Með þrjár háskólagráður og í fullu starfi en samt í fjárhagslegum nauðum
FréttirLeigumarkaðurinn

Með þrjár há­skóla­gráð­ur og í fullu starfi en samt í fjár­hags­leg­um nauð­um

Móð­ir í fullu starfi, sem er með þrjár há­skóla­gráð­ur, er að bug­ast á ís­lensk­um leigu­mark­aði sem hún seg­ir að sé að murka úr henni líf­ið. Guð­rún Ág­ústa Ág­ústs­dótt­ir, miss­ir leigu­íbúð sína á vor­mán­uð­um og íhug­ar að flytj­ast í ósam­þykkt iðn­að­ar­hús­næði eða úr landi. Hún furð­ar sig á að­gerð­ar­leysi stjórn­valda.
Formaður Sjómannafélags Íslands gefur lítið fyrir gagnrýni félagsmanna
Fréttir

Formað­ur Sjó­manna­fé­lags Ís­lands gef­ur lít­ið fyr­ir gagn­rýni fé­lags­manna

Helgi Krist­ins­son, sitj­andi formað­ur Sjó­manna­fé­lags Ís­lands, hlær að gagn­rýni fé­lags­manna á að­al­fund fé­lags­ins sem hald­in var í gær og seg­ir fund­inn að mestu hafa far­ið vel fram. Fé­lags­menn segj­ast ekki feng­ið við­hlít­andi skýr­ing­ar á fjár­mál­um fé­lags­ins auk þess sem þeir fyr­ir­huga að segja sig úr því.
Akstursgreiðslumál „ekki sambærileg“ Klaustursmáli og engin álitaefni um hæfi
Fréttir

Akst­urs­greiðslu­mál „ekki sam­bæri­leg“ Klaust­urs­máli og eng­in álita­efni um hæfi

Helgi Bernód­us­son, skrif­stofu­stjóri Al­þing­is, seg­ir að ekki hafi ver­ið tal­ið til­efni til að beina því til nefnd­ar­manna for­sæt­is­nefnd­ar að meta hæfi sitt með hlið­sjón af regl­um stjórn­sýslu­rétt­ar­ins þeg­ar er­indi Björns Levís Gunn­ars­son­ar um akst­urs­kostn­að þing­manna voru af­greidd. Er­indi Björns hafi ekki feng­ið „stöðu siða­reglu­máls“.

Mest lesið undanfarið ár