Kerfi sem kostar almenning milljarða sagt „grænþvottur“
Skýring

Kerfi sem kost­ar al­menn­ing millj­arða sagt „græn­þvott­ur“

Millj­arð­ar króna úr rík­is­sjóði hafa ver­ið greidd­ir til sauð­fjár­bænda á grunni þess að þeir nýti land með sjálf­bær­um hætti. Pró­fess­or við Land­bún­að­ar­há­skól­ann seg­ir svo alls ekki vera í öll­um til­vik­um. Land­græðsl­an, sem far­ið hef­ur með eft­ir­lit með land­nýt­ing­unni, segja að kerf­ið skorti trú­verð­ug­leika. Hanna Katrín Frið­riks­son, þing­mað­ur Við­reisn­ar, seg­ir kerf­ið bil­að.
Nýsköpun í heilbrigðiskerfinu og tengsl rikisstjórnarinnar og Klíníkurinnar
SkýringKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Ný­sköp­un í heil­brigðis­kerf­inu og tengsl rikis­stjórn­ar­inn­ar og Klíník­ur­inn­ar

Will­um Þór Þórs­son heil­brigð­is­ráð­herra og Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir ný­sköp­un­ar­ráð­herra tala með sam­bæri­leg­um hætti um mik­il­vægi ný­sköp­un­ar fyr­ir heil­brigðis­kerf­ið. Á sama tíma ligg­ur fyr­ir að fram­kvæmda­stjóri Klíník­ur­inn­ar, Sig­urð­ur Ingi­berg­ur Björns­son, er að taka við rekstri dótt­ur­fé­lags hjá Klíník­inni sem mun sér­hæfa sig í ný­sköp­un í heil­brigð­is­þjón­ustu.
Ættarveldi Guðbjargar og átökin um Eyjar og Ísland
SkýringKvótinn

Ætt­ar­veldi Guð­bjarg­ar og átök­in um Eyj­ar og Ís­land

Guð­björg Matth­ías­dótt­ir, út­gerð­ar­kona í Vest­manna­eyj­um, hef­ur í rúm 20 ár átt og stýrt Ís­fé­lag­inu í bæn­um sem nú er bú­ið að skrá í Kaup­höll Ís­lands. Eig­in­mað­ur Guð­bjarg­ar, Sig­urð­ur Ein­ars­son, lagði grunn að ætt­ar­veld­inu áð­ur en hann lést ár­ið 2000. Nú eru syn­ir þeirra fjór­ir orðn­ir stærstu hlut­haf­ar út­gerð­ar­inn­ar.
Sveitarfélög munu geta tekið ákvörðun um virkjun vindorku ef sérstök skilyrði eru uppfyllt
Skýring

Sveit­ar­fé­lög munu geta tek­ið ákvörð­un um virkj­un vindorku ef sér­stök skil­yrði eru upp­fyllt

Ráð­herra orku­mála mun geta tek­ið ákvörð­un um að hleypa ákveðn­um vindorku­verk­efn­um fram­hjá Ramm­a­áætl­un að ákveðn­um skil­yrð­um upp­fyllt­um, verði til­lög­ur starfs­hóps hans að veru­leika. Þá fær­ist ákvörð­un­ar­vald­ið til sveit­ar­fé­laga eða annarra stjórn­valda í stað Al­þing­is.
Hitafundur Arctic Fish með íbúum á Patró um slysasleppingu: Bent á rafvirkjunina sem skýringu
SkýringLaxeldi

Hita­fund­ur Arctic Fish með íbú­um á Patró um slysaslepp­ingu: Bent á raf­virkj­un­ina sem skýr­ingu

For­stjóri Arctic Fish Stein Ove Tveiten og fram­kvæmda­stjór­inn Daní­el Jak­obs­son sátu fyr­ir svör­um á hita­fundi sem Arctic Fish hélt fyr­ir íbúa Pat­reks­firði í lok nóv­em­ber. Í máli þeirra komu fram skýr­ing­ar fyr­ir­tæk­is­ins á slysaslepp­ingu og laxal­úsafar­aldri hjá fyr­ir­tæk­inu sem hing­að til hafa ekki leg­ið fyr­ir.
Stuðningur við afglæpavæðingu neysluskammta aldrei meiri en ríkisstjórnina „skortir hugrekki“
Skýring

Stuðn­ing­ur við af­glæpa­væð­ingu neyslu­skammta aldrei meiri en rík­is­stjórn­ina „skort­ir hug­rekki“

Rúm­lega sex­tíu pró­sent Ís­lend­inga eru hlynnt­ir af­glæpa­væð­ingu neyslu­skammta og hef­ur stuðn­ing­ur­inn auk­ist um 25 pró­sentu­stig á fjór­um ár­um. Helgi Gunn­laugs­son af­brota­fræð­ing­ur seg­ir sam­fé­lag­ið ekki til­bú­ið í af­glæpa­væð­ingu. Hall­dóra Mo­gensen, þing­mað­ur Pírata, hef­ur fimm sinn­um lagt fram slíkt frum­varp og seg­ir rík­is­stjórn­ina skorta hug­rekki til að klára mál­ið.
Þögul einkavæðing Willums Þórs á heilbrigðiskerfinu
SkýringKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Þög­ul einka­væð­ing Will­ums Þórs á heil­brigðis­kerf­inu

Einka­væð­ing í heil­brigðis­kerf­inu hef­ur ver­ið stór­auk­in á síð­ustu ár­um í gegn­um Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands. Til stend­ur að ganga lengra í þeim efn­um sam­kvæmt heil­brigð­is­ráð­herra, Will­um Þór Þórs­syni. Í miðri þess­ari um­ræðu er einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­ið Klíník­in. For­stjóri Land­spít­al­ans, Run­ólf­ur Páls­son, hef­ur áhyggj­ur af áhrif­un­um á rík­is­rek­in sjúkra­hús og bend­ir á skort á eft­ir­liti með einka­rekstr­in­um.
„Kynþáttur skiptir máli á Íslandi í dag“
Skýring

„Kyn­þátt­ur skipt­ir máli á Ís­landi í dag“

Einn af hverj­um tíu fyrstu kyn­slóð­ar inn­flytj­end­um á aldr­in­um 13-17 ára hef­ur orð­ið fyr­ir hat­ur­sof­beldi á síð­ustu 12 mán­uð­um. Fjöl­breyti­leiki ís­lensks sam­fé­lags er að aukast og Mar­grét Valdi­mars­dótt­ir, doktor í af­brota­fræði, seg­ir tíma­bært að rann­saka stöðu ungra inn­flytj­enda. „Það að verða fyr­ir að­kasti vegna þess hver þú ert hef­ur al­var­leg­ar af­leið­ing­ar á sjálfs­mynd þína.“
Hvernig peningaslóð stjórnenda Kaupþings og maka þeirra liggur til Tortólu
Skýring

Hvernig pen­inga­slóð stjórn­enda Kaupþings og maka þeirra ligg­ur til Tor­tólu

Notk­un eig­in­kvenna fyrr­ver­andi stjórn­enda Kaupþings­banka á fé­lög­um á af­l­ands­svæð­inu Kyp­ur er enn eitt dæm­ið um það að þess­ir að­il­ar hafi not­ast við slík fé­lög í við­skipt­um sín­um eft­ir efna­hags­hrun­ið 2008. Hreið­ar Már Sig­urðs­son, fyrr­ver­andi for­stjóri Kaupþings, og eig­in­konu hans tengd­ust til dæm­is fé­lög­um í Pana­maskjöl­un­um og ár­ið 2019 var sagt frá Tor­tóla­fé­lagi sem not­að var til að halda ut­an um eign­ir á Ís­landi sem tengd­ust þeim.

Mest lesið undanfarið ár