Geðheilbrigði á tímum COVID
Viðtal

Geð­heil­brigði á tím­um COVID

Stund­in ræddi við Auði Ax­els­dótt­ur, fram­kvæmda­stjóra Hug­arafls, um geð­heil­brigð­is­mál á tím­um annarr­ar bylgju COVID. Auð­ur seg­ir sam­fé­lag­ið vel geta tek­ist á við and­leg­ar hlið­ar vand­ans í gegn­um fjöl­breytt, mann­eskju­leg og vald­efl­andi úr­ræði. Hún var­ar á sama tíma við óhóf­legri sjúk­dóm­svæð­ingu og lyfja­gjöf við eðli­leg­um til­finn­ing­um sem vakna í kjöl­far veirunn­ar.
119. spurningaþraut: Hér er meðal annars spurt um þrjá „blóðuga sunnudaga“
Spurningaþrautin

119. spurn­inga­þraut: Hér er með­al ann­ars spurt um þrjá „blóð­uga sunnu­daga“

Hérna má finna þraut­ina síð­an í gær, gæt­ið að því. Hér að of­an má sjá mynd nokkra, og fyrri auka­spurn­ing hljóð­ar svo: Hvað er að ger­ast á þess­ari mynd? En að­al­spurn­ing­arn­ar tíu eru þess­ar: 1.   Nú er sunnu­dag­ur, ef mér skjöplast ekki, og von­andi verð­ur hann í alla staði góð­ur. En sunnu­dag­ur­inn 30. janú­ar 1972 var svo hörmu­leg­ur í borg...
Kristján í Samherja er stærsti eigandi nýs miðbæjar Selfoss
ÚttektSigtún, Selfoss og nýi miðbærinn

Kristján í Sam­herja er stærsti eig­andi nýs mið­bæj­ar Sel­foss

Bygg­ing nýs mið­bæj­ar á Sel­fossi stend­ur nú yf­ir. Ver­ið er að reisa 35 hús sem byggð eru á sögu­leg­um ís­lensk­um bygg­ing­um. Stærsti hlut­hafi mið­bæj­ar­ins er Kristján Vil­helms­son, út­gerð­ar­mað­ur í Sam­herja, en eign­ar­hald hans á nýja mið­bæn­um var ekki uppi á borð­um þeg­ar geng­ið var til íbúa­kosn­ing­ar um fram­kvæmd­irn­ar ár­ið 2018.
118. spurningaþraut: Hurts 2B Human? Svá fullyrðir söngkona ein, sem hér er spurt um
Spurningaþrautin

118. spurn­inga­þraut: Hurts 2B Hum­an? Svá full­yrð­ir söng­kona ein, sem hér er spurt um

Hér er þraut­in frá í gær. En hér kem­ur svo fyrri auka­spurn­ing: Hvað er á seyði á mynd­inni hér að of­an? Og þá koma 10 af öllu tagi: 1.   Á Ís­landi er einn þétt­býl­is­stað­ur sem ber sama nafn og höf­uð­stað­ur­inn í ná­lægu landi. Hvaða þétt­býl­is­stað­ur er það? 2.   Hvar í ver­öld­inni eru Atlas-fjöll? 3.   Hvað hét hest­ur Óð­ins í nor­rænu...
117. spurningaþraut: Jón Magnússon, Björn Kristjánsson og Sigurður Jónsson - hvað tengir þessa karla þrjá?
Spurningaþrautin

117. spurn­inga­þraut: Jón Magnús­son, Björn Kristjáns­son og Sig­urð­ur Jóns­son - hvað teng­ir þessa karla þrjá?

Já, með­an ég man: Hérna er þraut­in frá í gær. Mynd­in hér að of­an á við fyrri auka­spurn­ingu, sem er svona: Hvað er að ger­ast á þess­ari mynd? Seinni auka­spurn­ing­ar er svo hér ör­litlu neð­ar. En fyrst 10 af öllu tagi: 1.   Jón Magnús­son, Björn Kristjáns­son, Sig­urð­ur Jóns­son. Hvað teng­ir þessa þrjá stjórn­mála­karla sam­an - og bara þá þrjá? Sjálfsagt...

Mest lesið undanfarið ár