Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
NATO-bandalag um sameiginlega hugsjón heldur þrátt fyrir áskoranir
Skýring

NATO-banda­lag um sam­eig­in­lega hug­sjón held­ur þrátt fyr­ir áskor­an­ir

Mik­il­vægi Don­alds Trump, for­seta Banda­ríkj­anna, gagn­vart fram­tíð NATO var skýrt á blaða­manna­fundi Mark Rutte, fram­kvæmda­stjóra NATO, í Reykja­vík. Titr­ing­ur hef­ur ver­ið inn­an banda­lags­ins und­an­far­in miss­eri eft­ir um­deild um­mæli for­set­ans en Rutte seg­ir banda­lag­ið áfram byggja á lýð­ræði og sam­stöðu þjóða með sam­eig­in­lega sýn.

Mest lesið undanfarið ár