Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Baldvin í Samherja segir pabba sinn ekki bestu útgáfuna af sjálfum sér vegna rannsóknar
FréttirSamherjamálið

Bald­vin í Sam­herja seg­ir pabba sinn ekki bestu út­gáf­una af sjálf­um sér vegna rann­sókn­ar

Bald­vin Þor­steins­son, for­stjóri og einn eig­enda Sam­herja, seg­ir það haft áhrif á föð­ur sinn að vera til rann­sókn­ar yf­ir­valda í sex ár. Fað­ir hans, Þor­steinn Már Bald­vins­son, er grun­að­ur í rann­sókn Hér­aðssak­sókn­ara á stór­felld­um mútu­greiðsl­um til namib­ísks áhrifa­fólks.
Fjórir af tíu tíundubekkingum „langt á eftir“ í lesskilningi
Stjórnmál

Fjór­ir af tíu tí­undu­bekk­ing­um „langt á eft­ir“ í lesskiln­ingi

Eng­ar upp­lýs­ing­ar liggja fyr­ir í mennta­mála­ráðu­neyt­inu um hvaða kennslu­að­ferð­ir eru not­að­ar í lestri í ein­staka skól­um, sam­kvæmt svari Guð­mund­ar Inga Krist­ins­son­ar ráð­herra í þing­inu. Jón Pét­ur Zimsen, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks og kenn­ari, seg­ir mennta­mála­ráð­herra ekki hæf­an í starf­ið og gagn­rýn­ir að ekki séu tekn­ar upp að­ferð­ir við lestr­ar­kennslu sem hafi virk­að í hundruð ára.
Hitnar undir Hildi: Kanna áhugann á Guðlaugi Þór
GreiningBorgarstjórnarkosningar 2026

Hitn­ar und­ir Hildi: Kanna áhug­ann á Guð­laugi Þór

Hild­ur Björns­dótt­ir hef­ur ein lýst yf­ir vilja til að leiða Sjálf­stæð­is­flokk­inn fyri rnæstu kosn­ing­ar. Fylg­ið hef­ur ris­ið und­ir henn­ar stjórn en nú er í gangi könn­un þar sem tvær spurn­ing­ar snú­ast um end­ur­komu Guð­laugs Þórs Þórð­ar­son­ar í borg­ar­mál­in. Orð­róm­ur er um að leit­að sé að ein­hverj­um til að skora borg­ar­stjóra á hólm en Sam­fylk­ing­in mæl­ist líka sterk­ari nú en í kosn­ing­un­um 2022.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið undanfarið ár