236. spurningaþraut: Vigdís Finnbogadóttir, Buck Mulligan, Söngur Gollums
Spurningaþrautin

236. spurn­inga­þraut: Vig­dís Finn­boga­dótt­ir, Buck Mulli­g­an, Söng­ur Goll­ums

Hér er þraut­in síð­an í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir fjall­ið á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Fyrsta Star Wars-mynd­in var frum­sýnd 1977 og hét þá ein­fald­lega Star Wars. Sú næsta kom þrem ár­um síð­ar. Hvað heit­ir sú mynd? 2.   Carrie Fis­her lék að­al­kven­hlut­verk­ið í fyrstu Star Wars mynd­un­um. Hvað hét per­sóna henn­ar? 3.   „Stately, plump Buck...
235. spurningaþraut: Hver braust út úr enni föður síns í fullum herklæðum?
Spurningaþrautin

235. spurn­inga­þraut: Hver braust út úr enni föð­ur síns í full­um herklæð­um?

Þraut gær­dags­ins! * Fyrri auka­spurn­ing: Mað­ur­inn á mynd­inni hér að of­an virð­ist frek­ar arg­ur í skapi. Hvers vegna er hann það? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvar fædd­ist Napó­leon Bonapar­te? 2.   Hvað heit­ir vara­for­seti Banda­ríkj­anna? 3.   Svo vildi til að par eitt átti von á barni. Þeg­ar karl­inn frétti hjá spá­mönn­um að barn­ið yrði hon­um æðra, þá sá hann ekki ann­að ráð...
20 spurningar og tveim betur
Spurningaþrautin

20 spurn­ing­ar og tveim bet­ur

Fyrri mynd: Mynd­in hér að of­an var senni­lega tek­in 1934 og sýn­ir hund­inn Hachi­ko sem beið á hverj­um degi á járn­braut­ar­stöð í heimalandi sínu eft­ir að hús­bóndi hans kæmi heim úr vinn­unni. Eft­ir að hús­bónd­inn dó hélt hund­ur­inn áfram að bíða eft­ir hús­bónd­an­um og varð fræg­ur fyr­ir tryggð sína. Nú prýð­ir stytta af hon­um braut­ar­stöð­ina og bíó­mynd hef­ur ver­ið gerð...
234. spurningaþraut: Hver lét mynda sig á hvítum hesti?
Spurningaþrautin

234. spurn­inga­þraut: Hver lét mynda sig á hvít­um hesti?

Hér er þraut­in frá í gær, halló! * Fyrri auka­spurn­ing: Skoð­ið mynd­ina að of­an. Við hvaða tæki­færi er hún tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvaða ís­lenski grín­isti kem­ur nú fram á Net­flix? 2.   Hvað heita sænska stúlk­an sem sló í gegn ár­ið 2019 fyr­ir bar­áttu sína gegn ham­fara­hlýn­un? 3.   Hvað er við­ur­nefni Ing­ólfs Þór­ar­ins­son­ar? 4.   Hvaða breski kóng­ur á of­an­verðri 18....
233. spurningaþraut: Hver gerir ofsafengnar skepnur úr karlmönnum, píslarvotta úr konum og vanskapnaði úr börnum?
Spurningaþrautin

233. spurn­inga­þraut: Hver ger­ir ofsa­fengn­ar skepn­ur úr karl­mönn­um, píslar­votta úr kon­um og van­skapn­aði úr börn­um?

Hér er þraut 232 sem birt­ist í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða ár gerð­ist það sem sést á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Á mið­viku­dag­inn í síð­ustu viku var val­inn vest­ur í Banda­ríkj­un­um 18 manna hóp­ur til að vinna sér­stakt verk­efni, sem nú hef­ur ekki ver­ið unn­ið í tæp 50 ár. Um er að ræða 9 kon­ur og...
232. spurningaþraut: Hvar er eyjan Gunna og hvað er Solanum tuberosum?
Spurningaþrautin

232. spurn­inga­þraut: Hvar er eyj­an Gunna og hvað er Sol­an­um tuberos­um?

