Djúpríkið: Samsæri eða öryggisventill?
Greining

Djúprík­ið: Sam­særi eða ör­ygg­is­ventill?

Hug­tak­ið djúpríki hef­ur skot­ið upp koll­in­um í ís­lenskri stjórn­má­laum­ræðu síð­ustu miss­eri. Marg­ar sam­særis­kenn­ing­ar ganga út á að kenna djúprík­inu um allt milli him­ins og jarð­ar en hug­tak­ið er af­ar teygj­an­legt og á sér sögu sem fæst­ir þekkja. Banda­rísk­ur stjórn­mála­fræð­ing­ur seg­ir skilj­an­legt að kjörn­ir full­trú­ar ótt­ist emb­ætt­is­manna­kerf­ið en það sé af hinu góða.
140. spurningaþraut snýst um klassíska músík, en spurningarnar eru við allra hæfi
Spurningaþrautin

140. spurn­inga­þraut snýst um klass­íska mús­ík, en spurn­ing­arn­ar eru við allra hæfi

At­hug­ið að hér er hlekk­ur á þraut­ina frá í gær. * Að venju snú­ast spurn­ing­arn­ar um eitt og sama efn­ið, þeg­ar tala þraut­ar end­ar á núlli. (Nema ein í þetta sinn, sjá hér að neð­an.) Nú er klass­ísk tónlist það sem allt snýst um, en menn þurfa þó ekki að vera mikl­ir sér­fræð­ing­ar til að ráða við spurn­ing­arn­ar flest­ar. *...
139. spurningaþraut: Hin ógæfusama drottning sem ríkti bara í níu daga
Spurningaþrautin

139. spurn­inga­þraut: Hin ógæfu­sama drottn­ing sem ríkti bara í níu daga

Hlekk­ur þessi er á þraut gær­dags­ins. * Auka­spurn­ing­ar: Sú fyrri: Á mynd­inni hér að of­an má sjá teikni­mynda­hetj­una Dodda ásamt ónefndri per­sónu. Hver skrif­aði text­ann í hinum upp­haf­legu sög­um um Dodda? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í Bibl­íu­sög­un­um seg­ir frá því að Dav­íð nokk­ur hafi ver­ið mik­il­feng­leg­asti kóng­ur Ísra­els­manna til forna. Hann sló í gegn ung­ur að ár­um þeg­ar hann sigr­aði ris­ann...
Tveir forstöðumenn í röð hætta og kvarta undan einelti
Menning

Tveir for­stöðu­menn í röð hætta og kvarta und­an einelti

Jóna Hlíf Hall­dórs­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur Gerð­arsafns, hef­ur sagt upp vegna sam­skipta­örð­ug­leika við for­stöðu­mann menn­ing­ar­mála Kópa­vogs­bæj­ar, Soffíu Karls­dótt­ur. Jóna Hlíf seg­ir að Soffía hafi ít­rek­að gert lít­ið úr sér, huns­að álit sitt og dreift um sig slúðri. For­veri Jónu Hlíf­ar hrakt­ist einnig úr starfi vegna sam­skipta­örð­ug­leika við Soffíu.

Mest lesið undanfarið ár