Fórnaði sjálfri sér fyrir tvíburana
Viðtal

Fórn­aði sjálfri sér fyr­ir tví­bur­ana

Lækn­ar töldu úti­lok­að að börn­in gætu lif­að með­göng­una af eft­ir að vatn­ið fór á sautjándu viku, en þeir þekktu ekki bar­áttu­anda Þór­dís­ar Elvu Þor­valds­dótt­ur. Þeg­ar hún heyrði að eitt pró­sent lík­ur væru á að hægt væri að bjarga börn­un­um ákvað hún að leggja allt í söl­urn­ar til að sigr­ast á hinu ómögu­lega. Þar með upp­hófst þrekraun Þór­dís­ar Elvu sem lá hreyf­ing­ar­laus fyr­ir í 77 daga og oft var lífi henn­ar ógn­að. En ávöxt­ur­inn var ríku­leg­ur, því í dag eiga þau hjón­in tví­bura.

Mest lesið undanfarið ár