„Það var öskrað á mig og mér hótað“
ViðtalFjármálahrunið

„Það var öskr­að á mig og mér hót­að“

„Ég er kalda­stríðs­barn,“ seg­ir Lilja Al­freðs­dótt­ir, vara­formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins. Hún var í miðju at­burð­anna þeg­ar hrun­ið varð, mætti æv­areið­um þýsk­um kröfu­höf­um og seg­ir frá upp­námi þeg­ar Dav­íð Odds­son lenti í rimmu við Paul Thomsen, stjórn­anda Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóðs­ins. Hún fékk síð­an óvænt sím­tal frá Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni um að verða ut­an­rík­is­ráð­herra, en seg­ir að hann hafi gert mis­tök í Wintris-mál­inu og að sætt­ir verði að nást í Fram­sókn­ar­flokkn­um.
Tengsl manndrápsmanna við útlendingahatur og ógnanir
Úttekt

Tengsl mann­dráps­manna við út­lend­inga­hat­ur og ógn­an­ir

Sveinn Gest­ur Tryggva­son, sem hand­tek­inn var fyr­ir mann­dráp á vini sín­um, hef­ur ógn­að og hót­að fólki sem hef­ur sett sig upp á móti þjóð­ern­is­sinn­uð­um stjórn­mál­um. Hann kom með­al ann­ars að heim­ili blogg­ara. Sveinn fagn­aði því að hæl­is­leit­andi kveikti í sér. Jón Trausti Lúth­ers­son, ann­ar hand­teknu, hrós­aði sér af nasísku húð­flúri.

Mest lesið undanfarið ár