Hitafundur Arctic Fish með íbúum á Patró um slysasleppingu: Bent á rafvirkjunina sem skýringu
SkýringLaxeldi

Hita­fund­ur Arctic Fish með íbú­um á Patró um slysaslepp­ingu: Bent á raf­virkj­un­ina sem skýr­ingu

For­stjóri Arctic Fish Stein Ove Tveiten og fram­kvæmda­stjór­inn Daní­el Jak­obs­son sátu fyr­ir svör­um á hita­fundi sem Arctic Fish hélt fyr­ir íbúa Pat­reks­firði í lok nóv­em­ber. Í máli þeirra komu fram skýr­ing­ar fyr­ir­tæk­is­ins á slysaslepp­ingu og laxal­úsafar­aldri hjá fyr­ir­tæk­inu sem hing­að til hafa ekki leg­ið fyr­ir.
Stuðningur við afglæpavæðingu neysluskammta aldrei meiri en ríkisstjórnina „skortir hugrekki“
Skýring

Stuðn­ing­ur við af­glæpa­væð­ingu neyslu­skammta aldrei meiri en rík­is­stjórn­ina „skort­ir hug­rekki“

Rúm­lega sex­tíu pró­sent Ís­lend­inga eru hlynnt­ir af­glæpa­væð­ingu neyslu­skammta og hef­ur stuðn­ing­ur­inn auk­ist um 25 pró­sentu­stig á fjór­um ár­um. Helgi Gunn­laugs­son af­brota­fræð­ing­ur seg­ir sam­fé­lag­ið ekki til­bú­ið í af­glæpa­væð­ingu. Hall­dóra Mo­gensen, þing­mað­ur Pírata, hef­ur fimm sinn­um lagt fram slíkt frum­varp og seg­ir rík­is­stjórn­ina skorta hug­rekki til að klára mál­ið.
Þögul einkavæðing Willums Þórs á heilbrigðiskerfinu
SkýringKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Þög­ul einka­væð­ing Will­ums Þórs á heil­brigðis­kerf­inu

Einka­væð­ing í heil­brigðis­kerf­inu hef­ur ver­ið stór­auk­in á síð­ustu ár­um í gegn­um Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands. Til stend­ur að ganga lengra í þeim efn­um sam­kvæmt heil­brigð­is­ráð­herra, Will­um Þór Þórs­syni. Í miðri þess­ari um­ræðu er einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­ið Klíník­in. For­stjóri Land­spít­al­ans, Run­ólf­ur Páls­son, hef­ur áhyggj­ur af áhrif­un­um á rík­is­rek­in sjúkra­hús og bend­ir á skort á eft­ir­liti með einka­rekstr­in­um.
„Kynþáttur skiptir máli á Íslandi í dag“
Skýring

„Kyn­þátt­ur skipt­ir máli á Ís­landi í dag“

Einn af hverj­um tíu fyrstu kyn­slóð­ar inn­flytj­end­um á aldr­in­um 13-17 ára hef­ur orð­ið fyr­ir hat­ur­sof­beldi á síð­ustu 12 mán­uð­um. Fjöl­breyti­leiki ís­lensks sam­fé­lags er að aukast og Mar­grét Valdi­mars­dótt­ir, doktor í af­brota­fræði, seg­ir tíma­bært að rann­saka stöðu ungra inn­flytj­enda. „Það að verða fyr­ir að­kasti vegna þess hver þú ert hef­ur al­var­leg­ar af­leið­ing­ar á sjálfs­mynd þína.“
Hvernig peningaslóð stjórnenda Kaupþings og maka þeirra liggur til Tortólu
Skýring

Hvernig pen­inga­slóð stjórn­enda Kaupþings og maka þeirra ligg­ur til Tor­tólu

Notk­un eig­in­kvenna fyrr­ver­andi stjórn­enda Kaupþings­banka á fé­lög­um á af­l­ands­svæð­inu Kyp­ur er enn eitt dæm­ið um það að þess­ir að­il­ar hafi not­ast við slík fé­lög í við­skipt­um sín­um eft­ir efna­hags­hrun­ið 2008. Hreið­ar Már Sig­urðs­son, fyrr­ver­andi for­stjóri Kaupþings, og eig­in­konu hans tengd­ust til dæm­is fé­lög­um í Pana­maskjöl­un­um og ár­ið 2019 var sagt frá Tor­tóla­fé­lagi sem not­að var til að halda ut­an um eign­ir á Ís­landi sem tengd­ust þeim.
Á svig við reglurnar: Fengu risasamning eftir rándýra boðsferð til Singapúr
Skýring

Á svig við regl­urn­ar: Fengu risa­samn­ing eft­ir rán­dýra boðs­ferð til Singa­púr

Danskt fyr­ir­tæki fékk ný­lega risa­samn­ing um smíði her­skipa fyr­ir danska flot­ann, án þess að regl­um um út­boð væri fylgt. Skömmu áð­ur en samn­ing­ur­inn var und­ir­rit­að­ur bauð fyr­ir­tæk­ið nokkr­um for­svars­mönn­um flot­ans í rán­dýra ferð til Singa­púr. Mál­ið lykt­ar af klíku­skap segja þing­menn og varn­ar­mála­ráð­herr­ann krefst skýr­inga frá flot­an­um.
Vilja ekki „fjögurra akreina þjóðveg“ í bakgarðinn
Skýring

Vilja ekki „fjög­urra ak­reina þjóð­veg“ í bak­garð­inn

Er nokk­urra mín­útna sparn­að­ur á ferða­tíma þess virði að raska nátt­úru, úti­vist­ar­svæð­um og spilla út­sýni þús­unda? „Það að leggja um­ferð­ar­mann­virki þvers og kruss um sund­in blá er ekki smá­mál,“ seg­ir íbúi í Grafar­vogi um áform­aða Sunda­braut. Marg­ir vilja göng í stað brúa um við­kvæm­ustu svæð­in en það hef­ur Vega­gerð­in sleg­ið út af borð­inu.
Pólarnir „garga á hvor annan“ í „skotgrafaumræðu“
SkýringFlóttamenn

Pól­arn­ir „garga á hvor ann­an“ í „skot­grafaum­ræðu“

„Stefnu­leysi“, „óstjórn“, „ógöng­ur“, „skrípaleik­ur“, allt eru þetta orð sem þing­menn stjórn­ar­and­stöð­unn­ar nota um stöð­una í mál­efn­um hæl­is­leit­enda hér á landi. Þeir tala um póla­ríser­aða um­ræðu og sum­ir kalla eft­ir þver­póli­tískri sátt. Það er þó svo langt á milli flokka, bæði inn­an rík­is­stjórn­ar og ut­an henn­ar, að erfitt get­ur ver­ið að ímynda sér að slík sátt geti orð­ið til.

Mest lesið undanfarið ár