124. spurningaþraut: Hvaða fugli útrýmdu sjómenn á Máritíus?
Spurningaþrautin

124. spurn­inga­þraut: Hvaða fugli út­rýmdu sjó­menn á Má­ritíus?

Hér er þraut­in frá í gær. Svo er það fyrri auka­spurn­ing: Hluti af mynd sem prýð­ir hljóm­plötual­búm sést hér að of­an. Hvaða hljóm­sveit gaf út þá plötu? +++ Tíu af öllu tagi: 1.   Kamala Harris heit­ir vara­for­seta­efni Demó­krata í for­seta­kosn­ing­un­um í nóv­em­ber. For­eldr­ar henn­ar eru báð­ir fædd­ir ut­an Banda­ríkj­anna. Í hvaða lönd­um? 2.   Eyj­an Má­ritíus komst ný­lega í frétt­ir vegna...
Segir mistök að Kópur hafi verið sagður aðili að SGS og Sjómannasambandinu
Fréttir

Seg­ir mis­tök að Kóp­ur hafi ver­ið sagð­ur að­ili að SGS og Sjó­manna­sam­band­inu

Stanley Kowal, formað­ur Kóps stétt­ar­fé­lags, seg­ir að hann hafi treyst um of á ut­an­að­kom­andi að­stoð við stofn­un fé­lags­ins og því hafi mis­tök ver­ið gerð. Hann furð­ar sig á harðri um­ræðu um fé­lag­ið og vill vera í góðu sam­starfi við önn­ur verka­lýðs­fé­lög. Kóp­ur hef­ur sent inn að­ild­ar­um­sókn­ir í SGS og Sjó­manna­sam­band­ið.
Brynjari hótað fjárnámi vegna félags sem hann hefur reynt að slíta í 17 ár
Fréttir

Brynj­ari hót­að fjár­námi vegna fé­lags sem hann hef­ur reynt að slíta í 17 ár

Brynj­ar Sindri Sig­urðs­son hef­ur án ár­ang­urs reynt að slíta sam­eign­ar­fé­lagi sem hef­ur ekki starf­að frá ár­inu 2003. Nú er hon­um gert að greiða 340 þús­und krón­ur í dag­sekt­ir vegna þess að ekki hef­ur ver­ið kom­ið á fram­færi upp­lýs­ing­um um raun­veru­lega eig­end­ur fé­lags­ins, fé­lags sem hon­um var lof­að að væri bú­ið að koma fyr­ir katt­ar­nef, síð­ast fyr­ir tveim­ur ár­um.
Starfsmaður Samherja áreitti Helga Seljan mánuðum saman
Skýring

Starfs­mað­ur Sam­herja áreitti Helga Selj­an mán­uð­um sam­an

Helgi Selj­an hef­ur margsinn­is orð­ið fyr­ir áreiti af hálfu starfs­manns Sam­herja og fyrr­ver­andi rann­sókn­ar­lög­reglu­manns síð­an Kveiks-þátt­ur­inn um við­skipti fyr­ir­tæk­is­ins í Na­míb­íu fór í loft­ið. For­svars­menn fyr­ir­tæk­is­ins halda nú uppi vörn­um með þátta­gerð sem sami starfs­mað­ur kem­ur að. Björgólf­ur Jó­hanns­son seg­ir at­ferli manns­ins ekki vera í um­boði Sam­herja.
123. spurningaþraut: Í hvaða vinsælu kvikmynd var aðalhetjan stóran hluta myndarinnar öðruvísi á litinn?
Spurningaþrautin

123. spurn­inga­þraut: Í hvaða vin­sælu kvik­mynd var að­al­hetj­an stór­an hluta mynd­ar­inn­ar öðru­vísi á lit­inn?

Hér er link­ur á þraut­ina frá í gær. Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að ger­ast á mynd­inni hér að of­an? +++ En hér eru að­al­spurn­ing­arn­ar tíu af öllu tagi: 1.   Hvað heit­ir eig­in­kona Karls Bretaprins - eða rétt­ara sagt, hvað hét hún áð­ur en hún gift­ist hon­um? 2.   Í hvaða landi er höf­uð­borg­in Lissa­bon? 3.   Í æva­fornri grískri heim­ild er tal­að...
122. spurningaþraut: Atli Húnakóngur, morðatíðni, hin þrjú andlit Evu
Spurningaþrautin

122. spurn­inga­þraut: Atli Húnakóng­ur, morða­tíðni, hin þrjú and­lit Evu

Hérna, á þess­um link, er að finna þraut­ina frá því í gær. Fyrri auka­spurn­ing­in er þessi: Í hvaða borg er mynd­in hér að of­an tek­in? En að­al­spurn­ing­arn­ar 10 af öllu tagi eru þess­ar: 1.   Hvað heita fast­ir um­sjón­ar­menn þátt­ar­ins Harma­geddon á út­varps­stöð­inni X-inu? For­nöfn þeirra duga í þetta sinn. 2.   Í mars ár­ið 453 gerð­ist það með­al ann­ars að Atli...

Mest lesið undanfarið ár