Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Blaðamaður

Háskólinn tekur enga ábyrgð á aldursgreiningum flóttabarna
Fréttir

Há­skól­inn tek­ur enga ábyrgð á ald­urs­grein­ing­um flótta­barna

Vís­inda­siðanefnd tel­ur sig ekki geta fjall­að um tann­grein­ing­ar á fylgd­ar­laus­um börn­um og ung­menn­um sem fram­kvæmd­ar eru á tann­lækna­deild Há­skóla Ís­lands þar sem eng­inn þjón­ustu­samn­ing­ur er í gildi vegna rann­sókn­anna.
72,5 prósent vilja að Sigríður Andersen segi af sér
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

72,5 pró­sent vilja að Sig­ríð­ur And­er­sen segi af sér

Mik­ill meiri­hluti lands­manna vill að Sig­ríð­ur Á. And­er­sen dóms­mála­ráð­herra segi af sér. Alls vilja 92,4 pró­sent kjós­enda Vinstri grænna að Sig­ríð­ur víki.
Næsta bylting: Konur deila sögum af þvinguðu samþykki
FréttirÞvingað samþykki

Næsta bylt­ing: Kon­ur deila sög­um af þving­uðu sam­þykki

Fjöldi kvenna hef­ur deilt sög­um af þving­uðu sam­þykki í kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um und­an­farna sól­ar­hringa. „Þessi teg­und nauðg­un­ar, þar sem suð eða ann­ars kon­ar munn­leg­ur þrýst­ing­ur er not­að­ur til að þvinga fram sam­þykki, hef­ur langvar­andi skað­leg áhrif á þo­lend­ur rétt eins og aðr­ar teg­und­ir nauðg­un­ar og kyn­ferð­isof­beld­is,“ seg­ir Hild­ur Guð­björns­dótt­ir.
Íshestar dæmdir til að greiða reikninga Hjalta
Fréttir

Ís­hest­ar dæmd­ir til að greiða reikn­inga Hjalta

Dóm­ur í máli Hjalta Gunn­ars­son­ar gegn Ís­hest­um féll í síð­ustu viku og var Ís­hest­um gert að greiða Hjalta fyr­ir hesta­ferð­irn­ar sem hann fór fyr­ir fyr­ir­tæk­ið sumar­ið 2016.
Kölluð kellingartussa og negri
Fréttir

Köll­uð kell­ing­ar­t­ussa og negri

Pascale Elísa­bet Skúla­dótt­ir, leið­sögu­mað­ur frá Ak­ur­eyri, varð fyr­ir al­var­leg­um kyn­þátta­for­dóm­um á bens­ín­stöð í Reykja­vík í vik­unni. Hún ætl­ar að kæra at­vik­ið til lög­reglu.
Megum ekki vera feimin við að beita takmörkunum á ferðamannastaði
Viðtal

Meg­um ekki vera feim­in við að beita tak­mörk­un­um á ferða­mannastaði

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son, um­hverf­is- og auð­linda­ráð­herra, vill að nátt­úru­vernd og frið­lýs­ing­ar verði not­að­ar til að dreifa ferða­mönn­um um land­ið og skapa at­vinnu í hinum dreifðu byggð­um. Oft sé væn­legra að frið­lýsa en að virkja.
Vill yfirlýsingu frá forsætisráðherra um fundinn á Höfða
Fréttir

Vill yf­ir­lýs­ingu frá for­sæt­is­ráð­herra um fund­inn á Höfða

Hall­dór Auð­ar Svans­son, borg­ar­full­trúi Pírata, fer fram á op­in­bera af­sök­un­ar­beiðni frá Guð­laugi Þór Þórð­ar­syni ut­an­rík­is­ráð­herra fyr­ir að bjóða Ey­þóri Arn­alds á fund­inn á Höfða, og vill að Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra sendi frá sér yf­ir­lýs­ingu vegna máls­ins.
Ferðaþjónustubændur í máli við Íshesta
Fréttir

Ferða­þjón­ustu­bænd­ur í máli við Ís­hesta

Hjalti Gunn­ars­son og Ása Vikt­oría Dal­karls eru í mála­ferl­um við fyr­ir­tæk­ið Ís­hesta vegna hesta­ferða sem þau fóru sumar­ið 2016 en hafa enn ekki feng­ið greitt fyr­ir. Skarp­héð­inn Berg Stein­ars­son ferða­mála­stjóri var fram­kvæmda­stóri á þeim tíma. Ís­hest­ar fóru í þrot nokkr­um ár­um eft­ir að Fann­ar Ólafs­son keypti fé­lag­ið, en hann seg­ist hafa stór­tap­að á við­skipt­un­um og greitt verk­tök­um úr eig­in vasa.
„Kann illa að meta hluti sem eru ekki raunverulegir“
Viðtal

„Kann illa að meta hluti sem eru ekki raun­veru­leg­ir“

Þrátt fyr­ir að hafa alltaf vit­að að hún vildi gera kvik­mynd­ir þorði Ísold Ugga­dótt­ir ekki í fyrstu at­rennu að skrá sig í leik­stjórn­ar­nám. Hún þurfti fyrst að sanna fyr­ir sjálfri sér að hún ætti er­indi í þetta fag. Á dög­un­um var hún val­in besti leik­stjór­inn í flokki al­þjóð­legra kvik­mynda á kvik­mynda­há­tíð­inni Sund­ance en kvik­mynd henn­ar, And­ið eðli­lega, hef­ur hlot­ið mik­ið lof er­lendra gagn­rýn­enda. Hér ræð­ir hún um list­ina, rétt­lætis­kennd­ina sem dríf­ur hana áfram og hvernig það er að vera kona í fagi þar sem karl­ar hafa hing­að til ver­ið við völd.
Fær hundruð milljóna í styrki frá ESB og brýtur á starfsfólki
Fréttir

Fær hundruð millj­óna í styrki frá ESB og brýt­ur á starfs­fólki

Fyr­ir­tæk­ið Arctic Portal, sem tal­ið er brjóta end­ur­tek­ið á rétt­ind­um starfs­fólks síns, hef­ur feng­ið um 186 millj­ón­ir ís­lenskra króna í styrki frá Evr­ópu­sam­band­inu á síð­ustu ár­um til rann­sókna á Norð­ur­slóð­um. Hall­dór Jó­hanns­son, fram­kvæmda­stjóri Arctic Portal, sak­ar starfs­fólk­ið um að reyna að hafa fé og verk­efni af fyr­ir­tæk­inu.
Kröfum Glitnis synjað: Lögbann á umfjöllun um viðskipti valdhafa á skjön við lýðræðishefðir og grunngildi tjáningarfrelsis
Fréttir

Kröf­um Glitn­is synj­að: Lög­bann á um­fjöll­un um við­skipti vald­hafa á skjön við lýð­ræð­is­hefð­ir og grunn­gildi tján­ing­ar­frels­is

Dóm­ur var kveð­inn upp í máli Glitn­is HoldCo gegn Stund­inni og Reykja­vík Media í dag. Öll­um kröf­um Glitn­is var synj­að, enda tel­ur Hér­aðs­dóm­ur ekki rétt­læt­an­legt að stöðva frétta­flutn­ing af fjár­hags­mál­efn­um for­sæt­is­ráð­herra í lýð­ræð­is­ríki.
Unga fólkið vill aðskilnað ríkis og kirkju
Fréttir

Unga fólk­ið vill að­skiln­að rík­is og kirkju

Ný könn­un sýn­ir að um 56 pró­sent Ís­lend­inga vilja að­skiln­að rík­is og kirkju. Ungt fólk, Reyk­vík­ing­ar og kjós­end­ur Pírata eru lík­leg­ast­ir til að vilja að­skiln­að.
Tapaði öllu en er kominn aftur á toppinn
Viðtal

Tap­aði öllu en er kom­inn aft­ur á topp­inn

Sindri Már Finn­boga­son missti fyr­ir­tæk­ið sem hann stofn­aði í hrun­inu, brann út í starfi í Dan­mörku og flutti til Los Ang­eles þar sem hann fram­leiddi kvik­mynd sem fékk væg­ast sagt dræma dóma. Hann hafði lít­ið sem ekk­ert á milli hand­anna þeg­ar hann flutti aft­ur til Ís­lands fyr­ir þrem­ur ár­um og stofn­aði miða­sölu­vef­inn Tix.is, sem nú er með yf­ir níu­tíu pró­sent markaðs­hlut­deild á Ís­landi og kom­inn í út­rás í Skandi­nav­íu.
Mikill stuðningur meðal almennings við Borgarlínu
Fréttir

Mik­ill stuðn­ing­ur með­al al­menn­ings við Borg­ar­línu

Ríf­lega 52 pró­sent Ís­lend­inga eru hlynnt­ir Borg­ar­línu, en að­eins fjórð­ung­ur and­víg­ur. Íbú­ar í höf­uð­borg­inni styðja hana að meiri­hluta, en lands­byggð­in er and­víg. Kjós­end­ur Mið­flokks­ins eru and­snún­ir Borg­ar­línu, en Pírat­ar eru lík­leg­ast­ir til að vera hlynnt­ir henni. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er klof­inn í mál­inu.
Trúin á Landspítalanum
Úttekt

Trú­in á Land­spít­al­an­um

Sjúk­ling­ar og að­stand­end­ur á Land­spít­al­an­um hafa mun greið­ari að­gang að presti en sál­fræð­ingi. Teikn­ing­ar nýs með­ferð­ar­kjarna gera ráð fyr­ir nýrri kap­ellu og ný­lega var aug­lýst eft­ir guð­fræð­ingi í fullt starf við geðsvið spít­al­ans.
Ástin beygði valdið
Viðtal

Ást­in beygði vald­ið

Am­ir Shokrgoz­ar og Jó­hann Em­il Stef­áns­son gengu í hjóna­band á Ítal­íu í nóv­em­ber síð­ast­liðn­um og í des­em­ber fékk Am­ir loks­ins að snúa aft­ur heim til Ís­lands, rúm­um tíu mán­uð­um eft­ir að hon­um var vís­að úr landi með lög­reglu­fylgd. Þeir líta björt­um aug­um á fram­tíð­ina og eru þakk­lát­ir öll­um þeim sem hafa veitt þeim hjálp­ar­hönd.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    10
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.