116. spurningaþraut: Hverjir eiga auðveldara en aðrir með að geispa EKKI þegar einhver í umhverfinu geispar
Spurningaþrautin

116. spurn­inga­þraut: Hverj­ir eiga auð­veld­ara en aðr­ir með að geispa EKKI þeg­ar ein­hver í um­hverf­inu geisp­ar

Hér er, herr­ar mín­ir og frúr, þraut­in frá í gær. Auka­spurn­ing 1: Hver er sá glæsi­legi mað­ur sem sést á mynd­inni hér að of­an? Hin auka­spurn­ing­in kem­ur svo hér að neð­an, fyrst eru það að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.   Þótt for­set­ar og þjóð­ar­leið­tog­ar séu mik­ið á ferð­inni er sjald­gæft að þeir súpi grand af því. En for­seti hvaða rík­is fórst í flug­slysi...
115. spurningaþraut: Hér er til dæmis spurt um fornafn inspectors Morse, og fleira!
Spurningaþrautin

115. spurn­inga­þraut: Hér er til dæm­is spurt um for­nafn inspectors Mor­se, og fleira!

Hér er nú fyrst þraut­in frá í gær. Smell­ið á link­inn! En því næst fyrri auka­spurn­ing­in: Út­lín­ur hvaða rík­is sjá­um við hér að of­an? (Því mið­ur sjást út­lín­urn­ar ekki all­ar í snjallsím­um, vegna lög­un­ar þeirra. En þið gisk­ið bara!) Að­al­spurn­ing­arn­ar eru: 1.   Lemúr­ar eru fjar­skyld­ir ætt­ingj­ar okk­ar manna. Þeir búa að­eins á ein­um af­mörk­uð­um stað á Jörð­inni. Hvar er sá...
Skopmyndateiknari Morgunblaðsins segist vita um lækningu við Covid: „Ég er náttúrulega ekki læknir“
FréttirCovid-19

Skop­mynda­teikn­ari Morg­un­blaðs­ins seg­ist vita um lækn­ingu við Covid: „Ég er nátt­úru­lega ekki lækn­ir“

Óson með­ferð, sem tal­in er skað­leg af heil­brigð­is­yf­ir­völd­um, er sögð lækna Covid-19 smit í skop­mynd í Morg­un­blað­inu í dag. Teikn­ar­inn Helgi Sig­urðs­son vís­ar í mynd­bönd um­deilds lækn­is, en seg­ist ekki ætla í stríð við þríeyk­ið, heil­brigð­is­ráð­herra eða Kára Stef­áns­son.
114. spurningaþraut: Hvar var hin forna Fönikía?
Spurningaþrautin

114. spurn­inga­þraut: Hvar var hin forna Fönikía?

Hér er þraut­in síð­an í gær­dag. Auka­spurn­ing sú hin fyrri: Úr hvaða bíó­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? Að­al­spurn­ing­ar tíu: 1.   Hvaða ríki í nú­tím­an­um sam­svar­aði hið gamla menn­ing­ar- og sigl­inga­ríki Fönikía? 2.   Auð­ur er þeirr­ar sér­kenni­legu nátt­úru að orð­ið er í karl­kyni en hef­ur ver­ið not­að sem kven­manns­nafn frá land­náms­öld. Nú hef­ur ung­ur tón­list­ar­mað­ur af karl­kyni tek­ið sér orð­ið...
Vinafagnaður ráðherra merktur samstarf: „Þetta er viðskiptadíll“
FréttirCovid-19

Vinafagn­að­ur ráð­herra merkt­ur sam­starf: „Þetta er við­skipta­díll“

Áhrifa­vald­ur sem stóð fyr­ir vin­kvenna­ferð seg­ir að hugsa hefði mátt bet­ur þátt­töku Þór­dís­ar Kol­brún­ar Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ur ferða­mála­ráð­herra. Hún seg­ir fjór­ar kvenn­anna hafa feng­ið fríð­indi frá Icelanda­ir Hotel, en ráð­herra borg­að fyr­ir allt sitt. Siða­regl­ur ráð­herra kveða skýrt á um at­riði sem snúa að at­hæfi Þór­dís­ar.
Vefsíða sem var gróðrarstía stafræns kynferðisofbeldis tekin niður – Ný opnuð jafnharðan
Fréttir

Vef­síða sem var gróðr­ar­stía sta­f­ræns kyn­ferð­isof­beld­is tek­in nið­ur – Ný opn­uð jafn­harð­an

Þús­und­um nekt­ar­mynda af ís­lensk­um kon­um dreift á síð­unni. Í fjöl­mörg­um til­fell­um eru stúlk­urn­ar und­ir lögaldri. Erf­ið mál fyr­ir lög­reglu að eiga við. Enn eru ekki til stað­ar heim­ild­ir í ís­lensk­um lög­um sem gera sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi refsi­vert. Frum­varp þess efn­is hef­ur tví­veg­is ver­ið svæft í nefnd.
113. spurningaþraut: Í hvaða bók koma þeir fyrir, Queequeg, Tashtego, Daggoo og Fedallah?
Spurningaþrautin

113. spurn­inga­þraut: Í hvaða bók koma þeir fyr­ir, Qu­eequ­eg, Tashtego, Daggoo og Fedallah?

Hér er spurn­inga­þraut­in frá í gær. Fyrri auka­spurn­ing­in:  Hvað er að ger­ast á mynd­inni hér að of­an? Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Ár­ið 1997 fékk ít­alska kvik­mynd­in Líf­ið er dá­sam­legt Ósk­ar­s­verð­laun sem besta er­lenda mynd­in. Henni stýrði háð­fugl­inn Roberto Benigni. Mið­að við að hér var um gam­an­mynd að ræða þótti sögu­svið henn­ar nokk­uð óvenju­legt, en hún gerð­ist að mestu í leyti ... hvar?...
112. spurningaþraut: Hverjir byggðu borgina Cahokia? og fleiri spurningar
Spurningaþrautin

112. spurn­inga­þraut: Hverj­ir byggðu borg­ina Ca­hokia? og fleiri spurn­ing­ar

Hérna eru „10 af öllu tagi“ frá því í gær. Auka­spurn­ing­ar eru tvær að venju, sú fyrri snýst um mynd­ina hér að of­an. Hvaða haf­svæði er þetta? Hin auka­spurn­ing­in kem­ur á eft­ir að­al­spurn­ing­un­um tíu. Þær eru þess­ar: 1.   Hver gaf út ár­ið 1969 skáld­sög­una Leigj­and­ann um uppi­vöðslu­sam­an leigj­anda? 2.   Hver lék Elísa­betu drottn­ingu af Bretlandi í kvik­mynd­inni The Qu­een frá...

Mest lesið undanfarið ár