114. spurningaþraut: Hvar var hin forna Fönikía?
Spurningaþrautin

114. spurn­inga­þraut: Hvar var hin forna Fönikía?

Hér er þraut­in síð­an í gær­dag. Auka­spurn­ing sú hin fyrri: Úr hvaða bíó­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? Að­al­spurn­ing­ar tíu: 1.   Hvaða ríki í nú­tím­an­um sam­svar­aði hið gamla menn­ing­ar- og sigl­inga­ríki Fönikía? 2.   Auð­ur er þeirr­ar sér­kenni­legu nátt­úru að orð­ið er í karl­kyni en hef­ur ver­ið not­að sem kven­manns­nafn frá land­náms­öld. Nú hef­ur ung­ur tón­list­ar­mað­ur af karl­kyni tek­ið sér orð­ið...
113. spurningaþraut: Í hvaða bók koma þeir fyrir, Queequeg, Tashtego, Daggoo og Fedallah?
Spurningaþrautin

113. spurn­inga­þraut: Í hvaða bók koma þeir fyr­ir, Qu­eequ­eg, Tashtego, Daggoo og Fedallah?

Hér er spurn­inga­þraut­in frá í gær. Fyrri auka­spurn­ing­in:  Hvað er að ger­ast á mynd­inni hér að of­an? Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Ár­ið 1997 fékk ít­alska kvik­mynd­in Líf­ið er dá­sam­legt Ósk­ar­s­verð­laun sem besta er­lenda mynd­in. Henni stýrði háð­fugl­inn Roberto Benigni. Mið­að við að hér var um gam­an­mynd að ræða þótti sögu­svið henn­ar nokk­uð óvenju­legt, en hún gerð­ist að mestu í leyti ... hvar?...
112. spurningaþraut: Hverjir byggðu borgina Cahokia? og fleiri spurningar
Spurningaþrautin

112. spurn­inga­þraut: Hverj­ir byggðu borg­ina Ca­hokia? og fleiri spurn­ing­ar

Hérna eru „10 af öllu tagi“ frá því í gær. Auka­spurn­ing­ar eru tvær að venju, sú fyrri snýst um mynd­ina hér að of­an. Hvaða haf­svæði er þetta? Hin auka­spurn­ing­in kem­ur á eft­ir að­al­spurn­ing­un­um tíu. Þær eru þess­ar: 1.   Hver gaf út ár­ið 1969 skáld­sög­una Leigj­and­ann um uppi­vöðslu­sam­an leigj­anda? 2.   Hver lék Elísa­betu drottn­ingu af Bretlandi í kvik­mynd­inni The Qu­een frá...
111. spurningaþraut: Kryddjurt, myndastytta, tvær borgir, sitthvað fleira
Spurningaþrautin

111. spurn­inga­þraut: Kryd­d­jurt, mynda­stytta, tvær borg­ir, sitt­hvað fleira

At­hug­ið að 110. þraut (frá því í gær) er hérna, ef þið vilj­ið spreyta ykk­ur á henni. En þá kem­ur hér fyrst fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að ger­ast á þess­ari mynd hér að of­an? Seinni auka­spurn­ing­in verð­ur bor­in upp á eft­ir, þeg­ar að henni kem­ur, en hér koma að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: *** 1.   Hvað heit­ir um­deild­asti ráð­gjafi Bor­is John­son for­sæt­is­ráð­herra á...
110. spurningaþraut: Hér er spurt um Nóbelsverðlaun, en óttist eigi, flestar eru spurningar þær fisléttar!
Spurningaþrautin

110. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um Nó­bels­verð­laun, en ótt­ist eigi, flest­ar eru spurn­ing­ar þær fislétt­ar!

Hér er 109. spurn­inga­þraut­ina að finna!! Að venju eru all­ar spurn­ing­ar um sama efni þeg­ar tala þraut­ar­inn­ar end­ar á heil­um tug. Að þessu sinni verða Nó­bels­verð­laun fyr­ir val­inu. Auka­spurn­ing­ar: Á efri mynd­inni má sjá Hall­dór Lax­ness taka við Nó­bels­verð­laun­un­um í bók­mennt­um úr hendi Sví­a­kon­ungs. Hvað hét þessi Sví­akóng­ur? At­hug­ið að ekki er nauð­syn­legt að hafa núm­er­ið á hon­um rétt, bara...
109. spurningaþraut: Hvert fór arabíski ferðalangurinn Ahmad bin Fadlan á 10. öld? Þið vitið það, trúi ég
Spurningaþrautin

109. spurn­inga­þraut: Hvert fór ar­ab­íski ferða­lang­ur­inn Ahmad bin Fadl­an á 10. öld? Þið vit­ið það, trúi ég

