Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Grínið orðið að veruleika

Bríet Blær Jó­hanns­dótt­ir grín­að­ist með það við vin­kon­ur sín­ar eft­ir að hún skráði sig á bið­lista fyr­ir kyn­leið­rétt­ing­ar­að­gerð að bið­list­inn væri ör­ugg­lega svo lang­ur að hún kæm­ist ekki í að­gerð­ina fyrr en hún yrði þrí­tug. Hún var nýorð­in 26 ára þeg­ar hún skráði sig og verð­ur 29 ára á þessu ári. „Grín­ið er orð­ið að veru­leika,“ seg­ir hún.

Grínið orðið að veruleika

Í að verða 850 daga hefur Bríet Blær Jóhannsdóttir beðið eftir að komast í kynleiðréttingaraðgerð. Hún var  nýorðin 26 ára þegar hún skráði sig á biðlista eftir aðgerðinni en verður 29 ára á þessu ári og segir að miða við stöðuna komi henni ekki á óvart að hún verði orðin þrítug þegar hún loksins komist í hana. Þegar hún skráði sig á biðlistann gerði hún grín að því við vinkonur sínar að hún yrði örugglega þrítug þegar hún kæmist í aðgerðina því biðlistinn væri svo langur, en hana óraði ekki fyrir því að grínið gæti nokkurn tíma orðið að veruleika. „Aðgerðin er orðin að fjarlægum draumi frekar en eitthvað sem ég treysti á að muni gerast,“ segir hún.

Líf í biðstöðu

Tilhugsunin um að missa mögulega af öllum þrítugsaldrinum án þess að fá að komast í réttan líkama er henni þungbær. „Ég horfi upp á vinkonur mínar á svipuðum aldri …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Páll Þorsteinsson skrifaði
    "Ég er að eyða árunum af lífi mínu þar sem ég á að vera að deita, láta brjóta í mér hjartað, brjóta önnur hjörtu, stunda kynlíf á óábyrgan hátt og elska í að bíða. "

    Klárlega mikilvægastu málefnin í þjóðfélaginu í dag.
    Nota skattpeninga í skurðaðgerðir handa transfólki svo það geti upplifað drauma sína um að lifa saurlífi.
    Hnignun.
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Það er búið að einkavæða hafið og færa örfáum á silfurfati
Allt af létta

Það er bú­ið að einka­væða haf­ið og færa ör­fá­um á silf­urfati

Kjart­an Páll Sveins­son, formað­ur Strand­veiði­fé­lags­ins, elsk­ar haf­ið út af líf­inu, eins og hann orð­ar það, og vill ekki að það sé tek­ið af hon­um eða öðr­um Ís­lend­ing­um. Hann seg­ir haf­ið hafa ver­ið tek­ið af þjóð­inni, einka­vætt og fært ör­fá­um á silf­urfati. Hann vill að strand­veiði fái stærri hluta úr pott­in­um og pott­ur­inn fyr­ir aðra en kvótakónga stækki.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár