Umboðsmaður vill fá öll samskipti Bjarna við Bankasýsluna
Fréttir

Um­boðs­mað­ur vill fá öll sam­skipti Bjarna við Banka­sýsl­una

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is vill frek­ari skýr­ing­ar frá Bjarna Bene­dikts­syni fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra á af­stöðu hans til eig­in hæf­is vegna sölu á 22,5 pró­senta hlut í Ís­lands­banka. EInnig vill um­boðs­mað­ur fá af­hent öll gögn um sam­skipti ráð­herr­ans og ráðu­neyt­is hans við Banka­sýslu rík­is­ins í sölu­ferl­inu.
Fór með Valgerði Sverris til Úganda og tekur nú fjölskylduna með
Allt af létta

Fór með Val­gerði Sverr­is til Úg­anda og tek­ur nú fjöl­skyld­una með

Sveinn H. Guð­mars­son, fjöl­miðla­full­trúi ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins, mun í lok sum­ars flytj­ast til Úg­anda til starfa í sendi­ráði Ís­lands í Kampala. Hann vænt­ir þess að flutn­ing­arn­ir, sem hugs­að­ir eru til nokk­urra ára, verði tals­verð við­brigði fyr­ir fjöl­skyld­una og sér í lagi börn­in tvö, en von­andi góð reynsla sem þau búi að ævi­langt.
Ekki ástæða til að hætta við nýja byggð í Skerjafirði
Fréttir

Ekki ástæða til að hætta við nýja byggð í Skerja­firði

Skýrsla starfs­hóps um áhrif nýs hverf­is í Skerja­firði á flug­að­stæð­ur á Reykja­vík­ur­flug­velli er loks kom­in. Starfs­hóp­ur­inn tel­ur ekki unnt að full­yrða, án frek­ari rann­sókna, að áhrif hverf­is­ins á flug verði slík að hætta skuli við upp­bygg­ing­una. Inn­viða­ráðu­neyt­ið og Reykja­vík­ur­borg hafa kom­ist að sam­komu­lagi um að jarð­vegs­vinna á svæð­inu hefj­ist.
Vegagerðin leggur fram valkost sem Vegagerðin hefur ekki verið hrifin af
Fréttir

Vega­gerð­in legg­ur fram val­kost sem Vega­gerð­in hef­ur ekki ver­ið hrif­in af

Vega­gerð­inni hef­ur lit­ist illa á þann val­kost að loka al­far­ið fyr­ir vinstri beygj­ur á gatna­mót­um Reykja­nes­braut­ar og Bú­staða­veg­ar. Sá val­kost­ur er þó ann­ar tveggja sem verð­ur tek­inn til skoð­un­ar í um­hverf­is­mats­skýrslu vegna fyr­ir­hug­aðra fram­kvæmda á svæð­inu. Formað­ur um­hverf­is- og skipu­lags­ráðs Reykja­vík­ur er hrifn­ari af þeirri lausn en vinstri beygju af Reykja­nes­braut­inni á brú.
Meirihluti landsmanna ósáttur með kvótakerfið – 83 prósent telja auðlindagjöld eiga að vera hærri
Fréttir

Meiri­hluti lands­manna ósátt­ur með kvóta­kerf­ið – 83 pró­sent telja auð­linda­gjöld eiga að vera hærri

Ný skoð­ana­könn­un Fé­lags­vís­inda­stofn­un­ar sýn­ir mikla óánægju lands­manna með nú­ver­andi kerfi fisk­veið­i­stjórn­un­ar. Ríf­lega 8 af hverj­um 10 lands­mönn­um telja að auð­linda­gjöld í sjáv­ar­út­vegi eigi að vera hærri en þau eru í dag og meira en helm­ing­ur­inn seg­iri að þau skuli vera „mun hærri“.
Evrópskir ylræktendur skelltu í lás og fóru til Tene
Fréttir

Evr­ópsk­ir yl­rækt­end­ur skelltu í lás og fóru til Tene

Verð­hækk­an­ir á græn­meti hafa ver­ið nokk­uð til um­ræðu á síð­ustu vik­um. Lauk­ur og paprika hafa til dæm­is rok­ið upp í verði. Heim­ild­in ræddi mál­ið við for­stöðu­mann inn­kaupa og vöru­stýr­ing­ar hjá Krón­unni. Hann tel­ur stykkja­verð, sem versl­un­in hef­ur not­að fyr­ir alla ávexti og græn­meti und­an­far­ið ár, auka gagn­sæi og með­vit­und neyt­enda.

Mest lesið undanfarið ár