Þraut­in frá í gær? Hún er hér! Auka­spurn­ing­ar: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? Neðri mynd­in sýn­ir lauf trjáa, sem reynd­ar hafa ekki vax­ið á Ís­landi, þótt á seinni ár­um séu ýms­ir að gera til­raun­ir með að láta þau vaxa hér. Hvaða tré eru það? Og að­al­spurn­ing­ar koma þá hér? 1.   Hversu mörg sjálf­stæð ríki eru full­gild­ir að­il­ar...
108. spurningaþraut: Við hvað starfaði hin miðaldra söguhetja í bíómyndinni Líf annarra?
Spurningaþrautin

108. spurn­inga­þraut: Við hvað starf­aði hin mið­aldra sögu­hetja í bíó­mynd­inni Líf annarra?

Áð­ur en lengra er hald­ið, þá leyn­ist hér þraut­in frá í gær. Auka­spurn­ing­ar: Á mynd­inni hér að of­an er bíó­mynda­per­sóna sem Brie Lar­son lék í vin­sælli mynd í fyrra. Í sínu dag­lega lífi heit­ir per­són­an Carol Dan­vers en hvað nefn­ist þeg­ar hún er kom­in í þenn­an skín­andi fína og vel saum­aða bún­ing? Á neðri mynd­inni er bros­mild salam­andra. Hvað heit­ir...
107. spurningaþraut: „Undarlegt er að spyrja mennina,“ það má með sanni segja
Spurningaþrautin

107. spurn­inga­þraut: „Und­ar­legt er að spyrja menn­ina,“ það má með sanni segja

Hér er þraut­in frá í gær. Auka­spurn­ing­ar: Hvað er að ger­ast á efri mynd­inni? Og á neðri mynd­inni sá sjá teikni­mynda­per­sónu, sem er ein af að­al­per­són­um í vin­sæl­um teikni­mynda­flokki sem yngsta fólk­ið þekk­ir vel. Þetta er reynd­ar ekki ein af þeim per­són­um sem teikni­mynda­flokk­ur­inn dreg­ur nafn sitt af, því þær per­són­ur eru nefni­lega nokk­uð öðru­vísi. En hvaða teikni­mynda­flokk­ur er þetta?...
106. spurningaþraut: Hvar á Jörðinni leynist 3,5 kílómetra hár foss?
Spurningaþrautin

106. spurn­inga­þraut: Hvar á Jörð­inni leyn­ist 3,5 kíló­metra hár foss?

Hér er 105. þraut­in frá í gær. Auka­spurn­ing­ar: Á efri mynd­inni, hver er mað­ur­inn sem ávarp­ar þarna auð­an stól? Og á neðri mynd­inni: Hver er kon­an? En að­al­spurn­ing­ar koma hér: 1.   Í til­efni af mynd­inni af mann­in­um að ávarpa stól, þá ger­ist það í einu leik­riti Shakespeares að mað­ur ávarp­ar stól af því hann tel­ur sig sjá í stóln­um draug...
105. spurningaþraut: Hver réði tæplega helmingi af öllu gulli sögunnar á 14. öld?
Spurningaþrautin

105. spurn­inga­þraut: Hver réði tæp­lega helm­ingi af öllu gulli sög­unn­ar á 14. öld?

Hér er þraut­in frá í gær. Auka­spurn­ing­ar: Í hvaða borg er mynd­in hér að of­an tek­in? En á neðri mynd­inni, hvert þess­ara ung­menna varð heims­frægt? En hér eru að­al­spurn­ing­arn­ar: 1.   Hvaða fót­boltalið hef­ur oft­ast unn­ið skoska meist­ara­titil­inn í karla­flokki? 2.   Man­sa Músa var kon­ung­ur í ríki einu í byrj­un 14. ald­ar. Hann er tal­inn hafa ver­ið einn rík­asti kóng­ur sög­unn­ar...
104. spurningaþraut: „Þeir eru til sem telja að landsvæðið og þó einkum nágrenni þess sé einstaklega hættulegt.“
Spurningaþrautin

104. spurn­inga­þraut: „Þeir eru til sem telja að land­svæð­ið og þó einkum ná­grenni þess sé ein­stak­lega hættu­legt.“

