Alma Mjöll Ólafsdóttir

„Vonandi falla aldrei nein snjóflóð“
Fréttir

„Von­andi falla aldrei nein snjóflóð“

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son um­hverf­is-, orku- og loft­lags­ráð­herra seg­ir að á þeim stöð­um sem á eft­ir að byggja of­an­flóða­varn­ir falli von­andi aldrei nein snjóflóð. Í mars­mán­uði féllu snjóflóð í Nes­kaup­stað á svæði sem ekki var bú­ið að verja. Íbú­ar kalla eft­ir því að rík­is­stjórn­in setji varn­ar­garð­inn í for­gang og að hann verði boð­inn út næsta haust. Guð­laug­ur seg­ir til skoð­un­ar hvort af því verði.
Meirihluti verkefna varðandi náttúruvá vanfjármögnuð
Fréttir

Meiri­hluti verk­efna varð­andi nátt­úru­vá van­fjár­mögn­uð

Í nýbirtri skýrslu starfs­hóps um stöðu og áskor­an­ir varð­andi til­hög­un hættumats og vökt­un­ar vegna nátt­úru­vár kem­ur fram að brýn verk­efni sem hóp­ur­inn legg­ur til að far­ið verði í „hafa ekki trygga fjár­mögn­un“. Í þeim sex mála­flokk­um sem eru til­tekn­ir telj­ast fjór­ir í „um­fangs­mik­illi fjár­þörf“ á ein­hverju sviði og einn á öll­um þrem­ur svið­um sem eru til­tek­in. Af þeim 18 lið­um sem eru til­tekn­ir varð­andi fjár­þörf eru 14 í veru­legri eða um­fangs­mik­illi fjár­þörf og að­eins einn þeirra í lít­illi fjár­þörf.
Upplifun og reynsla mótar tengsl við borgarlandslag
Vettvangur

Upp­lif­un og reynsla mót­ar tengsl við borg­ar­lands­lag

Dr. Ólaf­ur Rastrick, pró­fess­or í þjóð­fræði við Há­skóla Ís­lands, og Snjó­laug G. Jó­hann­es­dótt­ir, doktorsnemi í þjóð­fræði, eru að rann­saka hvernig fólk gef­ur sögu­legu um­hverfi borg­ar­inn­ar gildi og merk­ingu. Þá eru þau einnig að rann­saka hvernig áhrif og til­finn­ing­ar móta sam­band fólks við staði með því að senda fólk í göngu­túr í mið­bæn­um.
Formaður Ofanflóðanefndar segir snjóflóðavarnir spurningu um „heppni og óheppni“
Fréttir

Formað­ur Of­an­flóðanefnd­ar seg­ir snjóflóða­varn­ir spurn­ingu um „heppni og óheppni“

Elías Pét­urs­son, ný­skip­að­ur formað­ur Of­an­flóðanefnd­ar, seg­ir snjóflóða­varn­ir hljóta að vera spurn­ing um „heppni og óheppni“ en nefnd­in sem hann er í for­svari fyr­ir sem formað­ur sér um að taka af­stöðu til til­lagna sveit­ar­stjórna um snjóflóða­varn­ir og ráð­staða fé úr of­an­flóða­sjóði til að byggja þær.
Grínið orðið að veruleika
Allt af létta

Grín­ið orð­ið að veru­leika

Bríet Blær Jó­hanns­dótt­ir grín­að­ist með það við vin­kon­ur sín­ar eft­ir að hún skráði sig á bið­lista fyr­ir kyn­leið­rétt­ing­ar­að­gerð að bið­list­inn væri ör­ugg­lega svo lang­ur að hún kæm­ist ekki í að­gerð­ina fyrr en hún yrði þrí­tug. Hún var nýorð­in 26 ára þeg­ar hún skráði sig og verð­ur 29 ára á þessu ári. „Grín­ið er orð­ið að veru­leika,“ seg­ir hún.
Móðurhlutverkið stofnun sem ungar konur vilja síður ganga inn í
Rannsókn

Móð­ur­hlut­verk­ið stofn­un sem ung­ar kon­ur vilja síð­ur ganga inn í

Sunna Krist­ín Sím­on­ar­dótt­ir, nýdoktor í fé­lags­fræði, seg­ir að femín­ism­inn eigi enn eft­ir að gera upp móð­ur­hlut­verk­ið, kröf­urn­ar sem gerð­ar séu til mæðra í dag séu í raun bak­slag við rétt­inda­bar­áttu kvenna. Ný rann­sókn Sunnu sýn­ir hvernig þess­ar kröf­ur stuðla að lækk­andi fæð­ing­ar­tíðni á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár