189. spurningaþraut: Kássa, ástarstjarna, víðáttumikil ríki, síðasta símaskráin
Spurningaþrautin

189. spurn­inga­þraut: Kássa, ástar­stjarna, víð­áttu­mik­il ríki, síð­asta síma­skrá­in

Þraut­in frá ný­liðn­um degi, hér get­urðu nálg­ast hana. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir mað­ur­inn í jakka­föt­un­um, sem þarna má sjá standa uppi á skrið­dreka og flytja ávarp? * 1.   Í hvaða landi er höf­uð­borg­in Islama­bad? 2.   Ig­or Si­kor­sky hét Rússi einn, fædd­ur 1889 en flutti til Banda­ríkj­anna þrí­tug­ur. Hann fann upp, þró­aði og smíð­aði marg­vís­leg­ar vél­ar af til­tek­inni gerð, en...
188. spurningaþraut: Hver verður allt í einu stór af því hann fer í „hina alræmdu Bítlaskó“?
Spurningaþrautin

188. spurn­inga­þraut: Hver verð­ur allt í einu stór af því hann fer í „hina al­ræmdu Bítla­skó“?

Þraut­in frá gær­deg­in­um! * Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá Þrá­in Bertels­son rit­höf­und leika við hund­inn sinn. Hvað heit­ir hund­ur­inn? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   „Var ekki nóg að fá tjútt og tvist? / Tæp­ast flokk­ast þessi ösk­ur sem list! / Drott­inn minn, er dan­sæfing í kvöld? / Djöf­ull­inn sjálf­ur mun taka hér völd. / Allt í einu er...
187. spurningaþraut: Margrét drottning, Slim Shady, stærsta sólin, Þjófur í paradís
Spurningaþrautin

187. spurn­inga­þraut: Mar­grét drottn­ing, Slim Shady, stærsta sól­in, Þjóf­ur í para­dís

Hér er þraut­in frá gær­deg­in­um góða. * Fyrri auka­spurn­ing: Frá hvaða landi er stúlk­an á þeirri frægu mynd banda­ríska ljós­mynd­ar­ans Steve McCurry, sem sjá má hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver skrif­aði skáld­sög­urn­ar Þjóf­ur í para­dís (1967), Norð­an við stríð (1971), Ung­lings­vet­ur (1979) og Keim­ur af sumri (1987)? Áð­ur en þess­ar sög­ur komu út hafði þessi höf­und­ur reynd­ar skrif­að...
186. spurningaþraut: Hvað af 13 dýrum er EKKI í kínverska dýrahringnum? - og fleira
Spurningaþrautin

186. spurn­inga­þraut: Hvað af 13 dýr­um er EKKI í kín­verska dýra­hringn­um? - og fleira

Áð­ur en lengra er hald­ið: þraut­in frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an er um­slag fyrstu hljóm­plötu vin­sæls tón­list­ar­manns. Hver er það? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Nú tel ég upp þrett­án dýr í staf­rófs­röð: api, dreki, geit, hani, hest­ur, hund­ur, kan­ína, leð­ur­blaka, rotta, snák­ur, svín, tígr­is­dýr og uxi. Eitt af þess­um dýr­um er EKKI í kín­verska dýra­hringn­um í stjörnu­speki....
185. spurningaþraut: Pestó og postular, Guilietta Masina og Ardern
Spurningaþrautin

185. spurn­inga­þraut: Pestó og postul­ar, Guilietta Masina og Ardern

Hér er gær­dags­ins þraut. * Auka­spurn­ing­ar: Á mynd­inni hér að of­an má sjá frægt augna­blik á ólymp­íu­leik­un­um í Mexí­kó 1968 þeg­ar banda­rísku íþrótta­menn­irn­ir Tommie Smith og John Car­los lyftu hnef­um við verð­launa­af­hend­ingu til stuðn­ings bar­áttu­hreyf­ingu svartra í Banda­ríkj­un­um. Þeir voru að taka við gull- og brons-verð­laun­um. En í hvaða ólymp­íu­grein höfðu þeir Smith og Car­los unn­ið til verð­launa sinna? *...
184. spurningaþraut: Kartöfluætur, spákona, hið ljósa man? og margt fleira
Spurningaþrautin

