Diljá Sigurðardóttir

Blaðamaður

Góði hirðirinn hafnar húsgögnum vegna góðæris
Fréttir

Góði hirð­ir­inn hafn­ar hús­gögn­um vegna góðær­is

Vegna góðær­is er Góði hirð­ir­inn hætt­ur að taka á móti hús­gögn­um sem eitt­hvað sér á, því þau selj­ast ekki. Þess í stað er fólki bent á að fara með vel not­hæf hús­gögn og aðra muni í urð­un­ar­gáma. „Það er öllu hent í dag, það er hryll­ing­ur al­veg,“ seg­ir mað­ur sem hef­ur van­ið kom­ur sín­ar í Góða hirð­inn und­an­far­in ár.
Dóttir eldri manns segir ástand hans tvísýnt eftir röð mistaka á spítalanum
FréttirHeilbrigðismál

Dótt­ir eldri manns seg­ir ástand hans tví­sýnt eft­ir röð mistaka á spít­al­an­um

Guð­rún Vil­hjálms­dótt­ir fór með aldr­að­an föð­ur sinn á spít­ala vegna gall­steina. Lýs­ir hún van­bún­aði á að­stoðu spít­al­ans og mis­tök­um í umönn­un sem varð til þess að fað­ir henn­ar bæði veikt­ist og slas­að­ist ít­rek­að inn­an veggja spít­al­ans, að sögn henn­ar. Land­spít­al­inn skoð­ar nú mál­ið.
Móðir stúlku sem kærði lögreglumann fyrir kynferðisbrot lýsir vonbrigðum með eftirlitsnefnd
FréttirLögregla og valdstjórn

Móð­ir stúlku sem kærði lög­reglu­mann fyr­ir kyn­ferð­is­brot lýs­ir von­brigð­um með eft­ir­lits­nefnd

Hall­dóra Bald­urs­dótt­ir, móð­ir stúlku sem kærði lög­reglu­mann fyr­ir kyn­ferð­is­brot, sendi kvört­un vegna máls­með­ferð­ar kyn­ferð­is­brotakær­unn­ar til nefnd­ar um eft­ir­lit með lög­reglu fyrr á ár­inu. Hún lýs­ir mikl­um von­brigð­um yf­ir nið­ur­stöðu nefnd­ar­inn­ar og skor­ar á dóms­mála­ráð­herra að ráð­ast til um­bóta. Tvær aðr­ar stúlk­ur hafa kært sama lög­reglu­mann fyr­ir kyn­ferð­is­brot.

Mest lesið undanfarið ár