132. spurningaþraut: Hvað hét Gyðingur frá Bæjaralandi sem stofnaði fyrirtæki í San Francisco 1853?
Spurningaþrautin

132. spurn­inga­þraut: Hvað hét Gyð­ing­ur frá Bæj­aralandi sem stofn­aði fyr­ir­tæki í San Francisco 1853?

Jæja þá! Hér er þraut gær­dags­ins. Og fyrri auka­spurn­ing­in hljóð­ar svo: Af hvaða fræga mál­verki sést hér svo­lít­ill hluti? * Að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.   Banda­ríska þing­ið skipt­ist í tvær deild­ir, öld­unga­deild og ...? 2.   Í Laug­ar­dal var steypt fyrsta sund­laug í Reykja­vík 1908. En hvaða al­menn­ings­sund­laug í borg­inni kom næst? 3.   All­ir vita að Hvanna­dals­hnjúk­ur í Ör­æfa­jökli er hæsti stað­ur á...
Samherji birti sjálfur myndir af starfsmönnum Seðlabankans
Fréttir

Sam­herji birti sjálf­ur mynd­ir af starfs­mönn­um Seðla­bank­ans

For­stjóri Sam­herja, Þor­steinn Már Bald­vins­son, seg­ir RÚV hafa beitt „sið­laus­um vinnu­brögð­um“ með því að nafn­greina og mynd­birta starfs­fólk fyr­ir­tæk­is­ins sem hafa rétt­ar­stöðu sak­born­inga í Sam­herja­mál­inu. Sam­herji birti ekki að­eins mynd­ir af starfs­mön­um Seðla­bank­ans held­ur einnig kenni­töl­ur þeirra og heim­il­is­fang. Sam­herji kall­ar mynd­birt­ing­ar RÚV ,,hefndarað­gerð”.
Fyrrverandi heilbrigðisráðherra segir framgöngu Krabbameinsfélagsins siðlausa
Fréttir

Fyrr­ver­andi heil­brigð­is­ráð­herra seg­ir fram­göngu Krabba­meins­fé­lags­ins sið­lausa

Álf­heið­ur Inga­dótt­ir, fyrr­ver­andi heil­brigð­is­ráð­herra, seg­ist öskureið yf­ir „aum­ingja­dómi“ stjórn­enda Krabba­meins­fé­lag­isns. Það sé sið­laust hvernig ábyrgð á mis­tök­um við grein­ing­ar á krabba­meins­sýn­um sé varp­að á einn starfs­mann og veik­indi hans dreg­in inn í um­ræð­una.
131. spurningaþraut: Hversu miklar líkur eru á að fá Royal Flush?
Spurningaþrautin

131. spurn­inga­þraut: Hversu mikl­ar lík­ur eru á að fá Royal Flush?

Hér er þraut­in frá í gær, frá­bær­ar fugla­mynd­ir Þor­finns Sig­ur­geirs­son­ar. Spreyt­ið ykk­ur á þeim, ef þið er­uð ekki bú­in að því. En fyrri auka­spurn­ing dags­ins er svona: Hver er lág­vaxni karl­inn í mið­ið á mynd­inni, sem Ólaf­ur Thors for­sæt­is­ráð­herra er að tala við? * Að­al­spurn­ing­arn­ar eru tíu: 1.   Til hvaða þjóð­ar telst sagna­rit­ar­inn Heródót­us sem uppi var í forn­öld? 2. ...
130. spurningaþraut: Hvaða fugla þekkirðu á frábærum myndum Þorfinns?
Spurningaþrautin

130. spurn­inga­þraut: Hvaða fugla þekk­irðu á frá­bær­um mynd­um Þor­finns?

Þor­finn­ur Sig­ur­geirs­son Þar sem þessi þraut fyll­ir tug­inn, þá eru all­ar spurn­ing­arn­ar að venju um hið sama. Að þessu sinni kynn­um við stolt í bragði tólf af hinum frá­bæru fugla­mynd­um Þor­finns Sig­ur­geirs­son­ar mynd­list­ar­manns. Fugla­mynd­ir hans hafa vak­ið at­hygli síð­ustu miss­er­in fyr­ir skýr­leika, feg­urð og gott auga fyr­ir jafnt við­fangs­efn­un­um og drama­tík­inni í lífi þeirra. Fyrst skal þess þó get­ið að...
„Skömmin er okkar sem beittum ofbeldinu“
Viðtal

„Skömm­in er okk­ar sem beitt­um of­beld­inu“

Fæst­ir barn­aníð­ing­ar játa brot sín. Mað­ur sem braut gegn börn­um kem­ur hér fram í til­raun til að fá aðra kyn­ferð­is­brota­menn til að opna aug­un fyr­ir eig­in gjörð­um. Hann lýs­ir að­ferð­um og hug­ar­heimi barn­aníð­ings í við­tali, til að auð­velda við­brögð og grein­ingu. Hann hafði tal­ið að­stand­end­um sín­um trú um að hann væri sak­laus en brotn­aði nið­ur í fang­els­inu og ját­aði fleiri brot en hann hafði ver­ið dæmd­ur fyr­ir.
129. spurningaþraut: „Eigi skal gráta Björn bónda.“ Hver sagði þetta aftur?
Spurningaþrautin

129. spurn­inga­þraut: „Eigi skal gráta Björn bónda.“ Hver sagði þetta aft­ur?

Hérna er fyrst þraut­in frá í gær, gott fólk. Reyn­ið ykk­ur við hana ef þið er­uð ekki bú­in að því. En fyrri auka­spurn­ing­in er þessi: Á mynd­inni hér að of­an má sjá þriggja ára gaml­an pilt að nafni Rich­ard Vuu. Hann er þarna að leika í kvik­mynd, þótt hann hafi kannski gert sér litla grein fyr­ir því sjálf­ur. Hvað hét...
Samherji kærir starfsmenn Ríkisútvarpsins til siðanefndar fyrir að tjá sig um ásakanir Samherja
Fréttir

Sam­herji kær­ir starfs­menn Rík­is­út­varps­ins til siðanefnd­ar fyr­ir að tjá sig um ásak­an­ir Sam­herja

Sam­herji hef­ur kært 11 starfs­menn Rík­is­út­varps­ins fyr­ir að koma starfs­bróð­ur sín­um til varn­ar eft­ir að Sam­herji birti heim­ild­ar­þátt um hann. Far­ið er fram á að þeir fjalli ekki frek­ar um mál­efni Sam­herja. Vinnu­regl­ur Rík­is­út­varps­ins kveða á um að starfs­menn skaði ekki trú­verð­ug­leika frétta­stofu með tján­ingu sinni.
128. spurningaþraut: Hvenær verða hinir geðprúðu múmínálfar móðgaðir?
Spurningaþrautin

128. spurn­inga­þraut: Hvenær verða hinir geð­prúðu múmí­nálf­ar móðg­að­ir?

Þraut­in frá í gær er hérna. Auka­spurn­ing­ar. Sú fyrri: Hin brjósta­bera dís á mál­verk­inu hér að of­an held­ur á fána, þótt það sjá­ist ekki á þessu skjá­skoti. Hvaða fána? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í dag er fyrsti dag­ur sept­em­ber. Á þess­um degi ár­ið 1958 var ís­lenska fisk­veiðiland­helg­in færð úr í fjór­um sjó­míl­um í ... hvað? Þessi at­burð­ur kostaði fyrsta þorska­stríð­ið við...

Mest lesið undanfarið ár