Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Athvarf úkraínskra karla á Eiðum

Alls þrjá­tíu Úkraínu­menn hafa kom­ið til Eiða á Fljóts­dals­hér­aði í sam­ræmdri mót­töku flótta­fólks frá því í októ­ber, nær allt karl­ar. Fjór­tán búa þar í dag og seg­ir verk­efna­stjóri hjá sveit­ar­fé­lag­inu Múla­þingi að all­ur gang­ur sé á því hversu lengi flótta­menn­irn­ir dvelji á Eið­um.

Í heimavistarhúsnæði gamla Alþýðuskólans á Eiðum hefur hópur úkraínskra flóttamanna átt heimili frá því í október í fyrra, í húsi sem ber heitið Mikligarður og hýsti á árum áður heimavistarnemendur á staðnum. 

Í dag búa í húsinu fjórtán úkraínskir karlar, sem Múlaþing hefur tekið á móti í samræmdri móttöku flóttamanna. Samkvæmt svörum sem Heimildin fékk frá Fríðu Margréti Sigvaldadóttur, verkefnastjóra hjá félagsþjónustu Múlaþings, hefur sveitarfélagið alls tekið við 30 Úkraínumönnum í samræmdri móttöku og hafa þeir nær allir verið karlar.

Tveir athafnamenn frá Egilsstöðum, Kristmann Pálmason og Einar Ben Þorsteinsson, keyptu Eiðajörðina og gömlu skólabyggingarnar af Landsbankanum árið 2021. Þeir buðu svo húsnæði þar fram undir móttöku flóttafólks skömmu eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu og fyrsti hópur Úkraínumanna kom austur í október. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið leigir húsnæðið á Eiðum af félagi þeirra Kristmanns og Einars.

Meirihlutinn kominn í sjálfstæða búsetu

Eiðar eru um 12 kílómetra frá Egilsstöðum og …

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.990 krónum á mánuði.
Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flóttamenn

Hægt að túlka mál á 48 tímum í stað 48 mánaða
FréttirFlóttamenn

Hægt að túlka mál á 48 tím­um í stað 48 mán­aða

Í við­kvæm­um mál­um er oft tek­ist á um túlk­un út­lend­ingalaga, eins og mál 12 og 14 ára drengja frá Palestínu, þeirra Sam­eer Omr­an og Yaz­an Kaware. Arn­dís Anna Krist­ín­ar­dótt­ir Gunn­ars­dótt­ir, þing­mað­ur Pírata, er með LLM-próf í mann­rétt­ind­um frá Kaþ­ólska há­skól­an­um í Leu­ven. Hún tel­ur Út­lend­inga­stofn­un ekki vera að beita lög­un­um rétt.
Aukin hætta á ofbeldi ef rasismi fær að grassera
ViðtalFlóttamenn

Auk­in hætta á of­beldi ef ras­ismi fær að grass­era

Mik­il hætta er á auknu of­beldi í lönd­um þar sem nei­kvæð orð­ræða um inn­flytj­end­ur og hæl­is­leit­end­ur fær að grass­era, að sögn full­trúa Flótta­manna­stofn­un­ar Sam­ein­uðu þjóð­anna. „Okk­ar stofn­un var stofn­uð eft­ir seinni heims­styrj­öld­ina. Það stríð varð til úr ras­isma og gyð­inga­h­atri. Það byrj­aði allt með orð­um,“ seg­ir full­trú­inn – Annika Sand­l­und.
Brátt á heimleið:  Ísland breytti sýn Isaacs á samkynhneigð
FréttirFlóttamenn

Brátt á heim­leið: Ís­land breytti sýn Isaacs á sam­kyn­hneigð

„Ég hef ekk­ert á móti sam­kyn­hneigð­um, ég vil að all­ir fái að lifa sínu lífi eins og þeir vilja,“ seg­ir Isaac Kwateng, vall­ar­stjóri Þrótt­ar, sem er á leið aft­ur til Ís­lands eft­ir að hafa ver­ið send­ur úr landi eft­ir sex ára dvöl hér. Hann flúði Gana ár­ið 2017 eft­ir að hafa pre­dik­að gegn sam­kyn­hneigð. Sýn hans á rétt­indi hinseg­in fólks breytt­ist eft­ir að hann kom til Ís­lands.
Móðir og systir Oriönu fengu vernd en hún send burt
Viðtal

Móð­ir og syst­ir Oriönu fengu vernd en hún send burt

Þrátt fyr­ir að móð­ir Oriönu Das­iru Agu­delo Pinedu og syst­ir henn­ar hafi feng­ið hæli hér á landi fljót­lega eft­ir að þær sóttu um það verð­ur Ori­ana send aft­ur til Venesúela í byrj­un nóv­em­ber, jafn­vel þó að Út­lend­inga­stofn­un telji að hún eigi á hættu að sæta þar illri með­ferð. Ástæð­an fyr­ir því að hún fékk ekki vernd er sú að hún er með tvö­fald­an rík­is­borg­ara­rétt – venesú­elsk­an og kól­umb­ísk­an. Í Kól­umb­íu seg­ist hún ekki eiga neitt bak­land og að rík­is­borg­ara­rétt­ur­inn sé til­kom­inn vegna kól­umb­ísks afa sem hún hitti aldrei.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár