135. spurningaþraut: Dagblað í Danmörku, fjölmenn ríki, spænskur réttur
Spurningaþrautin

135. spurn­inga­þraut: Dag­blað í Dan­mörku, fjöl­menn ríki, spænsk­ur rétt­ur

Hæ. Hér er þraut­in frá því í gær. En þá er það fyrst fyrri auka­spurn­ing. Hún vís­ar til mynd­ar­inn­ar hér að of­an. Mynd­in sýn­ir brot af frægu mál­verki. Hvað heit­ir það? * Hér eru að­al­spurn­ing­arn­ar í dag: 1.   Ís­lend­ing­ar áttu þátt í að stofna dag­blað í Dan­mörku fyr­ir 14 ár­um, Nyhedsa­visen hét það. Því var dreift ókeyp­is og náði mik­illi...
„Ánægð fyrir mína hönd og allra hinna kvennanna“
FréttirJón Baldvin Hannibalsson

„Ánægð fyr­ir mína hönd og allra hinna kvenn­anna“

Gef­in hef­ur ver­ið út ákæra á hend­ur Jóni Bald­vin Hanni­bals­syni, fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra, vegna kyn­ferð­is­brots. Car­men Jó­hanns­dótt­ir sem kærði Jón Bald­vin seg­ir hann við­halda eig­in fjöl­skyldu­harm­leik. Fjöldi kvenna steig fram á síð­asta ári og lýsti end­ur­tekn­um og ít­rek­uð­um brot­um Jón Bald­vins gegn þeim, þeim elstu frá ár­inu 1967.
134. spurningaþraut: Skák, bassaleikari, fimmtugsafmæli og sitthvað fleira
Spurningaþrautin

134. spurn­inga­þraut: Skák, bassa­leik­ari, fimm­tugsaf­mæli og sitt­hvað fleira

Hóhó, hér er þraut­in frá í gær. Endi­lega lít­ið á hana ef þið hafi ekki leyst úr henni nú þeg­ar. En fyrri auka­spurn­ing snýst um mynd­ina hér að of­an: Á fyrri öld­um gekk ákveð­in stétt manna stund­um svona til fara, sem sé með þessa ein­kenni­legu fugla­grímu. Hvaða stétt klæddi sig svona? * Að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.   Sara Björk Gunn­ars­dótt­ir er sem...
133. spurningaþraut:
Spurningaþrautin

133. spurn­inga­þraut:

Hérna, já, hérna er þraut­in frá í gær. Og fyrri auka­spurn­ing er þessi: Hverju er fólk­ið að fagna? * Að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.   Fyr­ir tveim vik­um bloss­uðu upp mik­il mót­mæli í borg einni í rík­inu Wiscons­in í Banda­ríkj­un­um eft­ir að lög­reglu­mað­ur skaut svart­an mann sjö sinn­um í bak­ið. Hvað heit­ir borg­in? 2.   Hvað hét helsti keppi­naut­ur Ju­lius­ar Caes­ars um æðstu völd...

Mest lesið undanfarið ár