Hér er þraut­in frá í gær! Auka­spurn­ing­ar: Á efri mynd­inni má sjá svo­nefnt Is­ht­ar-hlið (eða Bláa hlið­ið) sem eitt sinn var í borg­ar­múr­un­um um­hverf­is kon­ungs­höll­ina í Babýlon, en var í upp­hafi 20. ald­ar flutt til annarr­ar borg­ar og er þar til sýn­is. Hvar? Og hver er mað­ur­inn á neðri mynd­inni? +++ 1.   Hvað heita fjöll­in með um­lykja rúm­ensk/ung­versku slétt­una í...
103. spurningaþraut: „Engin kona hefur hingað til getað orðið tónskáld. Því skyldi ég búast við að verða sú fyrsta?“
Spurningaþrautin

103. spurn­inga­þraut: „Eng­in kona hef­ur hing­að til getað orð­ið tón­skáld. Því skyldi ég bú­ast við að verða sú fyrsta?“

Hér er þraut­in „10 af öllu tagi“ frá því í gær! Auka­spurn­ing­ar í dag eru þess­ar: Hvaða orr­ustu er lýst á þeirri út­saum­uðu mynd, sem sést hér að of­an? Hver er kon­an á neðri mynd­inni? Hér eru svo 10 af öllu tagi: 1.   Hvaða pest er tal­in hafa borist til Ís­lands ár­ið 1402? 2.   Banda­rísk­ur hers­höfð­ingi lét að sér kveða...
102. spurningaþraut: Hvaða hluta vantar í meltingarveginn?
Spurningaþrautin

102. spurn­inga­þraut: Hvaða hluta vant­ar í melt­ing­ar­veg­inn?

Hér er þraut­in frá í gær. Auka­spurn­ing­ar: Mynd­in hér að of­an var mál­uð ár­ið 1972 og hún er dýr­asta mynd sem selst hef­ur eft­ir núlif­andi lista­mann. Mynd­in heit­ir Mynd af lista­manni (Sund­laug og tvær mann­eskj­ur) en hver er lista­mað­ur­inn? Og hvað heit­ir mað­ur­inn á neðri mynd­inni? Hér eru að­al­spurn­ing­arn­ar: 1.   Hvað heit­ir höf­uð­borg­in í Lit­há­en? 2.   Hvað heit­ir hið banda­rískra móð­ur­fé­lag...
101. spurningaþraut: „Þegar hann vaknaði var [hver?] enn á staðnum.“
Spurningaþrautin

101. spurn­inga­þraut: „Þeg­ar hann vakn­aði var [hver?] enn á staðn­um.“

Hérna er 100. spurn­inga­þraut­in, sem birt­ist í gær. Auka­spurn­ing­ar eru þess­ar: Efri mynd­in sýn­ir brot af frægri ljós­mynd. Hvað sýn­ir mynd­in í heild? En hver er á neðri mynd­inni? 1.   Við hvaða fjörð stend­ur þorp­ið Suð­ur­eyri? 2.   Ár­ið 1940 varð Winst­on for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands. Hvað hét for­veri hans í embætti? 3.   Hvað heit­ir fyr­ir­tæk­ið sem á ál­ver­ið í Straums­vík? 4.   Kona...
100. spurningaþrautin: Hér skilur á milli þeirra sem þekkja ketti og hinna sem ekki þekkja ketti
Spurningaþrautin

100. spurn­inga­þraut­in: Hér skil­ur á milli þeirra sem þekkja ketti og hinna sem ekki þekkja ketti

Hér er 99. þraut­in sem birt­ist í gær. Til há­tíða­brigða, þá snýst þessi - sú hundrað­asta - ein­göngu um ketti. Auka­spurn­ing­arn­ar eru um teikni­mynda­sögu­ketti. Hér að of­an má sjá teikni­mynda­sögukött­inn Heathcliff. Hvað kall­að­ist hann á ís­lensku? Og að neð­an má sjá ann­an teikni­mynda­sögukött þar sem hann laum­ast að litl­um bíbí­fugli. Hvað nefn­ist kött­ur­inn? En að­al­spurn­ing­arn­ar eru ein­fald­ar, hvaða katt­ar­teg­und má...
99. spurningaþraut: Hver datt af hjólinu sínu á Mallorca og dó?
Spurningaþrautin

99. spurn­inga­þraut: Hver datt af hjól­inu sínu á Mall­orca og dó?

Hér er þraut­in frá gær­deg­in­um. Próf­ið hana! Auka­spurn­ing­ar: Hvaða box­ari er það sem mund­ar hanska hér á efri mynd­inni? Og hvað heit­ir stað­ur­inn, sem sjá má á neðri mynd­inni? En þá koma hér að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.   Ár­ið 2018 tók Ís­land í fyrsta sinn þátt í heims­meist­ara­móti karla í fót­bolta. Mót­ið var háð í Rússlandi. Fyrsti leik­ur Ís­lands var við Arg­entínu...

Mest lesið undanfarið ár