Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Eigendur Haga fengu meira fyrir minna
Viðskipti

Eig­end­ur Haga fengu meira fyr­ir minna

Hlut­haf­ar fá 2,5 millj­arða króna úr Hög­um vegna marg­millj­arða hagn­að­ar á síð­asta rekstr­ar­ári. Færri vör­ur hafa selst en tekj­urn­ar engu að síð­ur auk­ist. Helsti sam­keppn­is­að­il­inn ger­ir enn ráð fyr­ir á bil­inu 14–15 millj­arða hagn­að fyr­ir fjár­magns­gjöld og skatta á þessu ári. Sömu líf­eyr­is­sjóð­ir eiga meira eða minna allt hluta­fé í báð­um keðj­um.
Sparnaðarráð frá borgarfulltrúa og tilboð frá gámafélagi
Stjórnmál

Sparn­að­ar­ráð frá borg­ar­full­trúa og til­boð frá gáma­fé­lagi

Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir borg­ar­full­trúi hef­ur nýtt sér hug­mynda­söfn­un borg­ar­inn­ar um hvernig nýta megi fjár­muni Reykja­vík­ur bet­ur. Hún hef­ur sent ell­efu til­lög­ur inn í sam­ráðs­gátt­ina. Þar er líka kom­ið til­boð í út­flutn­ing á sorpi til brennslu – eða ork­u­nýt­ing­ar – frá Ís­lenska gáma­fé­lag­inu.

Mest lesið undanfarið ár