Alma Mjöll Ólafsdóttir

„Ef það hallar á einhvern kynþátt í þessari uppfærslu hallar á Ameríkana“
Fréttir

„Ef það hall­ar á ein­hvern kyn­þátt í þess­ari upp­færslu hall­ar á Am­er­ík­ana“

Stein­unn Birna Ragn­ars­dótt­ir, óperu­stjóri Ís­lensku óper­unn­ar, vís­ar gagn­rýni um „yellow face“ í upp­færslu óper­unn­ar á Madama Butterfly á bug. Það hvað telj­ist „yellow face“, þeg­ar hvítt fólk ein­fald­ar og klæð­ir sig í klæði ann­ars kyn­þátt­ar, sé alltaf hug­lægt og nán­ast ómögu­legt að finna sam­nefn­ara.
Stærðfræðikennari flúði stríðið og starfar sem hótelþerna: „Við viljum aðeins hærri laun“
Fréttir

Stærð­fræði­kenn­ari flúði stríð­ið og starfar sem hót­el­þerna: „Við vilj­um að­eins hærri laun“

Stærð­fræði­kenn­ari sem flúði stríð­ið í Úkraínu starfar nú sem hót­el­þerna, þar sem hún fær 320 þús­und krón­ur út­borg­að­ar í ábyrgð­ar­stöðu. Yuliia Ye­dynak seg­ir laun­in al­mennt duga fyr­ir leigu og mat, en ef hún þarf að kaupa eitt­hvað verði hún að borða í vinn­unni til að ná end­um sam­an.
Geðlæknir kallar eftir aðgerðum: „Þetta er hópur sem getur ekki beðið“
GreiningFæðingarþunglyndi

Geð­lækn­ir kall­ar eft­ir að­gerð­um: „Þetta er hóp­ur sem get­ur ekki beð­ið“

Kon­ur sem eru hluti af kerf­inu, ljós­móð­ir, geð­lækn­ir og sál­ar­með­ferð­ar­fræð­ing­ur, lýsa því hvað mætti bet­ur fara í þjón­ustu við kon­ur á með­göngu, við fæð­ingu og á sæng­ur­legu. Að þeirra mati ætti öll þjón­usta að vera áfallamið­uð, þar sem það get­ur hjálp­að kon­um veru­lega og skað­ar eng­an. Úr­ræða­leys­ið er hættu­legt.
Upplifðu sig misheppnaðar mæður og konur: „Ég vildi vera frjáls“
ÚttektFæðingarþunglyndi

Upp­lifðu sig mis­heppn­að­ar mæð­ur og kon­ur: „Ég vildi vera frjáls“

Áhrif áfalla á líð­an kvenna á með­göngu geta ver­ið mik­il, eins og kem­ur fram í ís­lenskri rann­sókn. Blaða­mað­ur þekk­ir það af eig­in raun hvernig hug­ur­inn veikt­ist á með­göngu, þung­ar hugs­an­ir sóttu að þar til hún greind­ist með fæð­ing­ar­þung­lyndi og síð­ar áfall­a­streiturösk­un sem leiddu hana í kuln­un. Um leið og hún lýs­ir eig­in reynslu, ræð­ir hún við fleiri kon­ur sem upp­lifðu sama skiln­ings- og úr­ræða­leysi fyr­ir kon­ur í þess­ari stöðu.
„Starfið er skemmtilegt þó við séum ekki boðberar skemmtilegra frétta“
Vettvangur

„Starf­ið er skemmti­legt þó við sé­um ekki boð­ber­ar skemmti­legra frétta“

Ásta Jenný Sig­urð­ar­dótt­ir og Helga Dögg Hösk­ulds­dótt­ir vinna í vísi­tölu­deild Hag­stof­unn­ar við það að reikna út vísi­tölu neyslu­verðs, út­reikn­ing­ur sem er síð­ar not­að­ur til að meta verð­bólgu. Blaða­mað­ur hitti þær til þess að spyrja þær til dæm­is hvað þessi vísi­tala neyslu­verðs væri eig­in­lega og hvernig þær fara að því að reikna hana.
„Svelta flóttafólk til hlýðni“
Fréttir

„Svelta flótta­fólk til hlýðni“

Al­bert Björn Lúð­vígs­son, lög­fræð­ing­ur í mál­efn­um flótta­manna, seg­ir stjórn­völd svelta flótta­fólk til hlýðni með því að þrengja að þeim þar til að þau sam­þykkja að yf­ir­gefa land­ið. Með nýju út­lend­inga­frum­varpi seg­ir hann að eigi að skrúfa fyr­ir „sein­ustu brauð­mol­ana“ fyr­ir þetta fólk. Ný skýrsla á veg­um Rauða Kross­ins sýn­ir fram á bága stöðu þeirra sem hafa feng­ið end­an­lega synj­un um al­þjóð­lega vernd en ílengj­ast hér á landi.

Mest lesið undanfarið ár