Telur kaupfélagið taka lífsbjörgina af þorpinu: FISK segir upp viðskiptum við þrjú fyrirtæki
FréttirKaupfélagið í Skagafirði

Tel­ur kaup­fé­lag­ið taka lífs­björg­ina af þorp­inu: FISK seg­ir upp við­skipt­um við þrjú fyr­ir­tæki

Íbúi á Skaga­strönd skrif­aði gagn­rýna grein um út­gerð Kaup­fé­lags Skag­firð­inga í hér­aðs­frétta­blað­ið Feyki. Inn­tak grein­ar­inn­ar var að út­gerð­in hefði ekki stað­ið við lof­orð gagn­vart Skag­strend­ing­um í tengsl­um við kaup á út­gerð bæj­ar­ins, með­al ann­ars frysti­tog­ar­an­um Arn­ari. Mán­uði síð­ar var við­skipt­um við þrjú fyr­ir­tæki á Skaga­strönd sagt upp.
Rannsóknin á Samherja snerist um meira en viðskipti með karfa og hófst fyrir 2012
GreiningSamherjamálið

Rann­sókn­in á Sam­herja sner­ist um meira en við­skipti með karfa og hófst fyr­ir 2012

Þor­steinn Már Bald­vinss­son, for­stjóri Sam­herja, still­ir rann­sókn Seðla­bank­ans á fé­lag­inu upp sem skipu­lagðri árás RÚV og bank­ans á fé­lag­ið. Hann vill líka meina að rann­sókn­in hafi bara snú­ist um út­flutn­ing á karfa og verð­lagn­ingu hans. Rann­sókn­in var hins veg­ar stærri og víð­feð­mari en svo.
121. spurningaþraut: „Því að Esjan er falleg, en ekki fallegri en þú“
Spurningaþrautin

121. spurn­inga­þraut: „Því að Esj­an er fal­leg, en ekki fal­legri en þú“

Hér er þraut­in frá í gær. Auka­spurn­ing­ar: Af hvaða teg­und er hund­ur­inn hér að of­an? Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir höf­uð­borg­in í Dan­mörku? 2.   Hvaða þjóð er nú heims­meist­ari í fót­bolta karla? 3.   Enn er óvíst hvort ólymp­íu­leik­arn­ir í Tókíó fari fram á næsta ári, en þeir áttu að fara fram nú í ár. En hvar verða ólymp­íu­leik­arn­ir 2024? 4.   Geor­ge...
Áslaug Arna flutt með þyrlu Land­helgis­gæslunnar úr fríi og til baka
FréttirCovid-19

Áslaug Arna flutt með þyrlu Land­helg­is­gæsl­unn­ar úr fríi og til baka

Land­helg­is­gæsl­an sótti Áslaugu Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur dóms­mála­ráð­herra úr hesta­ferð á Suð­ur­landi á fund í Reykja­vík og flutti hana svo aft­ur til baka. Sjald­gæft er að flog­ið sé með ráð­herra. Dag­inn eft­ir var til­kynnt um hópsmit­ið á Hót­el Rangá og ráð­herra fór í smit­gát. Flug­stjór­inn reynd­ist í innri hring sama hópsmits og er nú í sótt­kví.
Starfsmönnum þingflokks Framsóknar sagt upp óvænt og fyrirvaralaust
Fréttir

Starfs­mönn­um þing­flokks Fram­sókn­ar sagt upp óvænt og fyr­ir­vara­laust

Full­yrt að upp­sagn­irn­ar teng­ist valda­bar­áttu inn­an Fram­sókn­ar­flokks­ins. Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son formað­ur sá sjálf­ur um að segja starfs­mönn­un­um upp en ekki Þór­unn Eg­ils­dótt­ir þing­flokks­formað­ur. Sig­urð­ur Ingi seg­ir enga óein­ingu um mál­ið, ver­ið sé að auka fag­lega að­stoð við þing­flokk­inn.
Eigandi Arnarlax greiddi 30 milljarða fyrir laxeldisleyfi í Noregi sem Ísland gefur
FréttirLaxeldi

Eig­andi Arn­ar­lax greiddi 30 millj­arða fyr­ir lax­eld­is­leyfi í Nor­egi sem Ís­land gef­ur

Stærsti hlut­hafi lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is­ins Arn­ar­lax á Bíldu­dal keypti tæp­lega fjórð­ung allra nýrra lax­eld­is­leyfa sem norska rík­ið gaf út í síð­ustu viku. Kaup­verð­ið var 30 millj­arð­ar króna. Ís­land inn­heimt­ir hins veg­ar ekk­ert gjald fyr­ir leyfi Arn­ar­lax til að fram­leiða 12 þús­und af eld­islaxi, en þau myndu kosta 44 millj­arða í Nor­egi.
Nauðungarvistuð á geðdeild eftir framhjáhald sambýlismannsins
Aðsent

Við erum hér líka

Nauð­ung­ar­vist­uð á geð­deild eft­ir fram­hjá­hald sam­býl­is­manns­ins

„Ég vildi að hver mán­aða­mót þyrftu ekki að vera eins og rúss­nesk rúll­etta,“ seg­ir Kremena, sem reyn­ir að fram­fleyta sér á ör­orku­bót­um með skerð­ing­um vegna hlutastarfa. Henni er sagt að halda til­finn­inga­legu jafn­vægi, mitt í stöð­ug­um fjár­hagskrögg­um. Hún brotn­aði þeg­ar hún var svik­in, í landi með lít­ið tengslanet, særð og nið­ur­lægð.
Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.
120. spurningaþraut: Fólk sem heitir eftir fyrirbærum sólkerfisins! Og eitthvað svolítið fleira.
Spurningaþrautin

120. spurn­inga­þraut: Fólk sem heit­ir eft­ir fyr­ir­bær­um sól­kerf­is­ins! Og eitt­hvað svo­lít­ið fleira.

Hér er fyrst þraut­in frá í gær. Þar sem núm­er þess­ar­ar þraut­ar end­ar á núlli, þá snú­ast all­ar spurn­ing­arn­ar um sama efni. Nú er það sól­kerf­ið okk­ar. Fyrri auka­spurn­ing­in: Mynd­in hér að of­an sýn­ir ferju­mann nokk­urn. Eitt af tungl­um sól­kerf­is­ins (sem sveim­ar um­hverf­is Plútó) heit­ir eft­ir hon­um. Hvað heit­ir ferju­mað­ur­inn? Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Minnsta reikistjarna sól­kerf­is­ins er jafn­framt næst sólu. Fræg­ur...

Mest lesið undanfarið ár