Eitt barn á hverri einustu sekúndu í þrjár vikur hafa flúið stríðið í Úkraínu
MyndirÁ vettvangi í Úkraínu

Eitt barn á hverri ein­ustu sek­úndu í þrjár vik­ur hafa flú­ið stríð­ið í Úkraínu

Flótta­fólk, fá­tækt, Fagra­dals­fjall og frels­ið. Að­stæð­urn­ar á að­al­braut­ar­stöð­inni í Var­sjá voru ólýs­an­leg­ar. Alltof margt fólk. Á gólf­inu sváfu börn og gam­al­menni, á með­an mæð­ur og dæt­ur voru að finna lest­ar­miða fyr­ir fjöl­skyld­una áfram, lengra burtu frá þessu hræði­lega stríði.
Lok, lok og læs
MyndirÓveður í Fjallabyggð

Lok, lok og læs

Vonsku­veð­ur á Siglu­firði varð til þess að skíða­skál­inn er nán­ast ónýt­ur eft­ir snjóflóð og rýma þurfti níu íbúð­ar­hús við tvær göt­ur. Und­an­far­ið hef­ur ver­ið meira og minna ófært en ljós­mynd­ari Stund­ar­inn­ar komst loks á áfanga­stað til að fanga and­rúms­loft­ið í þessu 2.000 manna bæj­ar­fé­lagi þar sem íbú­ar eru jafn­vel inni­lok­að­ir dög­um sam­an. Þeir kvarta ekki, veðr­ið var verra í fyrra.

Mest lesið undanfarið ár