Íslendingar eru hinir verstu umhverfissóðar
ÚttektLoftslagsbreytingar

Ís­lend­ing­ar eru hinir verstu um­hverf­is­sóð­ar

Ís­lensk stjórn­völd hafa aldrei sett lofts­lags­mál­in í for­gang þrátt fyr­ir al­þjóð­legt ákall um að bregð­ast hratt við hlýn­un jarð­ar. Metn­að­ar­full­um að­gerðaráætl­un­um hef­ur ekki fylgt fjár­magn, upp­bygg­ing í stór­iðju held­ur áfram og að öllu óbreyttu mun­um við ekki standa við al­þjóð­leg­ar skuld­bind­ing­ar. Los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda á hvern íbúa á Ís­landi er þre­falt með­al­tal íbúa á heimsvísu og nær tvö­falt meiri en á hvern íbúa í Evr­ópu.
Páskar í Loutraki
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Pásk­ar í Loutraki

Pásk­arn­ir eru stóra há­tíð­in á Grikklandi, skör of­ar en jól­in. Pásk­ar eru sá tími sem fjöl­skyld­an kem­ur sam­an, fer á mið­næt­ur­messu og borð­ar hefð­bund­inn páskamat. Mjög marg­ar fjöl­skyld­ur halda sig frá kjötáti mán­uð­inn á und­an og borða að­al­lega fisk. Einn vin­sæl­asti rétt­ur­inn á þeim tíma er salt­fisk­ur, bakalaó, sem flutt­ur er inn alla leið­ina frá Ís­landi.
Stjórnmálamenn hækka laun sín langt umfram almenning
ÚttektKjaramál

Stjórn­mála­menn hækka laun sín langt um­fram al­menn­ing

Á sama tíma og þing­menn hafa hækk­að langt um­fram al­menn­ing í laun­um fara þeir fram á að al­menn­ing­ur stilli kröf­um sín­um um kjara­bæt­ur í hóf. Bene­dikt Jó­hann­es­son fjár­mála­ráð­herra sagði að laun þing­manna hefðu ver­ið „leið­rétt“ með gríð­ar­legri hækk­un þeirra, en þeir hafa hækk­að um 26,7 pró­sentu­stig­um meira en al­menn­ing­ur á tíu ár­um. Sátt á vinnu­mark­aði er eitt af fjór­um meg­in hag­stjórn­ar­mark­mið­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
Fötlunarfordómar skapa ofbeldismenningu
Freyja Haraldsdóttir
Pistill

Freyja Haraldsdóttir

Fötl­un­ar­for­dóm­ar skapa of­beld­is­menn­ingu

„Það sem er sér­stak­lega hættu­legt við kerf­is­lægt of­beldi, sem erfitt er að benda á og gera fólk ábyrgt fyr­ir, er að það verð­ur „venju­legt“ og öll­um finnst það rétt­látt.“ Freyja Har­alds­dótt­ir, kynja­fræð­ing­ur, þroska­þjálfi og talskona Tabú, um hvernig for­dóm­ar og for­ræð­is­hyggja eru rót of­beld­is gagn­vart fötl­uð­um.

Mest lesið undanfarið ár