Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.
Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.
Forstjórar með fjórfalt hærri laun en þau sem gæta barna
Fréttir

For­stjór­ar með fjór­falt hærri laun en þau sem gæta barna

Marg­fald­ur mun­ur er á laun­um þeirra sem eru efst í tekju­stig­an­um og meg­in­þorra þjóð­ar­inn­ar. Launa­bil­ið er „miklu breið­ara held­ur en hægt er að rétt­læta,“ seg­ir formað­ur VR en ís­lenskt launa­fólk nær fæst með­al­laun­um. Veru­lega mun­ar á laun­um kvenna og karla. „Kon­ur þjapp­ast í meira mæli í lægra laun­uð störf,“ seg­ir sér­fræð­ing­ur hjá Efl­ingu.

Mest lesið undanfarið ár