Upplýsingafundur Almannavarna: „Svo mikið kjaftæði að ég trúi því varla að við skulum þurfa að fást við þetta“
StreymiCovid-19

Upp­lýs­inga­fund­ur Al­manna­varna: „Svo mik­ið kjaftæði að ég trúi því varla að við skul­um þurfa að fást við þetta“

Hundruð beiðna um und­an­þág­ur frá sótt­varn­ar­regl­um hafa borist síð­ust daga. Víð­ir Reyn­is­son yf­ir­lög­reglu­þjónn hvatti fólk til að sækja ekki um und­an­þág­ur nema lífs­nauð­syn­legt væri á upp­lýs­inga­fundi Al­manna­varna nú fyrr í dag. Þá hef­ur starfs­fólk versl­ana set­ið und­ir dóna­skap og hót­un­um þeg­ar það reyn­ir að fram­fylgja grímu­skyldu að sögn Víð­is, sem var öskureið­ur vegna þessa.
Dómurinn í máli Þorsteins Más getur haft  fordæmisgildi í 18 sambærilegum málum
FréttirSamherjamálið

Dóm­ur­inn í máli Þor­steins Más get­ur haft for­dæm­is­gildi í 18 sam­bæri­leg­um mál­um

Seðla­banki Ís­lands aft­ur­kall­aði alls 19 ákvarð­an­ir um sekt­ir vegna brota á gjald­eyr­is­hafta­lög­un­um. Hér­aðs­dóm­ur Reykja­vík­ur hef­ur nú gert Seðla­banka Ís­lands að greiða Þor­steini Má Bald­vins­syni, for­stjóra Sam­herja, bæt­ur vegna kostn­að­ar hans við að sækja rétt sinn gagn­vart bank­an­um. Dóm­ur­inn get­ur ver­ið for­dæm­is­gef­andi fyr­ir aðra sem greiddu sekt­ir.
190. spurningaþraut: Spurningar um Bandaríkin, þær eru 11 að þessu sinni, ekki 10
Spurningaþrautin

190. spurn­inga­þraut: Spurn­ing­ar um Banda­rík­in, þær eru 11 að þessu sinni, ekki 10

Þraut­in frá í gær. * Þessi þraut er öll helg­uð Banda­ríkj­un­um í til­efni af for­seta­kosn­ing­un­um þar. Og vegna þeirra eru að­al­spurn­ing­arn­ar reynd­ar 11, ekki 10, eins og venju­lega. Fyrri auka­spurn­ing­in snýst hins veg­ar um mynd­ina hér að of­an. Hvaða banda­ríska borg er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hversu marg­ir eru Banda­ríkja­menn? Hér má muna fimm millj­ón­um til eða frá? 2.   Hvað...
Svona dreifist veiran í lokuðu rými
GreiningCovid-19

Svona dreif­ist veir­an í lok­uðu rými

Lík­urn­ar á því að sýkj­ast af kór­ónu­veirunni eru marg­falt meiri í lok­uðu rými en ut­an­dyra en erfitt get­ur ver­ið að átta sig á hversu mikla nánd þarf til og hversu mikl­ar lík­urn­ar eru á smiti. Eft­ir­far­andi sam­an­tekt er byggð á allra nýj­ustu upp­lýs­ing­um frá vís­inda­mönn­um og heil­brigð­is­yf­ir­völd­um á Spáni og er hér end­ur­birt með góð­fús­legu leyfi dag­blaðs­ins El País.
189. spurningaþraut: Kássa, ástarstjarna, víðáttumikil ríki, síðasta símaskráin
Spurningaþrautin

189. spurn­inga­þraut: Kássa, ástar­stjarna, víð­áttu­mik­il ríki, síð­asta síma­skrá­in

Þraut­in frá ný­liðn­um degi, hér get­urðu nálg­ast hana. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir mað­ur­inn í jakka­föt­un­um, sem þarna má sjá standa uppi á skrið­dreka og flytja ávarp? * 1.   Í hvaða landi er höf­uð­borg­in Islama­bad? 2.   Ig­or Si­kor­sky hét Rússi einn, fædd­ur 1889 en flutti til Banda­ríkj­anna þrí­tug­ur. Hann fann upp, þró­aði og smíð­aði marg­vís­leg­ar vél­ar af til­tek­inni gerð, en...
188. spurningaþraut: Hver verður allt í einu stór af því hann fer í „hina alræmdu Bítlaskó“?
Spurningaþrautin

188. spurn­inga­þraut: Hver verð­ur allt í einu stór af því hann fer í „hina al­ræmdu Bítla­skó“?

Þraut­in frá gær­deg­in­um! * Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá Þrá­in Bertels­son rit­höf­und leika við hund­inn sinn. Hvað heit­ir hund­ur­inn? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   „Var ekki nóg að fá tjútt og tvist? / Tæp­ast flokk­ast þessi ösk­ur sem list! / Drott­inn minn, er dan­sæfing í kvöld? / Djöf­ull­inn sjálf­ur mun taka hér völd. / Allt í einu er...
Terra dreifir enn plastmengaðri moltu í Krýsuvík - Gler og skrúfur í efninu
Fréttir

Terra dreif­ir enn plast­meng­aðri moltu í Krýsu­vík - Gler og skrúf­ur í efn­inu

Nýj­ir farm­ar af moltu sem Terra hef­ur flutt í Krýsu­vík reynd­ust meng­að­ir af plasti. Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra seg­ir það ekki við­un­andi. Hann seg­ir jafn­framt að koma þurfi á eft­ir­liti með moltu­gerð. Stjórn­ar­mað­ur í Land­vernd seg­ir ekk­ert eðli­legt við það að setja efni sem inni­held­ur plast, gler og skrúf­ur út á víða­vang.

Mest lesið undanfarið ár