Barnaníðsmál prests gert upp með sáttafundi á skrifstofu biskups
ÚttektBarnaníðsmálið í Þjóðkirkjunni

Barn­aníðs­mál prests gert upp með sátta­fundi á skrif­stofu bisk­ups

Þjóð­kirkj­an þver­brýt­ur ít­rek­að eig­in vinnu­regl­ur við með­ferð kyn­ferð­is­brota­mála. Úr­skurð­ar­nefnd þjóð­kirkj­unn­ar hef­ur gagn­rýnt bisk­up fyr­ir að­komu að með­ferð kyn­ferð­is­brota­mála. Rúm­lega 60 ára gam­alt barn­aníðs­brot prests hefði átt að fara til úr­skurð­ar­nefnd­ar­inn­ar en bisk­up tók mál­ið að sér og mál­ið varð aldrei op­in­bert.
Svanhildur fékk meira en fyrri forstjóri, þrátt fyrir „tímabundna launalækkun“
Fréttir

Svan­hild­ur fékk meira en fyrri for­stjóri, þrátt fyr­ir „tíma­bundna launa­lækk­un“

Mán­að­ar­laun fyrr­ver­andi for­stjóra Hörpu, Hall­dórs Guð­munds­son­ar, voru tæp­ar 1,6 millj­ón­ir króna ár­ið 2016 auk launa­tengdra gjalda, en nú­ver­andi for­stjóri, Svan­hild­ur Kon­ráðs­dótt­ir, fékk 1.775.000 kr. á mán­uði, þrátt fyr­ir tíma­bundna lækk­un. Hún hef­ur nú ósk­að eft­ir frek­ari lækk­un í kjöl­far gagn­rýni.

Mest lesið undanfarið ár