184. spurn­inga­þraut: Kart­öfluæt­ur, spá­kona, hið ljósa man? og margt fleira

Spurn­inga­þraut­in í gær? Hún er hér. * Fyrri auka­spurn­ing: Þessi mynd hér að of­an var tek­in 1913. Bar­áttu­mað­ur gekk út á veð­hlaupa­braut til stuðn­ings mál­stað sín­um en varð fyr­ir hesti og dó sam­stund­is. Enn er ekki vit­að hvort bar­áttu­mað­ur­inn hafði hugs­að sér að fórna þannig líf­inu, eða hvort um fífldirfsku var að ræða. En hver var mál­stað­ur bar­áttu­manns­ins? * 1. ...
183. spurningaþraut: Í hvaða landi er bærinn Sátoraljaújhely? – og fleiri spurningar
Spurningaþrautin

183. spurn­inga­þraut: Í hvaða landi er bær­inn Sátoralja­újhely? – og fleiri spurn­ing­ar

Þraut gær­dags­ins. * Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða bíó­mynd er mynd­in hér að of­an? * 1.   Í hvaða Evr­ópu­landi eru bæ­irn­ir Sátoralja­újhely, Hajdú­böszörmény og Vár­palota? 2.   Hver leik­stýrði kvik­mynd­un­um Kill Bill 1 & 2? 3.   Frá hvaða landi er fót­bol­ta­karl­inn Neym­ar? 4.   Hann­es Haf­stein var fyrsti ráð­herra Ís­lands. Hver kom næst­ur á eft­ir hon­um? 5.   Hvaða tón­list­ar­mað­ur gaf út hljóm­plöt­una Hejira ár­ið 1976?...
182. spurningaþraut: Hvaða dýri var smyglað milli landa, hvaða fornhetja glímdi við Amasónur?
Spurningaþrautin

182. spurn­inga­þraut: Hvaða dýri var smygl­að milli landa, hvaða forn­hetja glímdi við Amasón­ur?

Gleym­ið eigi þraut­inni frá því í gær; hér er hlekk­ur á hana. * Fyrri auka­spurn­ing: Á hvað eru þess­ir karl­ar að benda? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Að­al­krydd­ið í Earl Grey tei er kom­ið úr jurt sem heit­ir á er­lend­um tung­um bergamot, en var lengst af kall­að berga­mía á ís­lensku. Hvers kon­ar jurt er það? Hér dug­ar að nefna til sögu frænd­systkin...
181. spurningaþraut: Listastefna, íslenskar kindur og fyrstu húskettirnir
Spurningaþrautin

181. spurn­inga­þraut: Lista­stefna, ís­lensk­ar kind­ur og fyrstu hús­kett­irn­ir

Kík­ið á þraut­ina frá í gær, ef þið haf­ið ekki þeg­ar leyst hana! * Fyrri auka­spurn­ing. „Að bjarga heim­in­um“ er stund­um haft í flimt­ing­um að ætti að vera óska­draum­ur hvers manns. En það er í al­vör­unni hægt að færa fyr­ir fyr­ir því gild rök að mað­ur­inn á mynd­inni hér að of­an hafi vissu­lega „bjarg­að heim­in­um“ með því sem hann gerði,...
180. spurningaþraut: Fiskar, hvað heita allir þessir fiskar?
Spurningaþrautin

180. spurn­inga­þraut: Fisk­ar, hvað heita all­ir þess­ir fisk­ar?

Þraut­in frá í gær. * All­ar spurn­ing­ar eru hér um sama efni, og að þessu sinni hafa fisk­ar orð­ið fyr­ir val­inu. Ég fékk góð­fús­lega leyfi Jóns Bald­urs Hlíð­bergs lista­manns til að birta hér tíu mynd­ir hans af ís­lensk­um fisk­um, en þær eru af síð­unni fisk­bok­in.is, sem er stór­merki­leg­ur og fal­leg­ur vef­ur sem ég hvet fólk til að skoða hérna! Fleiri...
179. spurningaþraut: Dagblað, ástargyðja, Krúnuleikarnir, Shakespeare og fleira
Spurningaþrautin

179. spurn­inga­þraut: Dag­blað, ástar­gyðja, Krúnu­leik­arn­ir, Shakespeare og fleira

Hérna er þraut gær­dags­ins. * Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni að of­an má sjá Mao Zedong, leið­toga kín­verskra komm­ún­ista ásamt ein­um dygg­asta að­stoð­ar­manni sín­um eft­ir valda­töku Komm­ún­ista­flokks­ins í Kína. Þessi mað­ur var her­for­ingi og ómet­an­leg­ur sem slík­ur. Ár­ið 1971 dó hann óvænt í flug­slysi á flótta frá Kína og komu fregn­ir öll­um í opna skjöldu. Hvað hét þessi mað­ur? * Að­al­spurn­ing­ar:...
178. spurningaþraut: Þrír íslenskir firðir, dans, filmstjarna, en engin spurning úr algebru!
Spurningaþrautin

178. spurn­inga­þraut: Þrír ís­lensk­ir firð­ir, dans, film­stjarna, en eng­in spurn­ing úr al­gebru!

