Var með réttindalausa útlendinga í vinnu vegna þrýstings frá þjóðfélaginu
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

Var með rétt­inda­lausa út­lend­inga í vinnu vegna þrýst­ings frá þjóð­fé­lag­inu

Verk­taka­fyr­ir­tæki var grip­ið og sekt­að um síð­ustu helgi á Ak­ur­eyri fyr­ir að hafa fjóra rétt­inda­lausa starfs­menn í vinnu án kenni­tölu við vafa­sam­ar að­stæð­ur. Starfs­mað­ur sem var hand­tek­inn ját­ar mis­tök. „Svona er líf­ið. Það geta kom­ið upp hnökr­ar,“ út­skýr­ir hann.
„Fjármálaráðherra sagði Alþingi ósatt“
Fréttir

„Fjár­mála­ráð­herra sagði Al­þingi ósatt“

Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé, þing­mað­ur Vinstri grænna, seg­ir mál Bene­dikts Jó­hann­es­son­ar grafal­var­legt og enn eitt dæmi van­virð­ing­ar gagn­vart Al­þingi. Bene­dikt gaf Al­þingi röng svör þeg­ar hann var spurð­ur um áhuga fjár­festa á Kefla­vík­ur­flug­velli en baðst af­sök­un­ar á því op­in­ber­lega þeg­ar Stund­in leit­aði við­bragða hjá hon­um við frétt um mál­ið.
Fjármálaráðherra gaf Alþingi röng svör: Fundaði með fjárfestum sem vilja kaupa Keflavíkurflugvöll
Fréttir

Fjár­mála­ráð­herra gaf Al­þingi röng svör: Fund­aði með fjár­fest­um sem vilja kaupa Kefla­vík­ur­flug­völl

Bene­dikt Jó­hann­es­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, átti í apríl fund með fjár­fest­um sem lýstu yf­ir áhuga á að fjár­festa í Kefla­vík­ur­flug­velli. Tæp­um tveim­ur mán­uð­um síð­ar sagði hann á þingi að eng­inn hefði sett sig í sam­band við fjár­mála­ráðu­neyt­ið með ósk um að kaupa flug­stöð­ina eða hluti tengda henni. Hann hef­ur nú við­ur­kennt að hafa gef­ið óná­kvæm, og jafn­vel röng, svör um mál­ið á Al­þingi.
Þingmaður Viðreisnar spyr hvers vegna fólki þyki nærvera vopnaðrar lögreglu óþægileg
FréttirVopnaburður lögreglu

Þing­mað­ur Við­reisn­ar spyr hvers vegna fólki þyki nær­vera vopn­aðr­ar lög­reglu óþægi­leg

„Er það vegna þess að fólk treyst­ir ekki ís­lensku sér­sveit­inni?“ spyr Jóna Sól­veig El­ín­ar­dótt­ir, þing­mað­ur Við­reisn­ar og með­lim­ur í Þjóðarör­ygg­is­ráði, um and­stöðu við nær­veru vopn­aðra sér­sveit­ar­manna á fjöl­skyldu- og úti­há­tíð­um. Lög­regl­an hef­ur kvart­að und­an skorti á fjár­mögn­un í fjár­mála­áætl­un und­ir for­ystu Við­reisn­ar og var­að við áhrif­um þess á ör­yggi borg­ar­anna.

Mest lesið undanfarið ár