Hálendisþjóðgarður „hefur í rauninni ýtt öllu öðru til hliðar“
Viðtal

Há­lend­is­þjóð­garð­ur „hef­ur í raun­inni ýtt öllu öðru til hlið­ar“

Í doktors­nám­inu voru engisprett­ur á heim­ili hans í Mos­fells­daln­um og um skeið var fugla­kóngu­ló í þeim fé­lags­skap. Á tíma­bili var hann alltaf með hagla­byssu í skott­inu á haust­in en óx fljótt upp úr því að skjóta fugla. Jón Gunn­ar Ottós­son er ástríðu­full­ur unn­andi ís­lenskr­ar nátt­úru og rann­sókn­ir á henni hafa átt hug hans all­an í ára­tugi. Hún er ein­stök, hún er mik­il­væg og að henni steðja ógn­ir, seg­ir hann í við­tali við Kjarn­ann, nokkr­um mán­uð­um eft­ir að hann lét af embætti for­stjóra Nátt­úru­fræði­stofn­un­ar.
„Þú verður vitni að mjög sársaukafullum stundum fólks“
Viðtal

„Þú verð­ur vitni að mjög sárs­auka­full­um stund­um fólks“

Van­líð­an og til­vist­ar­leg­ar spurn­ing­ar leiddu Vig­fús Bjarna Al­berts­son til guð­fræði­náms. Í fimmtán ár veitti hann fólki sál­gæslu á sárs­auka­fyllstu stund­um lífs þess, en varð líka vitni að mik­ill feg­urð í því hvernig fólk hélt ut­an um hvað ann­að í sorg sinni. Hann seg­ir sam­fé­lag­ið ekki styðja nógu vel við fólk sem verð­ur fyr­ir áföll­um og seg­ir syrgj­end­ur allt of oft eina með sorg­ina.
Sterkari, glaðari og hamingjusamari
Viðtal

Sterk­ari, glað­ari og ham­ingju­sam­ari

Þór­dís Vals­dótt­ir fór á hnef­an­um í gegn­um áföll lífs­ins. Hún var 14 ára þeg­ar syst­ir henn­ar lést vegna of­neyslu eit­ur­lyfja og hún var 15 ára þeg­ar hún varð ófrísk og þurfti að fram­kalla fæð­ingu vegna fóst­urgalla þeg­ar hún var meira en hálfn­uð með með­göng­una. Álag­ið varð mik­ið þeg­ar hún eign­að­ist tvö börn í krefj­andi lög­fræði­námi og hún gekk á vegg og leyndi því hversu illa henni leið. Allt breytt­ist þeg­ar hún fór að ganga og hlaupa.
Seldi paprikustjörnur til Kína
Viðtal

Seldi papriku­stjörn­ur til Kína

Draug­ur upp úr öðr­um draug, fyrsta einka­sýn­ing Helenu Mar­grét­ar Jóns­dótt­ir, stend­ur yf­ir í Hverf­is­galle­rí til 13. mars. Helena leik­ur sér að vídd­um. Of­urraun­veru­leg mál­verk henn­ar eru stúd­í­ur í hvers­dags­leika, form­gerð, dýpt og flat­neskju. Á verk­um henn­ar má finna klass­ískt ís­lenskt sæl­gæti, eitt­hvað sem marg­ir teygja sig í þeg­ar þeir eru dá­lít­ið þunn­ir, sem er ein­kenn­andi fyr­ir titil­veru sýn­ing­ar­inn­ar.

Mest lesið undanfarið ár