Ís­lands í Bela­rús, og ná­in tengsl hans við Al­ex­and­er Lukashen­ko, ein­ræð­is­herra lands­ins. Til­kynnt var um tólf til­nefn­ing­ar í fjór­um flokk­um fyrr í dag. Verð­laun­in verða af­hent eft­ir viku.
Bataferlið tók bakslag þegar lögregla afhenti gerandanum símann - „Stundum ekki til neinn matur og engar reglur né agi“
Fréttir

Bata­ferl­ið tók bak­slag þeg­ar lög­regla af­henti ger­and­an­um sím­ann - „Stund­um ekki til neinn mat­ur og eng­ar regl­ur né agi“

Stúlka sem lýs­ir að­stæð­um þar sem fað­ir henn­ar var í fang­elsi og staða móð­ur var slæm, hef­ur greint frá kyn­ferð­is­legri mis­notk­un stjúp­föð­ur. Sér­fræð­ing­ur seg­ir ólík­legra að börn í slík­um kring­um­stæð­um segi frá. Hún leidd­ist út í áhættu­hegð­un, en reis upp þeg­ar hún losn­aði und­an að­stæð­un­um. Stjúp­f­að­ir henn­ar sæt­ir ákæru, en bata­ferli stúlk­unn­ar tók al­var­legt bak­slag þeg­ar lög­regl­an lét hann fá sím­ann henn­ar.
Birgir tók boðsferð til Írak framyfir alþjóðastarf Alþingis
Fréttir

Birg­ir tók boðs­ferð til Ír­ak framyf­ir al­þjóð­astarf Al­þing­is

Stríð Rússa gegn Úkraínu er meg­in­þema fund­ar ÖSE-þings­ins sem fer fram í vik­unni. Formað­ur Ís­lands­deild­ar ÖSE, Birg­ir Þór­ar­ins­son, mæt­ir ekki vegna þess að hann er í Ír­ak í boði þar­lendra stjórn­valda og kanadískra hjálp­ar­sam­taka. Birg­ir þáði per­sónu­legt boð sem hann fékk frá hjálp­ar­sam­tök­un­um og eft­ir að stjórn­völd í Ír­ak tóku einnig þátt í fjár­mögn­un ferð­ar­inn­ar ákvað Birg­ir að bjóða Jakobi Frí­manni Magnús­syni með sér.

Mest lesið undanfarið ár