145. spurningaþraut: Nýlendur Þjóðverja, nýfædd stjarna, nýfluttur úr sveitinni
Spurningaþrautin

145. spurn­inga­þraut: Ný­lend­ur Þjóð­verja, ný­fædd stjarna, ný­flutt­ur úr sveit­inni

Hérna er spurn­inga­þraut gær­dags­ins. * Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá mann í réttu hlut­falli við risa­skepn­una Paracer­at­heri­um, sem uppi var fyr­ir um 20 millj­ón­um ára og lifði í Evr­as­íu, allt frá Kína til Balk­anskaga. Dýr­ið er eitt af allra stærstu spen­dýr­um sem vit­að er um. En hvaða dýr sem nú lif­ir er nán­asti ætt­ingi Paracer­at­heri­um? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Þjóð­verj­ar...
144. spurningaþraut: Hundategund, víkingur, ofviti og er þá fátt eitt talið
Spurningaþrautin

144. spurn­inga­þraut: Hunda­teg­und, vík­ing­ur, of­viti og er þá fátt eitt tal­ið

Þraut­in frá í gær! * Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sá Eg­il Ólafs­son í hlut­verki sínu í 30 ára gam­alli bíó­mynd sem Þrá­inn Bertels­son gerði. Hvað heit­ir þessi bíó­mynd? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Fimm sér­stök svæði til­heyra Banda­ríkj­un­um, en eru þó ekki eig­in­leg­ir hlut­ar þeirra. Þetta eru allt held­ur fá­menn­ar eyj­ar eða eyja­klas­ar, en á einu þess­ara svæða...
Dagur íslenskrar náttúru með Sævari Helga
StreymiMenning á miðvikudögum

Dag­ur ís­lenskr­ar nátt­úru með Sæv­ari Helga

Þann 16. sept­em­ber ár hvert er Dag­ur ís­lenskr­ar nátt­úru hald­inn há­tíð­leg­ur. Í til­efni dags­ins fjall­ar Sæv­ar Helgi Braga­son, vís­inda­miðl­ari og jarð­fræð­ing­ur, um þau und­ur og ein­kenni nátt­úr­unn­ar sem mót­að hafa og reynt ís­lenska þjóð frá ör­ófi alda. Ís­lend­ing­ar hafa að­lag­að líf sitt kröft­ug­um nátt­úru­öfl­um en njóta um leið ríku­legrar feg­urð­ar og gjafa nátt­úr­unn­ar, sem mik­il­vægt er standa vörð um fyr­ir kom­andi kyn­slóð­ir.
143. spurningaþraut: Hér er meðal annars spurt um ýmislegt varðandi górilluapa
Spurningaþrautin

143. spurn­inga­þraut: Hér er með­al ann­ars spurt um ým­is­legt varð­andi gór­illuapa

Hér er gær­dags­þraut­in. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða ís­lensk hljóm­sveit gaf út hljóm­plötu þá sem hér að of­an má sjá skjá­skot af? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í hvaða landi er mest rækt­að af maís? 2.   Í vin­sælli bók, sem kom út í Banda­ríkj­un­um 2012, seg­ir höf­und­ur­inn Gilli­an Flynn frá hjón­un­um Nick og Amy Dunne sem flytj­ast frá stór­borg og í hálf­gerða sveita­borg,...

Mest lesið undanfarið ár