Lífshlaup sem minnir helst á sápuóperu
Fréttir

Lífs­hlaup sem minn­ir helst á sápuóperu

Lífs­hlaup Jó­hönnu Jón­as minn­ir á sögu­þráð í banda­rískri sápuóperu. Það á reynd­ar vel við, því hún lék í banda­rískri sápuóperu áð­ur en hún hafn­aði yf­ir­borðs­mennsku og út­lits­dýrk­un skemmt­ana­iðn­að­ar­ins þar ytra. Allt frá barnæsku glímdi hún við átrösk­un og eft­ir að leik­list­ar­fer­ill­inn náði flugi hér heima glímdi hún við kuln­un og hætti. Nú hef­ur líf­ið aldrei ver­ið betra, hún starfar sem heil­ari og held­ur nám­skeið í þakk­læti með eig­in­manni sín­um, Jónasi Sen.
111. spurningaþraut: Kryddjurt, myndastytta, tvær borgir, sitthvað fleira
Spurningaþrautin

111. spurn­inga­þraut: Kryd­d­jurt, mynda­stytta, tvær borg­ir, sitt­hvað fleira

At­hug­ið að 110. þraut (frá því í gær) er hérna, ef þið vilj­ið spreyta ykk­ur á henni. En þá kem­ur hér fyrst fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að ger­ast á þess­ari mynd hér að of­an? Seinni auka­spurn­ing­in verð­ur bor­in upp á eft­ir, þeg­ar að henni kem­ur, en hér koma að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: * 1.   Hvað heit­ir um­deild­asti ráð­gjafi Bor­is John­son for­sæt­is­ráð­herra á...
110. spurningaþraut: Hér er spurt um Nóbelsverðlaun, en óttist eigi, flestar eru spurningar þær fisléttar!
Spurningaþrautin

110. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um Nó­bels­verð­laun, en ótt­ist eigi, flest­ar eru spurn­ing­ar þær fislétt­ar!

Hér er 109. spurn­inga­þraut­ina að finna!! Að venju eru all­ar spurn­ing­ar um sama efni þeg­ar tala þraut­ar­inn­ar end­ar á heil­um tug. Að þessu sinni verða Nó­bels­verð­laun fyr­ir val­inu. Auka­spurn­ing­ar: Á efri mynd­inni má sjá Hall­dór Lax­ness taka við Nó­bels­verð­laun­un­um í bók­mennt­um úr hendi Sví­a­kon­ungs. Hvað hét þessi Sví­akóng­ur? At­hug­ið að ekki er nauð­syn­legt að hafa núm­er­ið á hon­um rétt, bara...
109. spurningaþraut: Hvert fór arabíski ferðalangurinn Ahmad bin Fadlan á 10. öld? Þið vitið það, trúi ég
Spurningaþrautin

109. spurn­inga­þraut: Hvert fór ar­ab­íski ferða­lang­ur­inn Ahmad bin Fadl­an á 10. öld? Þið vit­ið það, trúi ég

Þraut­in frá í gær? Hún er hér! Auka­spurn­ing­ar: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? Neðri mynd­in sýn­ir lauf trjáa, sem reynd­ar hafa ekki vax­ið á Ís­landi, þótt á seinni ár­um séu ýms­ir að gera til­raun­ir með að láta þau vaxa hér. Hvaða tré eru það? Og að­al­spurn­ing­ar koma þá hér? 1.   Hversu mörg sjálf­stæð ríki eru full­gild­ir að­il­ar...
108. spurningaþraut: Við hvað starfaði hin miðaldra söguhetja í bíómyndinni Líf annarra?
Spurningaþrautin

108. spurn­inga­þraut: Við hvað starf­aði hin mið­aldra sögu­hetja í bíó­mynd­inni Líf annarra?

Áð­ur en lengra er hald­ið, þá leyn­ist hér þraut­in frá í gær. Auka­spurn­ing­ar: Á mynd­inni hér að of­an er bíó­mynda­per­sóna sem Brie Lar­son lék í vin­sælli mynd í fyrra. Í sínu dag­lega lífi heit­ir per­són­an Carol Dan­vers en hvað nefn­ist þeg­ar hún er kom­in í þenn­an skín­andi fína og vel saum­aða bún­ing? Á neðri mynd­inni er bros­mild salam­andra. Hvað heit­ir...
Stéttarfélagsformaður staðfestir málflutning Helga Seljan
Fréttir

Stétt­ar­fé­lags­formað­ur stað­fest­ir mál­flutn­ing Helga Selj­an

Guð­mund­ur Ragn­ars­son, fyrr­ver­andi formað­ur Fé­lags vél­stjóra og málm­tækni­manna, seg­ist hafa feng­ið í hend­ur sömu gögn og Helgi Selj­an byggði um­fjöll­un sína um hugs­an­leg lög­brot Sam­herja á ár­ið 2012. Fyrr­ver­andi for­stöðu­mað­ur Verð­lags­stofu skipta­verðs hafn­ar því hins veg­ar að slík gögn hafi ver­ið tek­in sam­an.

Mest lesið undanfarið ár