Ráðuneytið svarar ekki af hverju skrifstofustjóri var sendur í leyfi eftir afskipti af birtingu laga
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar

Ráðu­neyt­ið svar­ar ekki af hverju skrif­stofu­stjóri var send­ur í leyfi eft­ir af­skipti af birt­ingu laga

At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­ráðu­neyt­ið er ekki með svar við því af hverju Jó­hann Guð­munds­son var send­ur í „ótíma­bund­ið leyfi“. Ráðu­neyt­ið veit ekki af hverju Jó­hann lét seinka birt­ingu laga í Stjórn­ar­tíð­ind­um og veit því ekki hvort ráðu­neyt­ið var mögu­lega mis­not­að af ein­hverj­um að­il­um.
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis kannar mál skrifstofustjórans
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar

Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd Al­þing­is kann­ar mál skrif­stofu­stjór­ans

Andrés Ingi Jóns­son þing­mað­ur er hvata­mað­ur að skoð­un á laga­birt­ing­um og af­skipt­um ráðu­neyta af þeim. Hann spyr þeirr­ar spurn­ing­ar hvort Al­þingi, lög­gjaf­inn, eigi ekki að sjá um birt­ingu laga en ekki fram­kvæmda­vald­ið, ráðu­neyt­in í land­inu. Hann hef­ur far­ið fram á að stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd fái upp­lýs­ing­ar um mál Jó­hanns Guð­munds­son­ar, skrif­stofu­stjóra í at­vinnu­vega­ráðu­neyt­inu, sem lét fresta birt­ingu laga um fisk­eldi.
187. spurningaþraut: Margrét drottning, Slim Shady, stærsta sólin, Þjófur í paradís
Spurningaþrautin

187. spurn­inga­þraut: Mar­grét drottn­ing, Slim Shady, stærsta sól­in, Þjóf­ur í para­dís

Hér er þraut­in frá gær­deg­in­um góða. * Fyrri auka­spurn­ing: Frá hvaða landi er stúlk­an á þeirri frægu mynd banda­ríska ljós­mynd­ar­ans Steve McCurry, sem sjá má hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver skrif­aði skáld­sög­urn­ar Þjóf­ur í para­dís (1967), Norð­an við stríð (1971), Ung­lings­vet­ur (1979) og Keim­ur af sumri (1987)? Áð­ur en þess­ar sög­ur komu út hafði þessi höf­und­ur reynd­ar skrif­að...
Steingrímur: Ekki Alþingis að svara til um  inngrip skrifstofustjórans við birtingu laga um laxeldi
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar

Stein­grím­ur: Ekki Al­þing­is að svara til um inn­grip skrif­stofu­stjór­ans við birt­ingu laga um lax­eldi

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son seg­ir að það sé fram­kvæmda­valds­ins að taka við nýj­um lög­um fra Al­þingi og birta þau. Hann seg­ir að það sé ekki Al­þing­is að tjá sig um mál Jó­hanns Guð­munds­son­ar sem hringdi í Sjtór­n­ar­tíð­indi úr at­vinnu­vega­ráðu­neyt­inu og lét fresta birt­ingu laga um fisk­eldi.
KPMG: „Það var ákvörðun Samherja  að skipta um endurskoðunarfyrirtæki“
FréttirSamherjaskjölin

KP­MG: „Það var ákvörð­un Sam­herja að skipta um end­ur­skoð­un­ar­fyr­ir­tæki“

KP­MG seg­ir trún­að ríkja um við­skipta­vini fé­lags­ins en að Sam­herji hafi ákveð­ið að skipta um end­ur­skoð­anda. Fyr­ir­tæk­ið sem Sam­herji skipt­ir nú við, BDO ehf., er með stutta við­skipta­sögu á Ís­landi. Spænska BDO hef­ur ver­ið sekt­að og end­ur­skoð­andi þess dæmd­ur í fang­elsi á Spáni fyr­ir að falsa bók­hald út­gerð­ar­inn­ar Pescanova sem með­al ann­ars veið­ir í Namib­íu.
186. spurningaþraut: Hvað af 13 dýrum er EKKI í kínverska dýrahringnum? - og fleira
Spurningaþrautin

186. spurn­inga­þraut: Hvað af 13 dýr­um er EKKI í kín­verska dýra­hringn­um? - og fleira

Áð­ur en lengra er hald­ið: þraut­in frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an er um­slag fyrstu hljóm­plötu vin­sæls tón­list­ar­manns. Hver er það? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Nú tel ég upp þrett­án dýr í staf­rófs­röð: api, dreki, geit, hani, hest­ur, hund­ur, kan­ína, leð­ur­blaka, rotta, snák­ur, svín, tígr­is­dýr og uxi. Eitt af þess­um dýr­um er EKKI í kín­verska dýra­hringn­um í stjörnu­speki....

Mest lesið undanfarið ár