Skilar skömminni til Stígamóta
Helga Baldvinsdóttir Bjargar
Pistill

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Skil­ar skömm­inni til Stíga­móta

„Ég var í of­beld­is­sam­bandi við fyrr­um vinnu­stað­inn minn, Stíga­mót.“ Þetta skrif­ar Helga Bald­vins­dótt­ir Bjarg­ar í pistli þar sem hún ger­ir upp tím­ann þeg­ar hún var ráð­in á Stíga­mót til að gera þjón­ust­una að­gengi­legri fyr­ir fatl­aða brota­þola of­beld­is. „Sú stað­reynd að ég er sjálf brota­þoli kyn­ferð­isof­beld­is og hef not­að þjón­ustu Stíga­móta í minni bata­vinnu tald­ist kost­ur. Eða al­veg þang­að til það var not­að gegn mér.“
Aðstoðarmenn fatlaðra rukkaðir í líkamsræktarstöð
Fréttir

Að­stoð­ar­menn fatl­aðra rukk­að­ir í lík­ams­rækt­ar­stöð

Tveir fatl­að­ir ein­stak­ling­ar geta ekki stund­að lík­ams­rækt í Ree­bok Fit­n­ess nema að­stoð­ar­menn þeirra séu sjálf­ir með áskrift að stöð­inni. Mála­miðl­un um eitt árskort, sem kost­ar rúm­lega 70 þús­und, fyr­ir níu starfs­menn sam­býl­is­ins var hafn­að. Tölvu­kerf­ið býð­ur ekki upp á það, seg­ir fram­kvæmda­stjór­inn.
Ísland hitar upp fyrir loftslagsbreytingar
Úttekt

Ís­land hit­ar upp fyr­ir lofts­lags­breyt­ing­ar

Ís­lend­ing­ar menga meira en nokkru sinni fyrr og ekk­ert lát virð­ist vera á um­hverf­is­sóða­skapn­um. Ráð­herra um­hverf­is­mála seg­ir ný­leg­ar nið­ur­stöð­ur um los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda hafa kom­ið öll­um á óvart. Áhrifa- og at­hafna­menn á Ís­landi hafa síð­asta ára­tug­inn lagt áherslu á tæki­fær­in sem lofts­lags­breyt­ing­ar munu færa okk­ur. Tal­að er um að „nýtt Mið­jarð­ar­haf“ muni rísa á norð­ur­slóð­um.

Mest lesið undanfarið ár