„Stundum upplifi ég eins og þetta sé allt draumur“
ViðtalAð eignast barn

„Stund­um upp­lifi ég eins og þetta sé allt draum­ur“

Alma Mjöll Ólafs­dótt­ir var á leið í ferða­lag með kær­ast­an­um og vin­um hans, þeg­ar hún komst að því að morgni brott­far­ar­dags að hún væri barns­haf­andi. Það var slökkt á síma kær­ast­ans, allt þar til hann var mætt­ur með fulla rútu af fólki að sækja hana. Leynd­ar­mál­inu hvísl­aði hún að hon­um á bens­ín­stöð í Borg­ar­nesi. Þau Kári Ein­ars­son ræða hér upp­lif­un­ina, með­göng­una og það sem bíð­ur þeirra.
„Við erum spenntar og þakklátar“
Viðtal

„Við er­um spennt­ar og þakk­lát­ar“

Ing­veld­ur Guð­rún Ólafs­dótt­ir er stödd í Los Ang­eles ásamt dótt­ur sinni, tón­skáld­inu Hildi Guðna­dótt­ur. Hild­ur er til­nefnd til Ósk­ar­s­verð­launa fyr­ir bestu frum­sömdu tón­list­ina við kvik­mynd­ina Joker en verð­launa­há­tíð­in fer fram á sunnu­dags­kvöld­ið. Á nokkr­um mán­uð­um hef­ur Hild­ur feng­ið Em­my-verð­laun fyr­ir tón­list­ina við sjón­varps­serí­una Cherno­byl og Gold­en Globe verð­laun, Critic’s Choice og BAFTA-verð­laun fyr­ir tónlist sína við mynd­ina Joker.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu