Rykið loks dustað af manntalinu mikla frá 1981
Skýring

Ryk­ið loks dust­að af mann­tal­inu mikla frá 1981

Í rúma fjóra ára­tugi hef­ur það „leg­ið þungt á Hag­stof­unni, for­ystu henn­ar jafnt sem starfs­mönn­um“, að ekki hafi tek­ist að ljúka við út­gáfu mann­tals­ins sem tek­ið var í byrj­un ní­unda ára­tug­ar síð­ustu ald­ar. En viti menn – þeirri vinnu er nú lok­ið og get­ur Hag­stofu­fólk því and­að létt­ar. Og við blas­ir sam­fé­lag sem er nokk­uð ólíkt því sem nú bygg­ir Ís­land.
Bangsafélagið boðar mikinn fögnuð – „Ég er sökker fyrir stórum strákum“
Skýring

Bangsa­fé­lag­ið boð­ar mik­inn fögn­uð – „Ég er sökk­er fyr­ir stór­um strák­um“

Bangsapartí og bangsa­brön­sj er með­al þess sem var á dag­skrá bangsa­há­tíð­ar­inn­ar Reykja­vík Be­ar um helg­ina. Þar voru sam­an komn­ir stór­ir og loðn­ir hinseg­in karl­menn hvaðanæva að úr heim­in­um til að eiga sam­an góð­ar stund­ir. Á föstu­dag var sér­stakt Top off partí þar sem menn voru hvatt­ir til að skemmta sér ber­ir að of­an, og þá skipti engu máli hvernig þú lít­ur út – lík­ams­skömm­in var skil­in eft­ir heima.
Spænska feðraveldið molnar: „Þessi hegðun á bara ekki heima í fótboltanum og hvergi“
Skýring

Spænska feðra­veld­ið moln­ar: „Þessi hegð­un á bara ekki heima í fót­bolt­an­um og hvergi“

Fót­bolta­heim­ur­inn hef­ur log­að síð­an að Spán­verj­ar unnu heims­meist­ara­mót kvenna og Luis Ru­bia­les, for­seti spænska knatt­spyrnu­sam­bands­ins, kyssti marka­skor­ar­ann Jenni Hermoso. Vanda Sig­ur­geirs­dótt­ir formað­ur KSÍ seg­ir svona hegð­un ekki í boði. Sótt er að Ru­bia­les úr öll­um átt­um sem neit­ar að segja af sér en hann er nú í 90 daga banni frá knatt­spyrnu­tengd­um störf­um.
KSÍ heyrði fyrst af máli Alberts í júlí – „Á þessum tíma var þetta orðrómur“
Skýring

KSÍ heyrði fyrst af máli Al­berts í júlí – „Á þess­um tíma var þetta orð­róm­ur“

Starfs­fólki KSÍ barst í sum­ar orð­róm­ur um meint brot Al­berts Guð­munds­son­ar lands­liðs­manns og var stjórn fé­lags­ins til­kynnt um það án þess að hann væri nafn­greind­ur. Ljóst er að verk­ferl­ar inn­an KSÍ þeg­ar kem­ur að meint­um of­beld­is­brot­um leik­manna hafa ver­ið tekn­ir til gagn­gerr­ar end­ur­skoð­un­ar síð­an Guðni Bergs­son þurfti að segja af sér sem formað­ur KSÍ eft­ir að hafa log­ið vegna slíkra mála. Vanda Sig­ur­geirs­dótt­ir vill ekki ræða hvort end­ur­tekn­ar kær­ur vegna kyn­ferð­is­brota gegn lands­liðs­mönn­um hafi nei­kvæð áhrif á ímynd þess.
Valdarán fámála friðargæsluliðans
Skýring

Vald­arán fá­mála frið­ar­gæslu­lið­ans

Hann hafði þann starfa að gæta ör­ygg­is for­seta síns. En ákvað svo að ræna hann völd­um. Fang­elsa og ákæra fyr­ir land­ráð. Í land­inu sem Sa­hara-eyði­mörk­in þek­ur að stærst­um hluta, er Frakk­ar fóru um með of­beldi og eign­uðu sér í meira en hálfa öld, seg­ist hers­höfð­ing­inn Tiani ætla að tryggja frið og auka vel­sæld. Með vald­arán­inu bar hann hins veg­ar olíu að óvild­ar­eldi vest­ur­veld­anna og Rúss­lands. Svo enn á ný er hið landl­ukta Níg­er orð­ið bit­bein póli­tískra afla hinum meg­in á hnett­in­um.
Froðudiskó og feikileg mengun
Skýring

Froðudiskó og feiki­leg meng­un

Stærsta skemmti­ferða­skip heims er það „um­hverf­i­s­væn­asta” hing­að til. Seg­ir skipa­fé­lag­ið. Með því að nota fljót­andi jarðgas sem að­al­upp­sprettu eldsneyt­is sé los­un kol­díoxí­ðs 30-40 pró­sent­um minni en af dísi­lol­íu. Seg­ir skipa­fé­lag­ið. Ekki tákn heims­haf­anna, líkt og vís­að er til í nafni þess, held­ur meng­andi, kapí­talísk­ur og blaut­ur draum­ur. Segja gagn­rýn­end­ur.

Mest lesið undanfarið ár