Malín Brand, þú ert handtekin
ViðtalFjárkúgun

Malín Brand, þú ert hand­tek­in

Fjöl­miðla­kon­an Malín Brand, 34 ára, hef­ur á ör­fá­um mán­uð­um misst vinn­una, heim­ili sitt og mann­orð­ið. Allt frá því að upp komst um fjár­kúg­un­ar­mál syst­ur henn­ar, Hlín­ar Ein­ars­dótt­ur, á hend­ur for­sæt­is­ráð­herra og að­ild Malín­ar hef­ur líf henn­ar far­ið al­gjör­lega á hvolf. Við þetta bætt­ist að sam­starfs­mað­ur, sem sak­að­ur er um nauðg­un og greiddi miska­bæt­ur, kærði syst­urn­ar fyr­ir að hafa beitt sig fjár­kúg­un. Það mál er til rann­sókn­ar líkt og fjár­kúg­un­in á hend­ur Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni. Malín er í dag at­vinnu­laus og út­hróp­uð. Hún seg­ir hér sögu sína.
Hallgrímur um nauðgunina: „Ég var bálreiður fyrstu dagana á eftir“
Viðtal

Hall­grím­ur um nauðg­un­ina: „Ég var bál­reið­ur fyrstu dag­ana á eft­ir“

Hall­grím­ur Helga­son seg­ir frá því þeg­ar hon­um var nauðg­að af ókunn­ug­um karl­manni á hót­el­her­bergi í Flórens í nýrri skál­dævi­sögu. Hann seg­ist hafa fund­ið fyr­ir skömm og ver­ið reið­ur út í sjálf­an sig fyr­ir að vera svona sak­laus og blá­eyg­ur. Í dag finnst hon­um frels­andi að hafa stig­ið fram og sagt frá of­beld­inu.
Íslenska loðfólkið óttast að vera afhjúpað
Viðtal

Ís­lenska loð­fólk­ið ótt­ast að vera af­hjúp­að

Tug­ir með­lima eru í nýju, lok­uðu sam­fé­lagi „furry-a“ á Ís­landi, sem hræð­ast at­hygl­ina af ótta við for­dóma. Hjá sum­um er um blæti að ræða, sem snýst um að lað­ast að dýr­um með mann­lega eig­in­leika, hjá öðr­um er þetta áhuga­mál. Þrátt fyr­ir for­dóma snýst blæt­ið ekki um dýr­aníð, þó á því séu und­an­tekn­ing­ar. Stund­in ræddi við ís­lensk­an furry.
Öll föst í sömu fermingarveislunni
Viðtal

Öll föst í sömu ferm­ing­ar­veisl­unni

Ei­rík­ur Örn Norð­dahl hef­ur ver­ið bú­sett­ur er­lend­is und­an­far­ið ár en er nú al­kom­inn heim, bú­inn að kaupa sér hús á Ísa­firði og senda nýj­ustu skáld­sögu sína, Heimsku, til for­leggj­ar­ans. Síð­asta skáld­saga hans, Illska, hlaut Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­in og er kom­in út á Norð­ur­lönd­un­um, í Þýskalandi og Frakklandi, en það var ein­mitt vegna út­gáfu henn­ar í síð­ast­nefnda land­inu sem Ei­rík­ur varði tveim­ur dög­um í Par­ís, þar sem hann tók á móti straumi blaða­manna og ljós­mynd­ara og hélt um skeið að hann hefði breyst í Nicole Kidm­an.
Rekin úr skólanum í kjölfar áfalla
Viðtal

Rek­in úr skól­an­um í kjöl­far áfalla

Kristjönu R. El­ín­ar­dótt­ur var vís­að úr námi í MK eft­ir tvö svip­leg frá­föll í fjöl­skyld­unni. Hún seg­ir skóla­yf­ir­völd ekki hafa tek­ið nægi­legt til­lit til erfiðra að­stæðna sinna og að það skipti hana öllu máli að fá að ljúka námi. Skóla­meist­ari seg­ir að þeg­ar um al­var­leg mál sé að ræða taki skól­inn til­lit til þess í eina til tvær ann­ir.
Gott fordæmi Íslendinga gæti breytt heiminum
ViðtalFlóttamenn

Gott for­dæmi Ís­lend­inga gæti breytt heim­in­um

Jelena Schally þekk­ir það að vera á flótta. Ár­ið 1995 varð fjöl­skylda henn­ar að flýja heim­ili sitt í Króa­tíu vegna stríðs­átaka og ári síð­ar var hún með­al þeirra þrjá­tíu flótta­manna sem Ísa­fjörð­ur tók á móti, fyrst sveit­ar­fé­laga. Jelena seg­ir mik­il­vægt að hafa í huga að flótta­fólk frá öðr­um heims­hlut­um muni ekki segja skil­ið við gildi sín og menn­ingu. Ís­lend­ing­ar þurfi að veita fólki frelsi til að leggja rækt við sín­ar hefð­ir.

Mest lesið undanfarið ár