Eitrað fyrir skólastúlkum í Íran: Hefnd fyrir feminíska byltingu?
Myndir

Eitr­að fyr­ir skóla­stúlk­um í Ír­an: Hefnd fyr­ir fem­in­íska bylt­ingu?

Yf­ir þús­und ír­ansk­ir náms­menn, nær ein­göngu stúlk­ur, hafa veikst síð­ustu þrjá mán­uði. Grun­ur leik­ur á að eitr­uðu gasi hafi ver­ið dælt inn í að minnsta kosti 127 skóla í 25 af 31 hér­aði lands­ins. Nær all­ir skól­arn­ir eru stúlkna­skól­ar. Ír­önsk stjórn­völd hafa ver­ið harð­lega gagn­rýnd fyr­ir að bregð­ast hægt við. Stjórn­völd segja óvin­veitt ríki bera ábyrgð á eitr­un­un­um.
Alheimurinn í nýju og skarpara ljósi
Þekking

Al­heim­ur­inn í nýju og skarp­ara ljósi

Nýj­asta stór­virki mann­kyns­ins, James Webb geim­sjón­auk­inn, er ætl­að að skoða mynd­un fyrstu stjarna og vetr­ar­brauta al­heims­ins. Hvar og hvenær kvikn­aði fyrsta ljós­ið í al­heim­in­um? Hvernig verða stjörn­ur og sól­kerfi til? Hvernig mynd­uð­ust vetr­ar­braut­irn­ar? Hvaða eðl­is- og efna­fræði­lega eig­in­leika þurfa plán­et­ur og sól­kerfi að hafa til að geyma líf? Fyrstu mynd­ir sjón­auk­ans eru komn­ar. „Þær voru enn skýr­ari, skarp­ari og glæsi­legri en ég átti von á,“ seg­ir Sæv­ar Helgi Braga­son.
Eitt barn á hverri einustu sekúndu í þrjár vikur hafa flúið stríðið í Úkraínu
MyndirÁ vettvangi í Úkraínu

Eitt barn á hverri ein­ustu sek­úndu í þrjár vik­ur hafa flú­ið stríð­ið í Úkraínu

Flótta­fólk, fá­tækt, Fagra­dals­fjall og frels­ið. Að­stæð­urn­ar á að­al­braut­ar­stöð­inni í Var­sjá voru ólýs­an­leg­ar. Alltof margt fólk. Á gólf­inu sváfu börn og gam­al­menni, á með­an mæð­ur og dæt­ur voru að finna lest­ar­miða fyr­ir fjöl­skyld­una áfram, lengra burtu frá þessu hræði­lega stríði.

Mest lesið undanfarið ár