„Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt löggæslu á Íslandi í rúst“
FréttirLögregla og valdstjórn

„Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hef­ur lagt lög­gæslu á Ís­landi í rúst“

Snorri Magnús­son, formað­ur Lands­sam­bands lög­reglu­manna, seg­ir dap­ur­legt að rík­is­stjórn þeirra stjórn­mála­flokka, sem sögu­lega séð hafa tal­að fyr­ir varð­stöðu um rétt­ar­rík­ið og öfl­ugri lög­gæslu, skuli ekki hafa hlúð bet­ur að lög­regl­unni en raun ber vitni. Stofn­un­in hafi veikst og úr­bóta sé þörf.

Mest lesið undanfarið ár