Argentínskum fjölmiðli stefnt fyrir að móðga heiður Póllands
Fréttir

Arg­entínsk­um fjöl­miðli stefnt fyr­ir að móðga heið­ur Pól­lands

Martín Granov­sky, rit­stjóri helgar­út­gáfu arg­entínska fjöl­mið­ils­ins Pág­ina/12, var brugð­ið þeg­ar hann fékk fregn­ir af því að blað­inu hefði ver­ið stefnt fyr­ir að móðga heið­ur Pól­lands. Hann tel­ur mál­ið hafa ver­ið til heima­brúks en blað­inu hef­ur ekki enn­þá borist stefna. Sag­an sýni hve nauð­syn­legt það sé að taka hót­un­um „brjál­æð­inga“ al­var­lega.
Almenningur fær ekki eftirgjöf skulda eins og auðmenn
FréttirSkuldauppgjör Róberts Wessmann

Al­menn­ing­ur fær ekki eft­ir­gjöf skulda eins og auð­menn

Um­boðs­mað­ur skuld­ara seg­ir að ein­stak­ling­ar fái yf­ir­leitt að­eins skulda­eft­ir­gjöf ef gild­ar ástæð­ur eins og mik­il veik­indi eru fyr­ir hendi eða ef kröfu­hafa þyki full­ljóst að hann fái kröf­ur sín­ar ekki greidd­ar. Eng­in af ástæð­un­um átti við um skulda­eft­ir­gjöf til Ró­berts Wess­mann, sem með­al ann­ars hef­ur keypt sér 3 millj­arða íbúð eft­ir skulda­að­lög­un sína.

Mest lesið undanfarið ár