128. spurningaþraut: Hvenær verða hinir geðprúðu múmínálfar móðgaðir?
Spurningaþrautin

128. spurn­inga­þraut: Hvenær verða hinir geð­prúðu múmí­nálf­ar móðg­að­ir?

Þraut­in frá í gær er hérna. Auka­spurn­ing­ar. Sú fyrri: Hin brjósta­bera dís á mál­verk­inu hér að of­an held­ur á fána, þótt það sjá­ist ekki á þessu skjá­skoti. Hvaða fána? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í dag er fyrsti dag­ur sept­em­ber. Á þess­um degi ár­ið 1958 var ís­lenska fisk­veiðiland­helg­in færð úr í fjór­um sjó­míl­um í ... hvað? Þessi at­burð­ur kostaði fyrsta þorska­stríð­ið við...
Jóhannes tilkynnti áreiti „rannsóknarlögreglumanns Samherja“
Fréttir

Jó­hann­es til­kynnti áreiti „rann­sókn­ar­lög­reglu­manns Sam­herja“

Jó­hann­es Stef­áns­son, upp­ljóstr­ari í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu, seg­ir að Jón Ótt­ar Ólafs­son, ráð­gjafi Sam­herja, hafi elt sig og opn­að hurð á bíln­um hans. Hann seg­ir að Jón Ótt­ar hafi sent sér ra­f­ræn boð í gegn­um sam­fé­lags­mið­il­inn Twitter og að til­gang­ur­inn sé að láta vita af því að fylgst sé með hon­um.
127. spurningaþraut: Hvaða taflmann má hreyfa í fyrsta leik, fyrir utan peðin?
Spurningaþrautin

127. spurn­inga­þraut: Hvaða taflmann má hreyfa í fyrsta leik, fyr­ir ut­an peð­in?

Hæ, hér er þraut­in frá í gær. Fyrri auka­spurn­ing: Af aug­lýs­ingaplakati hvaða bíó­mynd­ar er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­arn­ar: 1.   El­iza­beth Debicki varð þrí­tug fyr­ir nokkr­um dög­um. Hún er áströlsk leik­kona sem birt­ist mann­kyni um þess­ar mund­ir í mynd­inni Tenet, og land­aði svo um dag­inn hlut­verki í mjög vin­sælli sjón­varps­seríu sem Net­flix hef­ur ver­ið að sýna und­an­far­in og fjall­ar...
126. spurningaþraut: Sekt getur þýtt ýmislegt, það er ljóst
Spurningaþrautin

126. spurn­inga­þraut: Sekt get­ur þýtt ým­is­legt, það er ljóst

Hér er 126. þraut­in, er í gær birt­ist. Fyrri auka­spurn­ing: Við hvaða tæki­færi er mynd­in hér að of­an tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað hét sá yngri bróð­ir Don­alds Trumps Banda­ríkja­for­seta sem lést um miðj­an þenn­an mán­uð? 2.   Hvaða heit­ir lengsti inn­fjörð­ur­inn úr Húna­flóa? 3.   Hver hef­ur lengst allra ver­ið for­stjóri ál­vers­ins í Straums­vík? 4.   Og með­al annarra orða, hvað kall­ast...
Ólafur Ragnar starfar fyrir orkufyrirtæki: „Hvað menn gera á elliárum er þeirra mál“
Fréttir

Ólaf­ur Ragn­ar starfar fyr­ir orku­fyr­ir­tæki: „Hvað menn gera á elli­ár­um er þeirra mál“

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, fyrr­ver­andi formað­ur Al­þýðu­banda­lags­ins og síð­ar for­seti Ís­lands í 20 ár, sit­ur í ráð­gjaf­a­ráði orku­fyr­ir­tæk­is­ins Arctic Green Energy. Hann hef­ur dval­ið í Kína með for­svars­mönn­um orku­fyr­ir­tæk­is­ins og ver­ið á sam­kom­um með þeim og full­trú­um kín­verskra stjórn­valda.
125. spurningaþraut: Hvað heitir rómverska virkið Vindobona nú á dögum?
Spurningaþrautin

125. spurn­inga­þraut: Hvað heit­ir róm­verska virk­ið Vindo­bona nú á dög­um?

Hér er þraut gær­dags­ins. Auka­spurn­ing­arn­ar eru að venju tvær, og hér er sú fyrri: Hver er þarna að klappa ketti? * En að­al­spurn­ing­arn­ar, tíu af öllu tagi, eru þess­ar: 1.   Vindo­bona köll­uðu Róm­verj­ar virki eitt sem þeir reistu fyr­ir 2.000 ár­um til að verj­ast óvin­um sín­um. Þar and­að­ist Markús Árel­íus keis­ari Róm­ar í einni her­ferð sinni gegn barbör­um svo­nefnd­um. Síð­an...
Samherjamálið: Þagnarskylda hvílir áfram á starfsmönnum Seðlabankans þó þeir hætti
FréttirSamherjamálið

Sam­herja­mál­ið: Þagn­ar­skylda hvíl­ir áfram á starfs­mönn­um Seðla­bank­ans þó þeir hætti

Sam­herji vill rúm­lega 300 millj­óna króna bæt­ur frá Seðla­banka Ís­lands. Með­al ann­ars er um að ræða vinnu við varn­ir út­gerð­ar­inn­ar gegn bank­an­um. Stund­in hef­ur heim­ild­ir fyr­ir því að fyrr­ver­andi starfs­mað­ur bank­ans hafi unn­ið fyr­ir ráð­gjafa Sam­herja eft­ir að hann hætti í bank­an­um og gæti Sam­herji nú ver­ið að reyna að sækja þenn­an út­lagða kostn­að til Seðla­bank­ans.

Mest lesið undanfarið ár