192. spurningaþraut: Bob Moran í löngum helli á aðfangadag?
Spurningaþrautin

192. spurn­inga­þraut: Bob Mor­an í löng­um helli á að­fanga­dag?

Gær­dags­þraut­in! Gáið að henni. * Auka­spurn­ing sú hin fyrri: Mynd­in hér að of­an, hvar ætli hún sé tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Fyr­ir ein­hverj­um ára­tug­um voru gefn­ar út á ís­lensku vin­sæl­ar spennu­bæk­ur fyr­ir börn og ung­linga. Þar atti hetj­an Bob Mor­an kappi við allskon­ar óþjóða­lýð og al­veg sér­staka hinn ill­skeytta Gula skugga. Hverr­ar þjóð­ar var Bob Mor­an? 2.   Hvað heit­ir sá...
Bílasala
Mynd dagsins

Bíla­sala

Bíla­sala til ein­stak­linga hef­ur auk­ist um 2% á fyrstu tíu mán­uð­um árs­ins. Sex­tíu pró­sent af þeim 4.400 bif­reið­um sem hafa selst eru svo­kall­að­ir nýorku­bíl­ar. Á sama tíma í fyrra voru þeir 25% seldra öku­tækja. Auð­vit­að kem­ur þetta nið­ur á olíu­fé­lög­un­um en sam­drátt­ur hjá þeim í sum­ar var um þriðj­ung­ur. Að hluta til má auð­vit­að rekja það til þess að mun færri er­lend­ir ferða­menn lögðu hér land und­ir fót.
Skammaði starfsfólk fyrir grímuskyldu: „Þá verður að kalla til lögreglu“
FréttirCovid-19

Skamm­aði starfs­fólk fyr­ir grímu­skyldu: „Þá verð­ur að kalla til lög­reglu“

„Þetta er svo mik­ið kjaftæði,“ sagði Víð­ir Reyn­is­son við því að fólk þrá­ist við að nota grím­ur. Sama dag birti mað­ur mynd­band af sér í Bón­us þar sem hann sýndi dóna­skap vegna grímu­skyldu. Guð­mund­ur Marteins­son, fram­kvæmda­stjóri Bón­us, seg­ir að ef fólk taki ekki rök­um verði að kalla til lög­reglu. Allt að 100 þús­und króna sekt get­ur varð­að við brot­um gegn notk­un á and­lits­grím­um.
„Óhugnanlegt að búa í landi þar sem hagsmunir barna vega ekki meira“
Fréttir

„Óhugn­an­legt að búa í landi þar sem hags­mun­ir barna vega ekki meira“

Að óbreyttu verð­ur fjög­urra manna fjöl­skyldu, hjón og tvær dæt­ur, sem bú­ið hef­ur hér í tæp sjö ár vís­að úr landi. Dæt­urn­ar, sem eru sex og þriggja ára, eru fædd­ar hér og upp­al­d­ar. Brynja Björg Kristjáns­dótt­ir, sem kynnt­ist eldri stúlk­unni á leik­skól­an­um Lang­holti, seg­ir að það sé óhugn­an­legt að búa í slíku þjóð­fé­lagi.
191. spurningaþraut: Hver var í Kiljunni, hvar var Bessarabía?
Spurningaþrautin

191. spurn­inga­þraut: Hver var í Kilj­unni, hvar var Bessarabía?

Þraut­in frá í gær, jú, hérna er hún. * Fyrri auka­spurn­ing: Á skjá­skot­inu hér að of­an má sjá hluta af frægu plötu­um­slagi. Hvað hét hljóm­sveit­in sem gaf út plöt­una? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Einu sinni var hér­að eitt í Evr­ópu kall­að Bessarabía. Nú er þetta nafn aflagt en tveir þriðju hlið­ar hinn­ar gömlu Bessarab­íu eru sér­stakt sjálf­stætt ríki. Hvað heit­ir það?...
Ein af 4.481
Mynd dagsins

Ein af 4.481

Alba er ein af þeim 4.481 Ís­lend­ing­um, fædd­um 2014, sem hófu skóla­göngu nú í haust. Hún lær­ir ekki bara staf­róf­ið held­ur líka að reikna hvað 2 metr­ar eru lang­ir. Það reikn­ings­dæmi er ansi flók­ið – mjög marg­ir full­orðn­ir falla á því prófi dag­lega. Grímu­notk­un og hand­þvott­ur eru spenn­andi fög sem koma ný inn á þessu skóla­ári og á með­an eru íþrótt­ir felld­ar út úr nám­skrá, þó tíma­bund­ið.

Mest lesið undanfarið ár