396. spurningaþraut: Hvaðan eru þau László Szilágyi og Fumi Morita?
Spurningaþrautin

396. spurn­inga­þraut: Hvað­an eru þau László Szi­lágyi og Fumi Mo­rita?

Gær­dags­þraut­in. *** Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða bíó­mynd frá 2010 er of­an­birt skjá­skot? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Karl­mað­ur nokk­ur heit­ir László Szi­lágyi. Frá hvaða landi er lík­leg­ast að hann sé ætt­að­ur? 2.  Kona ein heit­ir hins veg­ar Fumi Mo­rita. Hvað­an er senni­leg­ast að hún sé ætt­uð? 3.  Þann 15. apríl 1912 gerð­ist áreið­an­lega mjög margt um ver­öld víða. En hvaða at­burð­ur sem gerð­ist...
395. spurningaþraut: Það hlaut að koma að því að ég spyrði um Ankara!
Spurningaþrautin

395. spurn­inga­þraut: Það hlaut að koma að því að ég spyrði um An­kara!

Hér er þraut­in frá í gær. *** Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hverr­ar þjóð­ar var rit­höf­und­ur­inn Gabriel García Márqu­ez? 2.  Hvað heit­ir fræg­asta skáld­saga þessa Nó­bels­verð­launa­höf­und­ar? 3.  Hvað hét fóst­bróð­ir Ing­ólfs Arn­ar­son­ar sam­kvæmt forn­um heim­ild­um? 4.  Í hvaða landi er höf­uð­borg­in An­kara? 5.  Mik­ið stór­fyr­ir­tæki fyr­ir fá­ein­um ára­tug­um nefnd­ist PanAm. Hvers kon­ar...
394. spurningaþraut: Lönd í Suður-Ameríku, borg í Asíu, vindmyllur
Spurningaþrautin

394. spurn­inga­þraut: Lönd í Suð­ur-Am­er­íku, borg í As­íu, vind­myll­ur

Hér er þraut­in frá í gær, ef þið skyld­uð bara misst af henni. *** Fyrri auka­spurn­ing: Hver mál­aði mynd­ina af kennslu­stund í líf­færa­fræði hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir stærsta rík­ið í Suð­ur-Am­er­íku? 2.  En hvað heit­ir það næst­stærsta? 3.  Og af því allt er þá er þrennt er, hvað heit­ir þá þriðja stærsta rík­ið í Suð­ur-Am­er­íku? 4. ...
393. spurningaþraut: Hvaða vinsæla leikfang kom til sögunnar 1974?
Spurningaþrautin

393. spurn­inga­þraut: Hvaða vin­sæla leik­fang kom til sög­unn­ar 1974?

Þraut gær­dags­ins. *** Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá skjá­skot af litl­um hluta af til­teknu hljóm­plötu­um­slagi. Hvaða tón­list­ar­mað­ur gaf út þá plötu? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hve marg­ir Ís­lend­ing­ar hafa orð­ið stór­meist­ar­ar í skák í karla­flokki? Að þessu sinni eru ekki tald­ir með Dan­inn Henrik Daniel­sen né Bobby Fischer sem báð­ir urðu ís­lensk­ir rík­is­borg­ar­ar eft­ir að þeir áunnu sér stór­meist­ara­titil....
392. spurningaþraut: Hver hefur allra lengst verið Íslandskóngur?
Spurningaþrautin

392. spurn­inga­þraut: Hver hef­ur allra lengst ver­ið Ís­land­s­kóng­ur?

Hér er þraut­in frá í gær! En hérna er aft­ur á móti þraut­in frá í fyrra­gær, sem öll snýst um Ítal­íu. *** Fyrri auka­spurn­ing: Hver er ungi af­reks­mað­ur­inn á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ár­ið 2010 var stofn­uð hljóm­sveit í Reykja­vík. Með­al með­lima henn­ar þá og enn í dag eru Ragn­ar Þór­halls­son, Brynj­ar Leifs­son, Kristján Páll Kristjáns­son og...
391. spurningaþraut: Óvenju margar spurningar um skáldsögur, en allar fisléttar, trúi ég
Spurningaþrautin

391. spurn­inga­þraut: Óvenju marg­ar spurn­ing­ar um skáld­sög­ur, en all­ar fislétt­ar, trúi ég