Hlekk­ur gær­dags­ins! * Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an er tek­in ár­ið 1987 í Moskvu. Ungi mað­ur­inn á mynd­inni virð­ast hafa eitt­hvað til saka unn­ið. Hvað gæti það ver­ið? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir fjörð­ur­inn milli Siglu­fjarð­ar og Ól­afs­fjarð­ar? 2.   „Bolero“ merk­ir ým­ist tón­verk, eig­in­lega dans, sem á upp­runa sinn á Spáni, eða til­tek­in söng­lög sem runn­in eru frá Kúbu....
177. spurningaþraut: Hvaða vesalings manneskju er verið að hálshöggva?
Spurningaþrautin

177. spurn­inga­þraut: Hvaða ves­al­ings mann­eskju er ver­ið að háls­höggva?

Hlekk­ur á þraut­ina frá í gær, já, þetta er hann. * Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an er ver­ið að af­hausa konu eina ár­ið 1587. Það gekk víst ekki sem skyldi; böð­ull­inn þurfti þrjú högg til að losa henn­ar frá boln­um. Hvað hét þessi kona? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvaða tón­list­ar­mað­ur söng lag­ið This Glori­ous Land um Eng­land? 2.   Hvaða...
176. spurningaþraut: Eyðimerkurrefur og Andrés Önd í leit að glötuðum tíma?
Spurningaþrautin

176. spurn­inga­þraut: Eyði­merk­ur­ref­ur og Andrés Önd í leit að glöt­uð­um tíma?

Þraut­in frá í gær, jú, hún er hér. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir þessi kona? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Fyr­ir hvaða stjórn­mála­flokk sit­ur Gunn­ar Bragi Sveins­son á Al­þingi Ís­lend­inga? 2.   Í hvaða borg eru helstu höf­uð­stöðv­ar Evr­ópu­sam­bands­ins? 3.   Hvað kall­ast það þeg­ar sel­ir eign­ast af­kvæmi? Hér er sem sagt spurt um sagn­orð­ið sem not­að er um „að fæða“. 4.   Æg­ir og...
175. spurningaþraut: Hraðfleygur fugl, hraðhlaupandi dýr, arftaki Stalíns - og fleira
Spurningaþrautin

175. spurn­inga­þraut: Hrað­fleyg­ur fugl, hrað­hlaup­andi dýr, arftaki Stalíns - og fleira

Gær­dags­þraut­in, hér er hún! * Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing: 1.   Hvaða fugl nær mest­um hraða af öll­um? Svar­ið þarf að vera ná­kvæmt. 2.   En hvaða landd­dýr nær aft­ur á móti mest­um hraða á spretti? 3.   Hvaða smáríki er í Pýrenea­fjöll­um á landa­mær­um Spán­ar og Frakk­lands? 4.   Við Beru­fjörð stend­ur hæsta fjall á...
174. spurningaþraut: Hvaða munstur er þetta, spjótkastarar, jarðgöng og kvikmyndin Fargo
Spurningaþrautin

174. spurn­inga­þraut: Hvaða munst­ur er þetta, spjót­kast­ar­ar, jarð­göng og kvik­mynd­in Fargo

Þraut gær­dags­ins. * Auka­spurn­ing núm­er eitt: Hvaða munst­ur er þetta á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar tíu af öllu tagi: 1.   Hver á Ís­lands­met­ið í spjót­kasti kvenna? 2.   En karla? 3.   Hverr­ar þjóð­ar var Nó­bels­verð­launa­höf­und­ur­inn Sigrid Und­set? 4.   Þekkt­asta verk Und­set er þriggja binda skáld­saga þar sem seg­ir frá konu einni á miðöld­um og lífi henn­ar er fylgt frá...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu