143. spurningaþraut: Hér er meðal annars spurt um ýmislegt varðandi górilluapa
Spurningaþrautin

143. spurn­inga­þraut: Hér er með­al ann­ars spurt um ým­is­legt varð­andi gór­illuapa

Hér er gær­dags­þraut­in. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða ís­lensk hljóm­sveit gaf út hljóm­plötu þá sem hér að of­an má sjá skjá­skot af? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í hvaða landi er mest rækt­að af maís? 2.   Í vin­sælli bók, sem kom út í Banda­ríkj­un­um 2012, seg­ir höf­und­ur­inn Gilli­an Flynn frá hjón­un­um Nick og Amy Dunne sem flytj­ast frá stór­borg og í hálf­gerða sveita­borg,...
Vindur er val
Árni Davíðsson
Aðsent

Árni Davíðsson

Vind­ur er val

Vind­ur er oft nefnd sem ástæða þess að fólk hjól­ar ekki meira en það ger­ir. Að sönnu get­ur stund­um ver­ið vinda­samt á Ís­landi og það get­ur ver­ið svipti­vinda­samt á sum­um þjóð­veg­um í grennd við fjöll. En er vind­ur eins mik­il hindr­un fyr­ir hól­reið­ar og menn ímynda sér? Hvað geta veð­ur­mæl­ing­ar sagt okk­ur um vind á Ís­landi og hvernig er hann í sam­an­burði við hjóla­borg­ina Kaup­manna­höfn?
142. spurningaþraut: Hvar er drekinn þegar allt kemur til alls?
Spurningaþrautin

142. spurn­inga­þraut: Hvar er drek­inn þeg­ar allt kem­ur til alls?

Þraut­in frá í gær! * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað kall­ast sú of­ur­hetja sem sést á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar, 10 af öllu tagi: 1.   Ör­lít­il eðl­is­fræði: Eft­ir því sem best er vit­að nú um stund­ir eru það fjór­ir kraft­ar sem sjá um að halda hlut­um sam­an, jafnt smæstu ör­eind­um sem hinum stærstu hlut­um al­heims­ins. Raf­seg­ul­kraft­ur heit­ir einn, veiki kjarnakraft­ur­inn...
Manneskja sem ekki er litið niður á
Menning

Mann­eskja sem ekki er lit­ið nið­ur á

Nawal El Saadawi, höf­und­ur bók­ar­inn­ar Kona í hvarfpunkti, færði svo sterk rök fyr­ir máli sínu að fang­els­ið var eini stað­ur­inn sem valda­karl­ar ár­ið 1981 töldu hæfa henni. Hún hef­ur unn­ið mörg af­rek í kven­rétt­inda­bar­átt­unni. Núna fylg­ir dr. Rania Al-Mashat, ráð­herra í rík­is­stjórn Egypta­lands, eft­ir áætl­un Al­þjóða­efna­hags­ráðs­ins um að hraða kynja­jafn­rétti í land­inu. Hver er staða kynja­jafn­rétt­is í land­inu?
Tifandi tímasprengja sem sprakk
Viðtal

Tif­andi tímasprengja sem sprakk

12.000 mann­eskj­ur þar af 5000 börn sem flúðu Moria flótta­manna­búð­irn­ar þeg­ar eld­ur braust þar út í síð­ustu viku hafa síð­ustu daga ver­ið að slá upp tjald­búð­um á göt­um úti i ná­grenni búð­anna. „Ástand­ið er öm­ur­legt,“ seg­ir talskona Lækna án landa­mæra í sam­tali við Stund­ina. Ótt­ast er að kór­óna­veiru­smit­um fjölgi hratt því ekki hef­ur tek­ist að finna 27 ein­stak­linga úr búð­un­um sem eru smit­að­ir og voru í ein­angr­un.
141. spurningaþraut: Landlukt lönd og ofurhetjur, og margt fleira
Spurningaþrautin

141. spurn­inga­þraut: Landl­ukt lönd og of­ur­hetj­ur, og margt fleira

Hlekk­ur­inn á þraut­ina frá í gær, hér er hann. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir hljóm­sveit­in sem er að troða upp á mynd­inni hér að of­an? Tak­ið eft­ir orða­lagi spurn­ing­ar­inn­ar. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Gæt­inn ís­lensk­ur stjórn­mála­mað­ur vildi ekki taka of stórt upp í sig þeg­ar ótíð­indi bár­ust. Hann tamdi sér að svara frétt­um af því tagi með orð­un­um: „Ég lít þetta...

Mest lesið undanfarið ár