Tveir forstöðumenn í röð hætta og kvarta undan einelti
Menning

Tveir for­stöðu­menn í röð hætta og kvarta und­an einelti

Jóna Hlíf Hall­dórs­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur Gerð­arsafns, hef­ur sagt upp vegna sam­skipta­örð­ug­leika við for­stöðu­mann menn­ing­ar­mála Kópa­vogs­bæj­ar, Soffíu Karls­dótt­ur. Jóna Hlíf seg­ir að Soffía hafi ít­rek­að gert lít­ið úr sér, huns­að álit sitt og dreift um sig slúðri. For­veri Jónu Hlíf­ar hrakt­ist einnig úr starfi vegna sam­skipta­örð­ug­leika við Soffíu.
Hljóðritaði samtal við fyrrverandi starfsmann Seðlabankans og skrifaði skýrslu um það fyrir Samherja
RannsóknSamherjaskjölin

Hljóð­rit­aði sam­tal við fyrr­ver­andi starfs­mann Seðla­bank­ans og skrif­aði skýrslu um það fyr­ir Sam­herja

Jón Ótt­ar Ólafs­son, fyrr­ver­andi rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur og ráð­gjafi Sam­herja, fékk upp­lýs­ing­ar frá tveim­ur fyrr­ver­andi starfs­mönn­um Seðla­banka Ís­lands um rann­sókn bank­ans á Sam­herja. Ann­ar starfs­mað­ur­inn vissi ekki að Jón Ótt­ar væri að vinna fyr­ir Sam­herja og vissi ekki að sam­tal­ið við hann væri hljóð­rit­að. Seðla­banka­mál Sam­herja hef­ur op­in­ber­að nýj­an veru­eika á Ís­landi þar sem stór­fyr­ir­tæki beit­ir áð­ur óþekkt­um að­ferð­um í bar­áttu sinni gegn op­in­ber­um stofn­un­um og fjöl­miðl­um.
138. spurningaþraut: Hversu stór hluti alheimsins er „venjulegt efni“?
Spurningaþrautin

138. spurn­inga­þraut: Hversu stór hluti al­heims­ins er „venju­legt efni“?

Hér, já hér, er þraut­in frá í gær. Fyrri auka­spurn­ing: Hver er sá hinn hnar­reisti karl á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Portúgali einn heit­ir Sal­vador Sobral. Hvað hef­ur hann helst gert sér til frægð­ar? 2.   Með hvaða fót­boltaliði spil­ar Robert Lew­andowski? 3.   Hvað seg­ir Bibl­í­an að Júdas hafi feng­ið fyr­ir að svíkja Jesúa frá Nasa­ret í hend­ur...
137. spurningaþraut: Tungl, leikrit, höfuðborg, fáni, kvikmynd
Spurningaþrautin

137. spurn­inga­þraut: Tungl, leik­rit, höf­uð­borg, fáni, kvik­mynd

Herr­ar mín­ir, frúr og aðr­ir gest­ir: Hér er hlekk­ur á þraut­ina í gær. Fyrri auka­spurn­ing snýst um mynd­ina hér að of­an. Á mynd­inni má sjá leik­ar­ana Daniel Day Lew­is, John Lynch og Pete Post­let­hwaite. (Kannski sést Post­let­hwaite samt ekki ef þið er­uð að skoða þetta í síma.) Í hvaða mynd eru þeir að leika? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver skrif­aði leik­rit­ið...
136. spurningaþraut: Kóngurinn Atahúalpa og þéttbýliskjarnar utan Faxaflóa
Spurningaþrautin

136. spurn­inga­þraut: Kóng­ur­inn Ata­húalpa og þétt­býliskjarn­ar ut­an Faxa­flóa

Þraut­in frá í gær­morg­un er hérna. Fyrri auka­spurn­ing er þessi: Úr hvaða bíó­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? At­hug­ið að þótt þetta virð­ist kannski erfitt, þá er þetta úr mynd sem mjög marg­ir hafa séð og ef þið velt­ið að­eins vöng­um yf­ir því sem gæti gerst næst, þá finniði ör­ugg­lega rétta svar­ið. * Að­al­spurn­ing­ar, tíu af öllu tagi. 1.   Hvaða...
135. spurningaþraut: Dagblað í Danmörku, fjölmenn ríki, spænskur réttur
Spurningaþrautin

135. spurn­inga­þraut: Dag­blað í Dan­mörku, fjöl­menn ríki, spænsk­ur rétt­ur

Hæ. Hér er þraut­in frá því í gær. En þá er það fyrst fyrri auka­spurn­ing. Hún vís­ar til mynd­ar­inn­ar hér að of­an. Mynd­in sýn­ir brot af frægu mál­verki. Hvað heit­ir það? * Hér eru að­al­spurn­ing­arn­ar í dag: 1.   Ís­lend­ing­ar áttu þátt í að stofna dag­blað í Dan­mörku fyr­ir 14 ár­um, Nyhedsa­visen hét það. Því var dreift ókeyp­is og náði mik­illi...

Mest lesið undanfarið ár