Undirmaður og kollegar dómstjóra rannsökuðu vinnubrögð hans
Fréttir

Und­ir­mað­ur og koll­eg­ar dóm­stjóra rann­sök­uðu vinnu­brögð hans

Dóm­stóla­ráð tók starfs­hætti dóm­stjór­ans við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur til skoð­un­ar að hans eig­in frum­kvæði eft­ir að tveir kven­kyns dóm­ar­ar við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur töldu hann vega að sjálf­stæði sínu, starfs­ör­yggi og trú­verð­ug­leika. „All­ar helstu máls­með­ferð­ar­regl­ur stjórn­sýslu­rétt­ar­ins brotn­ar.“
Átta ráð sem auka hamingjuna samstundis
Listi

Átta ráð sem auka ham­ingj­una sam­stund­is

Hin enska Susie Moore er af­ar vin­sæll mark­þjálfi sem hef­ur ver­ið feng­in til að skrifa pistla fyr­ir Marie Claire og The Huff­ingt­on Post svo eitt­hvað sé nefnt, en hún held­ur að auki úti vef­síðu þar sem hún deil­ir góð­um ráð­um um hvernig auka megi ham­ingju, sjálfs­traust og starfs­frama. Í ný­leg­um pistli gef­ur hún les­end­um átta góð ráð sem auka ham­ingj­una...
Ævintýraheimur í Laugardalnum
Innlit

Æv­in­týra­heim­ur í Laug­ar­daln­um

Allie Doersch ólst upp í Col­orado og gekk í lista­há­skóla í Flórída þar sem hún lærði myndskreyt­ing­ar og kynnt­ist eig­in­manni sín­um, Guð­jóni Erni Lárus­syni. Nú hef­ur hún bú­ið á Ís­landi í tvö ár, vinn­ur sem teikn­ari hjá Öss­uri, syng­ur með pönk­hljóm­sveit­inni Tófu og var að klára myndskreyt­ing­ar við barna­bók. Hún seg­ir myrkr­ið og hvítu vegg­ina á Ís­landi hafa ver­ið þrúg­andi í fyrstu en það hef­ur hún leyst með því að skapa lit­rík­an æv­in­týra­heim í tveggja her­bergja íbúð í Laug­ar­daln­um.

Mest lesið undanfarið ár