Ítal­íu­þraut­in í gær, hér er hlekk­ur á hana. *** Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir kon­an, sem hér að of­an mund­ar skot­vopn? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver skrif­aði skáld­sög­una Vængjaslátt­ur í þakrenn­um? 2.  Í hvaða hljóm­sveit er Ár­ný Fjóla Ásmunds­dótt­ir? 3.  Hvað heit­ir hafn­ar­borg Aþenu, höf­uð­borg­ar Grikk­lands? 4.  Hvaða dýr var tákn gyðj­unn­ar Aþenu? 5.  Hvaða tón­list­ar­mað­ur hef­ur gef­ið út plöt­urn­ar Pla­net Waves...
390. spurningaþrautin: Hér snýst allt um Ítalíu
Spurningaþrautin

390. spurn­inga­þraut­in: Hér snýst allt um Ítal­íu

Þraut­in frá í gær. *** All­ar spurn­ing­arn­ar snú­ast um Ítal­íu eða Ítali. Fyrri auka­spurn­ing­in er svona: Á mynd­inni hér að of­an er einn af fræg­ustu Ítöl­um 20. ald­ar. Hann er lát­inn fyr­ir all­mörg­um ár­um en hvað hét hann? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver er næst fjöl­menn­asta borg Ítal­íu? 2.  Ítal­ía á landa­mæri að alls ... hve mörg­um ríkj­um? 3.  Gari­baldi hét...
389. spurningaþraut: Við hvaða götu stendur Alþingishúsið?
Spurningaþrautin

389. spurn­inga­þraut: Við hvaða götu stend­ur Al­þing­is­hús­ið?

Gær­dags­þraut­ar­hlekk­ur! *** Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir kon­an á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða heims­álfu er rík­ið Burundi? 2.  Fyrsta op­in­bera kapp­akst­ur­keppni sög­unn­ar var háð milli Par­ís­ar og Bordeaux í Frakklandi — en hvaða ár? Var það 1895, 1900, 1905 eða 1910? 3.  Hvaða fugl­ar verpa stærstu eggj­un­um? 4.  Áð­ur en far­ið var að mæla vind­hraða í...
388. spurningaþraut: Hver var — eða öllu heldur var EKKI — hertoginn af London?
Spurningaþrautin

388. spurn­inga­þraut: Hver var — eða öllu held­ur var EKKI — her­tog­inn af London?

Þriðju­dags­þraut­in frá í gær. *** Fyrri auka­spurn­ing: Hver mál­aði mynd­ina hér að of­an, sem köll­uð er „bláa nekt­ar­mynd­in“? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Gaza er fjöl­menn­asta borg Palestínu­manna og er á sam­nefndu land­svæði. En hvað heit­ir fjöl­menn­asta borg Palestínu­manna á Vest­ur­bakk­an­um svo­kall­aða? 2.  Ár­ið 1955 bauð Elísa­bet Breta­drottn­ing manni nokkr­um nafn­bót­ina „her­togi af London“ en sá tit­ill hafði aldrei ver­ið til, og...
387. spurningaþraut: Hver kunni vel við svín?
Spurningaþrautin

387. spurn­inga­þraut: Hver kunni vel við svín?

Hér er þraut­in frá í gær. *** Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða fyr­ir­bæri má sjá á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver samdi óper­una Rín­argull? 2.  En hver skrif­aði skáld­sög­una Tíma­þjóf­inn? 3.  Hvað eru marg­ar töl­ur í ís­lenska Lottó­inu? 4.  Hvað heit­ir for­sæt­is­ráð­herra Ísra­els? 5.  En hvað heit­ir for­seti Palestínu? 6.  Í hvaða á er Goða­foss? Hér er átt við...
386. spurningaþraut: Vinsæll sjónvarpsmaður, smalahove, Robbie Rotten
Spurningaþrautin

386. spurn­inga­þraut: Vin­sæll sjón­varps­mað­ur, smala­ho­ve, Robbie Rotten

Síð­asta þraut, hér er hún. *** Fyrri auka­spurn­ing: Hver er mað­ur­inn á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ár­ið 1999 gerði DV óform­lega skoð­ana­könn­un á því hverj­ir væru bestu sjón­varps­menn lands­ins. Í sæt­um 2-10 urðu Logi Berg­mann frétta­mað­ur, El­ín Hirst frétta­mað­ur, Jón Ár­sæll Þórð­ar­son dag­skrár­gerð­ar­mað­ur, Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son frétta­mað­ur, Bogi Ág­ústs­son frétta­mað­ur, Ólöf Rún Skúla­dótt­ir frétta­mað­ur, Þor­steinn J. Vil­hjálms­son...
385. spurningaþraut: Hverjir voru eiginmaður og elskhugi Guinevere drottningar?
Spurningaþrautin

385. spurn­inga­þraut: Hverj­ir voru eig­in­mað­ur og elsk­hugi Guinev­ere drottn­ing­ar?