Þraut­in frá í gær! * Auka­spurn­ing­ar. Mynd­in hér að of­an sýn­ir gröf banda­ríska tón­list­ar­manns­ins Jim Morri­son, söngv­ara The Doors. Þetta er ein „vin­sæl­asta“ gröf nokk­urs tón­list­ar­manns í heimi. Í hvaða borg er þessi gröf? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í hvaða litla Evr­ópu­ríki er höf­uð­borg­in Vaduz? 2.   Rómar­keis­ar­inn Gaius Caes­ar Aug­ust­us Ger­manicus er lang­þekkt­ast­ur eða al­ræmd­ast­ur und­ir við­ur­nefni sínu. Það var reynd­ar...
231. spurningaþraut: „Öll dýr eru jöfn en sum dýr eru jafnari en önnur“
Spurningaþrautin

231. spurn­inga­þraut: „Öll dýr eru jöfn en sum dýr eru jafn­ari en önn­ur“

Góð­an dag. Hér er hlekk­ur á þraut­ina frá í gær, sem sner­ist um kven­skör­unga nokkra. * Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá fræga teikni­mynda­per­sónu. Hvað heit­ir per­són­an, bæði á frum­mál­inu og í ís­lenskri þýð­ingu? Það eru eng­in grið gef­ið, menn þurfa að hafa hvort tveggja rétt til að fá stig fyr­ir þessa spurn­ingu.  * Að­al­spurn­ing­ar. 1.   „Öll...
230. spurningaþraut: Kvenskörungar ráða ríkjum
Spurningaþrautin

230. spurn­inga­þraut: Kven­skör­ung­ar ráða ríkj­um

Hæ! Hér er hlekk­ur­inn á þraut núm­er 229, sem birt­ist í gær. * Spurn­ing­arn­ar snú­ast nú all­ar um kon­ur sem hafa ver­ið þjóð­ar­leið­tog­ar eða meiri­hátt­ar póli­tísk­ir leið­tog­ar þjóða sinna, nema hvað auka­spurn­ing­arn­ar tvær eru um maka tveggja kven­skör­unga. Hver er til dæm­is hinn prúð­búni mað­ur á mynd­inni hér að of­an? Þið þurf­ið ekki að vita hvað hann heit­ir, ein­ung­is hver...
229. spurningaþraut: Bílar, Grýla, Hella, Netflix og Trékyllisvík
Spurningaþrautin

229. spurn­inga­þraut: Bíl­ar, Grýla, Hella, Net­flix og Tré­kyll­is­vík

Já, þraut­in frá í gær, hér er hún. * Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá forn­hetju eina etja kappi við und­ar­lega eygð­an risa. Hvað heit­ir hetj­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.    Töl­ur yf­ir 2020 eru ekki enn fyr­ir­liggj­andi en á síð­asta ári, 2019, var Toyota mest seldi bíll­inn á Ís­landi. Þá er átt við vörumerki, ekki ein­stak­ar sort­ir....
228. spurningaþraut: Frægt skrímsli á Íslandi, og fleira
Spurningaþrautin

228. spurn­inga­þraut: Frægt skrímsli á Ís­landi, og fleira

Þraut­in frá í gær. * Auka­spurn­ing­ar eru tvær. Hér er sú fyrri: Úr hvaða bíó­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Ljóð eitt mik­ið birt­ist fyrst á prenti á Ítal­íu ár­ið 1472. Purgatorio hét einn hluti þess. Hvað þýð­ir orð­ið „purgatorio“? 2.   Ein­hver vin­sæl­asta kvik­mynd Ís­lands­sög­unn­ar er Stuð­manna­mynd­in Með allt á hreinu. Hver leik­stýrði henni? 3.   Sól­ey Elías­dótt­ir...
227. spurningaþraut: Stærsti hver heims heitir Steikarpönnuvatn. Hvar er hann?
Spurningaþrautin

227. spurn­inga­þraut: Stærsti hver heims heit­ir Steikarpönnu­vatn. Hvar er hann?

