Davíð segir Guðna ófæran um að taka ákvarðanir - sýndi sjálfur vanrækslu og athafnaleysi
FréttirForsetakosningar 2016

Dav­íð seg­ir Guðna ófær­an um að taka ákvarð­an­ir - sýndi sjálf­ur van­rækslu og at­hafna­leysi

Dav­íð Odds­son, for­setafram­bjóð­andi og rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins, hef­ur líkt sér við slökkvi­liðs­mann, en seg­ir að Guðni Th. Jó­hann­es­son taki ákvarð­an­ir „tutt­ugu ár­um síð­ar“ vegna þess að hann sé sagn­fræð­ing­ur. Dav­íð gagn­rýn­ir Guðna vegna orða hans um Ices­a­ve-mál­ið, en sjálf­ur sýndi Dav­íð van­rækslu með at­hafna­leysi í að­drag­anda banka­hruns­ins, að mati rann­sókn­ar­nefnd­ar Al­þing­is.
10 athafnir sem auka hamingju
Listi

10 at­hafn­ir sem auka ham­ingju

Bresk­ir vís­inda­menn hafa kom­ist að þeirri nið­ur­stöðu að lík­am­leg nánd og kyn­líf er það sem vek­ur helst með okk­ur vellíð­an og ham­ingju. Ein­hverj­ir hefðu ef­laust hald­ið að af­slöpp­un, góð bók og leik­ur með börn­un­um væri hin full­komna upp­skrift að ham­ingju­rík­um degi, en þess­ar at­hafn­ir kom­ast ekki einu sinni á topp tíu list­ann yf­ir það sem ger­ir okk­ur ham­ingju­söm. Garð­yrkja, úti­hlaup...
„Ég ákvað bara einn daginn að verða rithöfundur“
Viðtal

„Ég ákvað bara einn dag­inn að verða rit­höf­und­ur“

Líf hans hef­ur ekki alltaf ver­ið leik­andi. Hann starf­aði í ís­lenska fjár­mála­geir­an­um á ár­un­um fyr­ir hrun, var skuld­um vaf­inn og leið eins og hann væri fangi eig­in lífs. Dav­íð Rafn Kristjáns­son var að gefa út sína fyrstu skáld­sögu, Burn­ing Karma, hjá breska for­laginu Wild Pressed Books. Hann hafði ekk­ert skrif­að nema þurr­ar lög­fræði­rit­gerð­ir þeg­ar hann byrj­aði á sög­unni. Dav­íð vinn­ur nú að nýrri skáld­sögu um lista­mann en seg­ist hvorki skilja nú­tíma­list né list­ir al­mennt. Hann mál­ar mynd­ir í þeim til­gangi að skilja um­fjöll­un­ar­efn­ið bet­ur og lík­ir líf­inu við ein­lægt rann­sókn­ar­verk­efni í þágu lista­gyðj­unn­ar.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu