Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Stjórnendaráðgjafinn vinnur áfram að húsnæðismálum ríkislögreglustjóra
Innlent

Stjórn­enda­ráð­gjaf­inn vinn­ur áfram að hús­næð­is­mál­um rík­is­lög­reglu­stjóra

Stofn­andi og eini starfs­mað­ur Intru ráð­gjaf­ar, sem hef­ur feng­ið 160 millj­ón­ir króna greiðsl­ur frá embætti rík­is­lög­reglu­stjóra fyr­ir ým­is verk­efni, var í byrj­un sept­em­ber ráð­in í fullt starf á skrif­stofu Sig­ríð­ar Bjark­ar Guð­jóns­dótt­ur rík­is­lög­reglu­stjóra. Stað­an var ekki aug­lýst.

Mest lesið undanfarið ár