Umdeildar kosningaauglýsingar Sjálfstæðisflokksins utan á ráðhúsi Mosfellsbæjar
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2018

Um­deild­ar kosn­inga­aug­lýs­ing­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins ut­an á ráð­húsi Mos­fells­bæj­ar

Odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Mos­fells­bæ tel­ur aug­lýs­ing­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins ut­an á hús­inu sem bæj­ar­stjórn­ar­skrif­stof­urn­ar eru í vera virð­ing­ar­leysi við lýð­ræð­ið. Kosn­inga­stjóri Sjálf­stæð­is­flokks­ins seg­ir aðra flokka hafa aug­lýst á sama stað án vand­kvæða eða um­ræðu í gegn­um tíð­ina.

Mest lesið undanfarið ár