Samhengi orða er dýrt
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Sam­hengi orða er dýrt

Sænsku ast­ma- og of­næm­is­sam­tök­in sendu frá sér frétta­til­kynn­ingu í mars sem vakti nokkra at­hygli í Sví­þjóð og var fjall­að um hana  í mörg­um fjöl­miðl­um.  Sam­tök­in töldu að sena í kvik­mynd­inni Tårt­gener­a­len – Brauð­tertu­kóng­ur­inn á ís­lensku – væri nið­ur­lægj­andi og lít­i­lækk­andi fyr­ir fólk með ast­ma, of­næmi og eða við­kvæmt þef­skyn.  Mynd­in er sann­sögu­leg og fjall­ar um það hvernig mað­ur úr krumma­skuð­inu Köp­ing...
Fylgjast með hverri stafrænni hreyfingu starfsmanna sinna
Fréttir

Fylgj­ast með hverri sta­f­rænni hreyf­ingu starfs­manna sinna

Starfs­menn Gui­de to Ice­land þurfa að setja upp for­rit sem fylg­ist ná­ið með tölvu­notk­un þeirra á vinnu­tíma. For­rit­ið, sem heit­ir Time Doctor, skrá­set­ur hvaða heima­síð­ur starfs­menn heim­sækja, hversu lengi þeir dvelja á þeim og hversu lang­ar pás­ur þeir taka. Fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins seg­ir for­rit­ið vera sta­f­ræna stimp­il­klukku.

Mest lesið undanfarið ár