Hér er 226. spurn­inga­þraut­in. * Auka­spurn­ing sú hin fyrri: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­aspurn­ing­ar: 1.   Í hvaða landi er höf­uð­borg­in Var­sjá? 2.   Hver býr í turn­in­um í Kar­dimommu­bæ? 3.   Hver er stærsti þétt­býliskjarn­inn á Fljóts­dals­hér­aði? 4.   Stærsti hver heims­ins kall­ast Steikarpönnu­vatn og er nærri fjór­ir hekt­ar­ar að stærð. Í hvaða landi er þessi geysi­stóri hver?...
226. spurningaþraut: Hver hélt tónleika á Suðurskautslandinu? og fleira
Spurningaþrautin

226. spurn­inga­þraut: Hver hélt tón­leika á Suð­ur­skautsland­inu? og fleira

Gær­dags­þraut­in er hér. * Auka­spurn­ing­in fyrri: Á þess­um degi fyr­ir sjö ár­um, 8. des­em­ber 2013, hélt vin­sæl hljóm­sveit tón­leika fyr­ir 120 vís­inda­menn og blaða­menn á Suð­ur­skautsland­inu. Þar með varð hljóm­sveit­in sú fyrsta – og hing­að til eina – sem hef­ur troð­ið upp í öll­um heims­álf­un­um. Hvað heit­ir þessi hljóm­sveit sem er svo hörð af sér? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir...
225. spurningaþraut: Dante, Boccaccio, Ming – hvaða getiði hugsað ykkur betra?
Spurningaþrautin

225. spurn­inga­þraut: Dan­te, Boccaccio, Ming – hvaða get­iði hugs­að ykk­ur betra?

Þraut­in frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða sjón­varps­seríu frá því um 1970 er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Ár­ið 1917 sett­ist eig­in­leg rík­is­stjórn að völd­um á Ís­landi í fyrsta sinn, en fram að því hafði ver­ið að­eins einn ráð­herra. Í þess­ari fyrstu rík­is­stjórn voru for­sæt­is­ráð­herra, fjár­mála­ráð­herra og ... hver var sá þriðji? 2.   Eyja­álfa er minnsta...
224. spurningaþraut: Kolmunni, Stóri bróðir, Mið-Asía, Tyrkland, sushi
Spurningaþrautin

224. spurn­inga­þraut: Kol­munni, Stóri bróð­ir, Mið-Asía, Tyrk­land, sus­hi

Hér er þraut gær­dags­ins. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað sýn­ir ljós­mynd­in hér að of­an, eða var að minnsta kosti tal­in sýna um skeið? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað nefndi hann sig, mað­ur­inn sem varð for­seti Tyrk­lands á þriðja ára­tugn­um, sat til dauða­dags 1938 og ger­bylti tyrk­nesku sam­fé­lagi? 2.   Hvað er kol­munni? 3.   Í hvaða skáld­sögu kom fyr­ir­brigð­ið „Stóri bróð­ir“ fyrst fram?  4. ...
223. spurningaþraut: Vallabía, sistínska kapellan, Bjarnarfjörður, Bélarus og Brasilía
Spurningaþrautin

223. spurn­inga­þraut: Vallabía, sist­ínska kap­ell­an, Bjarn­ar­fjörð­ur, Bél­ar­us og Bras­il­ía

Þraut núm­er 222 er hér að finna. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða haf­svæði má sjá á skjá­skot­inu hér að of­an? * 1.   Hverr­ar þjóð­ar voru þeir fjár­fest­ar sem keyptu Hjör­leifs­höfða um dag­inn? 2.   Hvers kon­ar dýr er „vallabía“ eða „walla­by“ á ensku? 3.   „Sist­ínska kap­ell­an“ er guðs­hús í Róm, sem marg­ir hafa skoð­að, einkum mál­verk­in inn­an á lofti þess. En hvað...
222. spurningaþraut: Pangea, Pýreneafjöll, boðorðin tíu ... og fleira!
Spurningaþrautin

222. spurn­inga­þraut: Pangea, Pýrenea­fjöll, boð­orð­in tíu ... og fleira!

Hér er gær­dags­þraut­in! * Fyrri að­al­spurn­ing: Skjá­skot­ið hér að of­an er úr ís­lenskri kvik­mynd. Hvað heit­ir hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í hvaða styrj­öld kom hers­höfð­ing­inn Robert E. Lee við sögu? 2.   Hvaða fyr­ir­bæri var Pangea (stund­um skrif­að Panga­ea)? 3.   Hvaða land er um­lukt Pýrenea­fjöll­um? 4.   Hvaða for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands hafði áð­ur ver­ið lög­reglu­stjóri? 5.   Hver skrif­aði skáld­sög­una Don Kíkóta? 6.   Hver...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu