107. spurningaþraut: „Undarlegt er að spyrja mennina,“ það má með sanni segja
Spurningaþrautin

107. spurn­inga­þraut: „Und­ar­legt er að spyrja menn­ina,“ það má með sanni segja

Hér er þraut­in frá í gær. Auka­spurn­ing­ar: Hvað er að ger­ast á efri mynd­inni? Og á neðri mynd­inni sá sjá teikni­mynda­per­sónu, sem er ein af að­al­per­són­um í vin­sæl­um teikni­mynda­flokki sem yngsta fólk­ið þekk­ir vel. Þetta er reynd­ar ekki ein af þeim per­són­um sem teikni­mynda­flokk­ur­inn dreg­ur nafn sitt af, því þær per­són­ur eru nefni­lega nokk­uð öðru­vísi. En hvaða teikni­mynda­flokk­ur er þetta?...
„Rannsóknarlögreglumaður Samherja“ álitsgjafi í þætti útgerðarinnar um Helga Seljan
FréttirSamherjaskjölin

„Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur Sam­herja“ álits­gjafi í þætti út­gerð­ar­inn­ar um Helga Selj­an

Sam­herji kynn­ir fyrsta þátt vefseríu með við­mæl­anda sem kom að Namib­íu­starf­semi fé­lags­ins þar sem ásak­an­ir á hend­ur RÚV og Seðla­bank­an­um virð­ast við­fangs­efn­ið. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur áð­ur keypt ein­hliða um­fjöll­un um mál­ið sem sjón­varps­stöð­in Hring­braut var sekt­uð fyr­ir.
Forstjórinn svarar ekki spurningum: Nærri 3/4 hlutar kaupverðs Íslenskrar orkumiðlunar er 600 milljóna viðskiptavild
FréttirFestismálið og fjárfestingar lífeyrissjóðanna

For­stjór­inn svar­ar ekki spurn­ing­um: Nærri 3/4 hlut­ar kaup­verðs Ís­lenskr­ar orkumiðl­un­ar er 600 millj­óna við­skipta­vild

Al­menn­ings­hluta­fé­lag­ið Festi, sem er í meiri­hluta­eigu líf­eyr­is­sjóða, keypti þriggja ára gam­alt raf­orku­sölu­fyr­ir­tæki með tvo starfs­menn á 850 millj­ón­ir króna. Stofn­andi og stærsti hlut­hafi fyr­ir­tæk­is­ins er Bjarni Ár­manns­son sem teng­ist for­stjóra Fest­is, Eggerti Þór Kristó­fers­syni, og stjórn­ar­for­mann­in­um, Þórði Má Jó­hann­es­syni, nán­um bönd­um.
106. spurningaþraut: Hvar á Jörðinni leynist 3,5 kílómetra hár foss?
Spurningaþrautin

106. spurn­inga­þraut: Hvar á Jörð­inni leyn­ist 3,5 kíló­metra hár foss?

Hér er 105. þraut­in frá í gær. Auka­spurn­ing­ar: Á efri mynd­inni, hver er mað­ur­inn sem ávarp­ar þarna auð­an stól? Og á neðri mynd­inni: Hver er kon­an? En að­al­spurn­ing­ar koma hér: 1.   Í til­efni af mynd­inni af mann­in­um að ávarpa stól, þá ger­ist það í einu leik­riti Shakespeares að mað­ur ávarp­ar stól af því hann tel­ur sig sjá í stóln­um draug...
105. spurningaþraut: Hver réði tæplega helmingi af öllu gulli sögunnar á 14. öld?
Spurningaþrautin

105. spurn­inga­þraut: Hver réði tæp­lega helm­ingi af öllu gulli sög­unn­ar á 14. öld?

Hér er þraut­in frá í gær. Auka­spurn­ing­ar: Í hvaða borg er mynd­in hér að of­an tek­in? En á neðri mynd­inni, hvert þess­ara ung­menna varð heims­frægt? En hér eru að­al­spurn­ing­arn­ar: 1.   Hvaða fót­boltalið hef­ur oft­ast unn­ið skoska meist­ara­titil­inn í karla­flokki? 2.   Man­sa Músa var kon­ung­ur í ríki einu í byrj­un 14. ald­ar. Hann er tal­inn hafa ver­ið einn rík­asti kóng­ur sög­unn­ar...

Mest lesið undanfarið ár