Þraut­in frá í gær. Var­stú bú­in/n að prófa hana? *** Fyrri auka­spurn­ing: Hverj­ir prýða mynd­ina hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Reg­in­ald Kenn­eth Dwig­ht, hvað kall­ar hann sig aft­ur? 2.  Ár hvaða dýrs er nú í gangi sam­kvæmt kín­verskri stjörnu­speki? 3.  Hvað hét grín­flokk­ur­inn sem bauð fram í al­þing­is­kosn­ing­un­um 1971? 4.  Jor­d­an Peter­son heit­ir um­deild­ur sál­fræð­ing­ur sem hef­ur, að sögn, lagt...
384. spurningaþraut: Hér reynir verulega á þekkingu fólks á utanríkisráðherrum!
Spurningaþrautin

384. spurn­inga­þraut: Hér reyn­ir veru­lega á þekk­ingu fólks á ut­an­rík­is­ráð­herr­um!

Gær frá þraut­in í. *** Fyrri auka­spurn­ing. Á mynd­inni að of­an má sjá eina fræga film­stjörnu fyrri tíma. Hvað hét hún? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Fjár­hættu­spil­ið póker hef­ur stund­um ver­ið rak­ið langt aft­ur í tím­ann, en raun­in mun þó vera sú að það hafi í raun­inni þró­ast í nú­tíma­mynd sinni í einu til­teknu ríki á 19. öld. Hvaða ríki er það?...
383. spurningaþraut: Lítil Evrópuríki, Hamlet og veiðibjalla
Spurningaþrautin

383. spurn­inga­þraut: Lít­il Evr­ópu­ríki, Hamlet og veiði­bjalla

Þraut, sú í gær. *** Fyrri auka­spurn­ing. Á mynd­inni hér að of­an má sjá skip eitt á sigl­ingu ekki all­fjarri Ís­landi fyr­ir all­nokkru síð­an. Hvað hét þetta skip? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver skrif­aði leik­rit­ið um Hamlet Danaprins? 2.  Ég hef ör­ugg­lega spurt að því áð­ur, en hvað er smæsta sjálf­stæða rík­ið í Evr­ópu? 3.  En hvað er næst minnst? 4. ...
382. spurningaþraut: „Jaffa appelsínur eru sætar og safaríkar“
Spurningaþrautin

382. spurn­inga­þraut: „Jaffa app­el­sín­ur eru sæt­ar og safa­rík­ar“

Hlekk­ur á þraut gær­dags­ins. *** Fyrri auka­spurn­ing. Hver mál­aði mál­verk­ið sem sést á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét mað­ur­inn sem varð for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands 10. maí 1940? 2.  Wil­helm Steinitz hét Aust­ur­rík­is­mað­ur einn sem varð ár­ið 1886 fyrsti op­in­beri heims­meist­ar­inn á til­teknu sviði og hélt titl­in­um þar til 1894 þeg­ar hann glat­aði hon­um til Þjóð­verj­ans Em­anu­els Laskers....
381. spurningaþraut: Mun hatrið sigra?
Spurningaþrautin

381. spurn­inga­þraut: Mun hatr­ið sigra?

Þraut­in í gær sner­ist um Spán, hér er hlekk­ur á hana. *** Fyrri auka­spurn­ing. Kon­an á mynd­inni hér að of­an hef­ur tek­ið sér eins kon­ar dul­nefni. Samt sjá all­ir í hendi sér hvað hún heit­ir. Og hvað heit­ir hún? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Reykja­vík, Kópa­vog­ur, Hafn­ar­fjörð­ur, Ak­ur­eyri. Þetta eru fjór­ir fjöl­menn­ustu þétt­býl­is­stað­ir Ís­lands. En hver kem­ur svo í fimmta sæti? Raun­ar...

Mest lesið undanfarið ár