149. spurningaþraut: Hér er meðal annars spurt um jafnöldrur tvær frá Frakklandi
Spurningaþrautin

149. spurn­inga­þraut: Hér er með­al ann­ars spurt um jafn­öldr­ur tvær frá Frakklandi

Góð­an dag! Hér er þraut gær­dags­ins. * Auka­spurn­ing sú hin fyrri: Á mynd­inni hér að of­an má sjá stærsta orr­ustu­skip sem smíð­að hef­ur ver­ið, 70.000 tonna tröll, sem var á ferð­inni í síð­ari heims­styrj­öld. Það bar níu 46 senti­metra hlaupvíð­ar byss­ur að að­al­vopn­um. Hvaða ríki lét smíða þetta skrímsli? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir Seðla­banka­stjóri? 2.   Um mán­aða­mót­in maí/júní sept­em­ber...
Ný staðreyndavakt SUS um stjórnarskrána segir að Alþingi hafi virt þjóðaratkvæðagreiðsluna
Fréttir

Ný stað­reynda­vakt SUS um stjórn­ar­skrána seg­ir að Al­þingi hafi virt þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­una

Sam­band ungra sjálf­stæð­is­manna sak­ar stuðn­ings­menn nýrr­ar stjórn­ar­skrár um að byggja bar­áttu sína „að mestu á rang­færsl­um“ og að kynna hana sem „lausn alls þess sem telj­ast má póli­tískt bit­bein í ís­lensku sam­fé­lagi“. Á nýrri stað­reynda­vakt SUS er því hafn­að að ný stjórn­ar­skrá hafi ver­ið sam­þykkt af þjóð­inni og sagt að Al­þingi sé að virða þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­una.
148. spurningaþraut: Hvað hét sonurinn, sem Abraham átti að fórna, drottni til dýrðar?
Spurningaþrautin

148. spurn­inga­þraut: Hvað hét son­ur­inn, sem Abra­ham átti að fórna, drottni til dýrð­ar?

Hér er hlekk­ur á þraut gær­dags­ins. * Auka­spurn­ing, sú fyrri: Ljós­mynd­ina hér að of­an tók Joseph Nicép­hore Niépce í bæn­um Le Gras í Frakklandi. Hvað þyk­ir vera merki­legt við hana? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins? Í þessu sjald­gæfa til­felli er föð­ur­nafn hans ónauð­syn­legt. 2.   Hvað heit­ir formað­ur Stjórn­ar­skrár­fé­lags­ins? 3.   Hvað heit­ir höf­uð­borg­in í Hvíta-Rússlandi? 4.   Einn af patríörk­um...
147. spurningaþraut: Hvar heitir Réttarvatn eitt?
Spurningaþrautin

147. spurn­inga­þraut: Hvar heit­ir Rétt­ar­vatn eitt?

htt­ps://stund­in.is/grein/11885/146-spurn­ing­at­hraut/ * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að ger­ast á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í hvaða landi er yf­ir­leitt sagt að rétt­ur­inn gúllas sé upp­runn­inn? 2.   Hvað heit­ir þjálf­ari karla­liðs Arsenal í fót­bolta? 3.   Fyr­ir hverju börð­ust hinar svo­nefndu súf­fra­gett­ur um og upp úr alda­mót­um 1900? 4.   Hvað hét for­seti Rúss­lands áð­ur en Pút­in tók við 1999? 5. ...
Aukið mannfall, minni yfirburðir
Greining

Auk­ið mann­fall, minni yf­ir­burð­ir

Banda­ríkja­her þarf á næstu ár­um að byrja að sætta sig við mann­fall á borð við það sem tíðk­að­ist í seinni heims­styrj­öld­inni. Þetta kem­ur fram í nýrri skýrslu frá Pentagon sem mál­ar svarta mynd af þeim átök­um sem kunna að brjót­ast út á milli stór­velda 21. ald­ar­inn­ar. Kín­verj­ar fylgja Banda­ríkja­mönn­um fast á eft­ir og eru með 30 ára áætl­un um að ná hern­að­ar­leg­um yf­ir­burð­um á heimsvísu.
Þrjár konur tilkynntu sama lækni til landlæknis
Viðtal

Þrjár kon­ur til­kynntu sama lækni til land­lækn­is

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um var í tvígang kærð­ur fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Mál­in voru felld nið­ur, lækn­ir­inn lýsti sak­leysi og hélt áfram að sinna börn­um. Spít­al­inn seg­ist ekki vera að­ili að slík­um mál­um. Kon­urn­ar til­kynntu lækn­inn til land­lækn­is ásamt þriðju kon­unni en fleiri lýsa sömu reynslu. Eft­ir stend­ur spurn­ing um hversu langt lækn­ar megi ganga og hvort það þyki ásætt­an­legt að sjúk­ling­ar séu í sár­um á eft­ir. „Mig lang­ar að vita hvort það mátti koma svona fram við mig,“ seg­ir ein.
146. spurningaþraut: Tvær skemmtilegar kvikmyndaspurningar, eitt spil, og fleira
Spurningaþrautin

146. spurn­inga­þraut: Tvær skemmti­leg­ar kvik­mynda­spurn­ing­ar, eitt spil, og fleira

Hér er þraut­in frá í gær. Próf­ið hana. * Auka­spurn­ing núm­er 1: Fyr­ir rétt­um 100 ár­um var gerð í Þýskalandi kvik­mynd, sem er ein hinna fræg­ari í kvik­mynda­sög­unni. Þar er sögð æsi­leg saga um morð­ingja og vit­firringa, og stíll­inn í leik, kvik­mynda­töku og leik­mynd svo öfga­kennd­ur að mynd­in er frá­bært dæmi um svo­nefnda „expressjón­íska“ kvik­mynda­gerð. Mynd­in hér að of­an sýn­ir...

Mest lesið undanfarið ár